Vísir - 16.07.1971, Blaðsíða 1
Rússar mjög ánægðir yfír
íslenzku ríkisstjórninni
1500 íslendingar starfa
á Keflavíkurflugvelli
Um 1500 íslendingar jnunu starfa
við Keflavikurflugvöli í sambandi
viö vamarliðsframkvæmdir og aðr
ar framkvaemdir þar. — í banda-
ríska herliðinu em um 3000 manns.
Við brottför varnarliösins yrði
mikill fjöldi þesisa fófliks að sjálif-
sögðu að leita atvinnu annars sfeað
ar.
Fjöldi hermanna heftir verið
náiægt þremur þiólsundum um all-
langt skeið. 1 fyrstu voru deildir
úr landhernum á velinum, og voru
þá þar um fimm þúsund hermenn.
Þegar sjðherinn tók við, var
ífækkað niður í um 3000. — ÍHH
Hvað fflnnst yður
um málefnn-
sumning nýju
rlkisstjórnur-
innur?
Málefnasamningurinn er greini-
lega mál málanna hér á landi
þessa dagana. Um fátt annað
virðist rætt manna á meðal —
og vitanlega sýnist sitt hverj-
um um fyrirheitin, sem þessi
samningur þríflokkannia gefur —
Við brugðum okkur út í góða
veðrið í gær og röbbuðum við
borgara í sólskinsskapi um fyr
irheitin.
Finnbogi Sigurösson, lögreglu-
þjónn: „Lítið hef ég nú kynnt
mér málefnasamninginn. Land-
helgina mega þeir vissulega
stækka, en þá er að gæta að
því, að færi þeir hana út, þá
verður jafnframt erfiðara að
verja hana. Hvað þetta með
varnariiðið snertir, þá vitum við
nú að það fer hvorki í dag eða
á morgun, þaö er meira mál
en svo“.
HftSS segir, aö það hafi veriö
látið í veðri vaka. að tilgangur
herstöövarinnar á Keflavikur-
fiugveM hafi verið aö tryggja
íslands. Það sé hins veg
ar „ekkert leyndarmál, að
Pentagon (bandaríska hermála-
ráðaneytið) hafi haft áhuga á
þessari hemaðarfega mikilvægu
st»0 af alilt öðrum ástæðum“,
segir TASS.
1 málgagni sovézku rfkisstjóm
arinnaír Pravda greinir aðafl-
fréttamaður blaðsins á Norður-
löndum ýtarlega frá nýju ríkis-
stjóminni á Islandi. Hann skýr
ir fxiá því að rikiissfcjórnin styðji
tillöguna um að haldin verði ör-
yggisráöstefna fyrir Evrópu. —
Hún viliji að Kínverska atþýðu-
lýöveldið fái sæti Kína hjá Sam
einuðu þjóðunum, og bæði
þý2iku ríkin. Austur- og Vestur
Þýzkailand, fái einnig aðild að
Sameinuðu þjóðunum. ísland
muni ekki sækja um fulla aðild
aö Efnahagsbandalagi Eivrópu.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna
harmaöi í gær þá ákvöröun ís-
lenzku ríkisstjómarinnar að
stefna að brottflutningi varnar-
liðsins. Fuiltrúar í aðalstöðvum
Atlantshafsibandalagsms í Briiss
el lýstu einnig þeirri skoðun
sinni, að hemaöariegt mikilvægi
Islands fær vaxandi og bæri aö
harma ákvörðun íslenzku rfkis
stjómarinnar. — HH
Verzlanir
opnar til tíu
á kvöldin
tvisvar i viku
Margrét Helga Jóhannsd., leik
kona, símamær, húsmóðir o.fl.
„Mér lízt vel á hann, ef hann
verður bara efndur. — Sérstak-
lega finnst mér til um loforð
þeirra um skjótar úrbætur í geð
heilbrigðismálum og ofdrykkju-
vandamálum".
Þetta sögðu þrjú þeirra, sem
við hittum. — Siá viðtöl á bls. 9.
Bandarikin og NATO harma ákvörðonma
um varnarfiðið
Samþykkt var í borgarstjórn í
gær að verzlunum skuli heimilt
að hafa opið tvisvar í viku tii
klukkan tíu á kvöldin, með 13
atkvæðum gegn tveim. Tillaga
frá Björgvin Guðmundssyni og
Markúsi Emi Antonssyni um af
nám reglugerðar um afgreiðslu
tíma sölubúða var felld með 13
atkvæðum gegn tveim.
Samþykktin um afgreiðslutíma
verzlana segir að heimiflt sé að
hafa verzlanir opnar frá átta að
morgni virka daga til klukkan sex,
á þriðjudögum og föstudögum skuli
heimilt að hafa opið til tiu að
kvöldi, á laugardögum sku'li lokað
klukkan tólf á hádegi.
Vísir hafði samband við Maignús
L. Sveinsson hjá Verzlunarmanna-
félagi Reykjavfkur, sem sagði: „Ég
lýsi náttúrlega ánægju minnj yfir
þvf, að málið skuli vera komið á
þetta stig. Tillagan er í samræmi
við þaö sem Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur og Kaupmannasamtök
in höfðu komið sér saman um að
mæla með. Ég tel að opnunartím
inn veröi mjög rúmur og kannski
rýmri en ég hefði sjálfur kosiö,
þá er ég með í huga vinnutíma
fólksins. Ég geri mér ljóst að taka
varð tillit til ýmiissa sjónarmiða
tij að finna hinn gulilna meðalveg
og er því ásáttur með reglugerðina
eins pg hún er. Nú er heimild fyrir
því, að verzlanir geti haft opið til
klukkan tíu á kvöldin tvisvar í
viku 0'g í þvti sambandj vil ég
vekja atlhyglj á að samkv. þessu
ákvæði hafa verzlanir möguleika á
þvá að hafa opið í 62 klukkustundir
á viku, sem er 22—24 khikkustund
ir umfram almennan viku vinnu-
tíma fólks, sem hefiur því svigrúm
til að verzla.
m->- Ws- 10.
Hún sat í yoga-stellingum á Austurvelli, og.hefur sennilega veriö að iðka innhverfa íhugun, þegar
Ijösmyndarinn kom og truflaði. Yoga-iðkendur taka þvi sem að höndum ber með þögn og þolin-
mæði, en unga stúlkan kvaðst samt vera ósköp f egin því, að rigningin er hætt í bili, og sólin tekin
til við aö skína af kappi.
fiskmatsmaður:
„Mér líkar engan veginn við
þetta. Ég vil álls ekki missa
varnariiðið úr landL Hvað land
helgisútfærsluna snertir, þá
vildi ég láta bíða með að færa
hana út, eins og samkomulagið
segir líka til um.
Verðbólgan?
Ef þeir ætla að sigrast á henni,
þá verða þeir að fa einhvers
staöar peninga. Ég efast um að
þeim dugi árið til að þurrausa
al'la varasjóöi."
Fjölmiölar í Sovét-
ríkjunum létu í morgun
í ljós mikla ánægju
vegna ákvörðunar ís-
lenzku rfkisstjórnarinn-
ar, — að vamarliðið
skuli fara úr landi. Þetta
segja fréttamenn norsku
fréttastofunnar NTB í
Moskvu í dag. Fyrstu
umsagnimar um áfcvörð
un stjórnarinnar birtust
í sovézkum fjölmiðlum í
morgun.
Hin opinbera sovézka frétta-
stofa TASS birti umsögn frétta
manns síns í Briissel. Þar seg-
ir, að ákvörðun íslenzku rikis-
stjórnarinnar sé „tiifinnanlegt á-
fall fyrir hernaðarvél Atlants-
hafsbandalagsins", eins og Sov-
étmenn komast að orði.