Vísir - 16.07.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1971, Blaðsíða 2
Þama er Michael upptekinn við að táka myndir af móður sinri. Á bak við liann sést í Michael Caine. ELÍSABET TAYLOR yerður bráðlega amma Þetta býður að sjálfsögðu mikl um nafnaruglingi heim, og nú eru Svfar ákaft hvattir til þess að reyna að vera frumlegri í nafngiftium, áður en málin eru komin f algert ðefni. Sumir, sem hafa átt ófrumlega foreldra taka þó málin í eigin hendur með því að breyta um nafn, en það gera að meðaltali 1300 Svíar á ári. Maður að nafni Wilfred Thom- son. fyrrverandi skólastjóri, sem lézt í marzmánuði síðastliðnum, virðist hafa haft megna ótrú á hjónaböndum. — Hann arfleiddi frænku sína, Vivian Keable að 3 milljónum og 360 þúsund krón um — gegn þvi skilyrði, aö hún gengi aldrei í hjónaband. Ef hún tekur upp á þvi að gifta* sig fær hún aðeins 21 þúsund" krónur i arf. J Það þarf ekki að koma neinumj á óvart, að Vivian hefur lýst • þvi yfir, að hún hafi ekki áhuga, á að ganga í hjónaband. • Sviar hafa nú fundið út, að í Svíþjóð eru 380 þúsund manns, sem bera nafnið Andersson, 364 þúsund, sem heita Johansson, og 333 þúsund manns, sem nefnast Karlsson. Þetta getur komið sér ílla. því að ofan í kaupið eru næstum all ir kallaðir 1 daglegu tali annað hvort Jan, Bo eða Ame. — og hefur þungar áhyggjur af syni sinum Michael Wilding og kona hans Beth Ann. Myndin var tekin á brúðkaupsdegl þeirra, 6. október 1970. Tvíburabróður hansl' var breytt í kvenmann Stúlkan á myndinni heitir Mari- on Trussel. Það nafn hefur hún þó ekki borið lengi, því að þangað til fyrir skömmu var hún karlmað ur og hét Malcoim Trussel — þá var hún/hann tvíburabróðir Col- ins, sem er til vinstri á myndinni. „Colin tók því vel, þegar ég sagði honum, að ég hefði í huga að skipta um kyn“, segir Marion, sem býr 1 Kent í Englandi. „En auðvitað hrökk hann í kút, þegar hann sá mig í kvenmannsfötum“. „Það er ekki hætta á öðru en ég reyni að líta eftir henni, eins og ég var vanur að líta eftir tví- burabróður mínum“, segir Colin. Marion segir, að margar ástæð- ur liggi fyrir því, að hún ákvað að skipta um kyn: ,,Ég hafði alltaf á tilfinningunni að ég væri öðru- vísi, en hinir strákiarnir í skólan um. Ég var á skói% þar sem ein- göngu voru drengfr, og ég var feimin við að klæða mig úr föt- unum fyrir leikfimitímana". Kynskiptin eru nú orðin að veru leika, en þó á Marion enn eftir að vera undir læknishendi um nokkurn tíma til að breytast, al- verleca í kvenmann. lyfenn hafa það fyrir satt, að Elísabet Taylor hafi áhyggjur þungar af syni sínum, Michael, en hann vérður faðir núna ein- hvern tímann á næstunni. Móðurástin segir til sín, og Liz gerir allt, sem í hennar valdi stendur til að hjálpa hinum 18 ára gamla syni sínum tij að velja sér eitthVert fast og öruggt Starf, svo að hann geti orðið ábyrgur fjölskyldufaðir og fyrirvinna heim ilis. Það er ljósmyndarastartið, er hún hefur valið handa syni sln- um, og nýlega keypti hún handa honum myndavél — af beztu gerð — svo að honum ætti ekki að vera margt að vanbúnaði. Aðrir alvöruljósmyndarar Urðu öskuvondir, þegar Liz leyfði syni sínum að vera á stjái í kvikmynda veri, þar sem hún er að lelka í nýrri mynd á móti Michael Caine, en myndin heitir „XY & Zée“. Michael prílaði þar upp um allt og tók myndir af hinni írægu móður sinni, þar sem hún siapp- aði af milli atriði og spjaHlaði við samleikara sína. Myndimar seldi hann svo fyrir drjúgan skild ing. og aðrir ijósmyndarar reidd ust því að vonum, að pilturinn fékk tækifæri til að gera það, sem þeim er meinað. Tyfiohael-' kvæntist-v BethvriAnn Clutter 6. október síðastlið- inn, en hún er tveimur árum eldri en hann. Fyrir skömmu skýröu þau hjónakornin Elísabetu frá því, að Beth Ann væri ófrísk, og henni brá I brún við að frétta, að hún vær; .svo gott sem orðin amma. „Það komu tár í augun á hénni". sagði Michael við blaða- menn. „Hún er ákaflega kát. — Móðir mín elskar börn“. Richard Burton var svaramað- ur við brúðkaup þeirra Beth Ann og Michaels, en Richard er þriðji af þremur frægum stjúpfeðrum Michaels. Sá fyrsti var Mike Todd og númer tvö var Eddie Fisher. Faðir Michaels er brezki leikarinn Michaél Wilding, en þeir hittast sjaldan. Slúðursögur herma, að Richard og Miohael sé ekki sérlega vel hann mikils, og hann ber virð- ingu fyrir persónuleika mfnum“. Hjá öðrum vekur persónuleiki Miohaels fremur áhyggjur en virð ingu, því að hann þykir ekki sér- lega efnilegur ungur maður. Það er móðir hans, sem hefur haldið honum uppi til þessa, og án henn- ar er hreint ekki auðvelt að sjá, hvað hann ætti að taka til bragðs. Þáma er Liz ásamt syni sínum, ur af. sem hún hefur miklar áhyggj- til vina, en báðir mótmæla því harðlega. „Mið langaði sannarlega til að vera svaramaður piltsins", sagði Riohard Burton. „Vegna þess að bæði Betlh Ann og Midhael eru mesta fyrirmyndarfólk“. „"Dichard og ég erum perluvin- *'ir“, segir Miohael. „Ég met NAFNARUGLINGUR I SVÍÞJÓÐ Þegar Michael gifti sig ákvað Liz að gefa honum hús, og biúð- hjónin fluttu inn. Liz bauöst til að kosta innréttingar og húsgögn fyrir þau, en hvorugt þeirra hreyfði fingur til að verða sér úti um nokkra innanstokksmimi, svo að Elísabet fór sjálf á stúf- ana og fékkst við að koma ein hverri mynd á heimili þeirra, — Það verk vann hún um belgar, þegar hún var ekki upptekrn víð kvikmyndatöku. •••••••••••■•••••••••••••••••••••••••••••••••••< HAFÐI ÓTRIJ Á HJÓNABÖNDUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.