Vísir - 16.07.1971, Síða 5

Vísir - 16.07.1971, Síða 5
* 1SIR. Föstudagur 16. júlí 1971. SíBarí hluti íslandsmótsins i /. deild morgun 5 Finnar innan við 14 mín. i 5000 m Á morgim hefst uppi á Akrahesi síðari hluti ís- landsmótsins í 1. deild og má búast þar við skemmti legum leik milli heima- manna og Vestmannaey- inga, en í fyrri leiknum milli liðanna voru skoruð hvorki meira né minna en átta mörk — þar af skor- uðu Vestmannaeyingar á heimavelli sínum fimm og hlutu því bæði stigin. Akurnesingar munu því hafa full an hug á því að koma fram hefnd um á heimavelli — en hvort það tekst er önnur saga — og I s'i'ö asta leik sínum skoruðu Vestmanna eyingar ,sex mörk. Framiína þeirra FH - Þróttur 1:1 FH og Fróttur léku í 2. deild á I varð jafntefli 1 — 1. Árangur Þrótt Hafnarfjarðarvelli í gærkvöldi og Kastaði 88. m. ■Finnski spjótkasfarinn, Pauli Siitonen kastaði spjóti 88.10 m á mótj ;,í .Vil'lmarístrand 'í gær 'og komst við þaö i þriðja sæti á finnsku afrekaskránni í grein- inni. Afrek hans er 21 metra og 11 sm betra en íslenzka metið. Kastseria Pauli er einhver. sú bezta sem um' getur 84.32 — 85.36 — 88.10 - 82.30 og 83.72, en hann sleppti síðustu ti'lraun- >inni. ar er því góður þar syðra, því iið ið vann Hauka 1—0. Þetta var spennandi leikur rntlli liðanna í gærkvöidi og úrsiitin sanngjörn, þó svo Þróttur fengi fleiri taekifæri í íéiknum FH skor aði fljótlega í fyrrj.. háiflejk og var markakóngur þeirra Harnfirðiríga, Helgi Ragnarsson, þar að vefki. Þróttur jafnaði. svo, þegar um 10 mín. voru eftir af leik og skor aði Halldór Kristjánsson markið. HaUdór.er leikinn nýliði og hefur skorað í báðum fyrstu leikjum sín um með Þrótti í meistaraflokki. Þetta er fimmti jafnteflisleikur FH i 2, deild af sex ieikjum — en bæði liðin FH og Þróttur hafa nú 7 s.tig. En hins vegar var það fyrsta jafntefli Þróttar í sama leikja- fjö'Ida. getur því virkilega farið á stað. Þetta verður fjórðj leikurinn í 1. deild á Akranesi og Akurnesingar hafa aðeins unnið einn leik þar, gegn Akureyri, en tapað bæði fyrir Val og Fram. Vestmannaeyingar hafa ekkj staðið sig vel á útivelli —aðeins unnið leik á Akureyri, reyndar góður sigur 4—1, en tapað fyrir KR og Fram. Á sunnudag heldur mótið áfram og verður þá ieikur á Laugardals- velili, sem búast má við að geti orðið mjög skemmtilegur. Það mæt ast Fram — efsta liðið í mótinu með 11 stig — og Akureyringar, sem komu svo mjög á óvart í síð asta leik sínum á Laugardalsvell inum, þegar þeir sigruðu Val þar síðastl. sunnudag með fimm mörk um gegn engu. Tekst Akureyring- um aftur að sýna jafngóðan leik? — Eða verður hin sterka Fram- Metaðsókn á sundstöðum „Mikil aðsójkn hefur verið að sund stoðúm borgarinnar þáð'sérrí af er' árinu. Fyrri helming ársins eða til 30. júní s, 1. komu samtals 497015 baðgestir í laugarnar. Á sama tima i fyrra voru baðgestir 371750 og voru það, þó fleirj gestir en komið höfðu áður á sama tima. Aukn- ingin nemur 125265 baðgestum, eða 33,70%. Aðsókn að einstökum sundstöð um frá 1/1—30/6 var þessi: Sundhöll 88.915, Sundlaug Vestur- bæjar 124.327 og Sundlaugin í Laugardai 283.773. Uauu norsku meisturana Norsku 2. flokks meistararnir frá Brummendal léku við gest- gjafa sína Val á Laugardals- velli og fóru leikar svo, að Valur sigraði með 3—0. Þetta var fimmti leikur Brunnnendal hér við jafnaidra þeirra og hafa íslenzku piltamir yfirleitt verið þeim norsku — sem þó eru norskir meistarar — mun fremri. Brummendal vann aðeins einn leik gegn Fram 1 — 0 og átti Fram þó miklu meira í leikn- um. Þéir geröu svo jafntefli við KR, en töpuðu fyrir Vestmanna eyingum 7—2 og fyrir Akurnes ingum 4—0. Myndirnar hér á siðunni tók BB í gærkvöldi. vörn ofjarl þeirra? Þessum spurn- ingum er erfitt að svara, því sveifl ur eru svo miklar í lerk liðanna frá degi til dags. Fram hefurjeikið þrjá leiki á heimavelli og unnið alila — en Akureyringar hafa unnið tvo af fjórum leikjum á útiveHi. -------- Vegna meistaramótsins í frjálsum hlupu fimm finnskir hlauparar íþróttum hefur leikurinn verið feerð 5000 m innan við 14 mínútur Finnskir hiauparar hafa löng um verið snjalllir og állir, sem eitthvað eru komnir til ára sinna, muna, þegar finnsku hlaupararnir röðuðu sér í fyrstu saetin í langhlaupunum á óiym- píuleikunum í Berlin 1936. Og í gærkvöldi var skrifaður nýr kapitulj í sögu finnskra lang hlaupa. Á Nurmi-mótinu, sem háð var f Turku í gærkvöidi Vi.'lanrrbCí rar ur aftur til k|. 5.30. Leikur Breiðabliks og Keflavik- ur sem vera átti á morgun, hefúr af sömu ástæðu verið filuttur fram á mánudag og leika iiðin þá á Melavel'linum — heimavelli Kópa- vogsbúa — og er ólíklegt annað en Keflv’fkingar beri sigur úr být um. Á þriðjudag ieika svo KR og Valur á Laugardalsvellinum — þannig að ö'll áttunda umferð móts ins verður þarna háð á fjórum dög um. Fyrrj hiluti mótsins gekk vel fyr ir sig og er aðeins einum leik ólokið úr honum — það er lei'k ur KR og Keflavíkur, sem varð að fresta nú í vikunnj vegna þess, að Laugardalsvöl'lurinn fór á flot. Ekkj hefur verið ákveðið hvenær sá leikur verður háður. — hsim. i — tími, sem eitt sinn þótti há- -mark á þeirrj vegalengd. En finnskur hlaupari var þó ekkj í fyrsta sæti í keppninni, heldur bar Kerry Pearee frá Ástralíu sig-ur úr býtum, hljóp vegatengdina á 13:45.8 mín. Síð an komu finnsku hlaupararnir, og hvflik barátta mi'Uj þeirra. Lajsse Viren varð annar á 13:46.6 mín., þá Rauno Mattiia á 13:46.6, fjórði Seppo Tuomin- en á 13:46.8, fimmti Seppo Nikk ari 13:46.8 mín og sjötti Rune Holmen 13:47.4 mín. (Það kann að vera að tölurnar séu ekki alveg réttar — einhver rugiling ur er í fréttaskeyti NTB). í míluhlaupi á Numii-mótinu sigraði Tom Van Ruden, Banda rfkjunum á 3:58.9 mín. en Skyndihappdrætti FR.Í Frjáisíþróttasamband íslands efn ir um þessar mundir til skyndihapp drættis. Fjárþörf sambandsins er mikil, þar sem framundan í sumar er landskeppni við Ira og unglinga- landskeppni í Áiaborg. Þá mun Frjálsíþróttasambandið senda þátt- takendur á þjálfaranámskeið í London í júlílok og .fara þeir Guð mundur Þórarinsson, Karl Stefáns son, Hreiðar Jónsson og Páll Dag bjartsson þangað. Frjáls’iþróttasambandið heitir á alla velunnara sína, sem fá miða senda að bregðast skjótt og vel við og kaupa eða skipuleggja sölu á þeim miðum sem þeir fá. Upplag miðanna er 3.500, verð miðans er kr. 100.00 og vinningar eru þrjár Sunnu-ferðir til Mallorka. Dregið verður 1. sept. n. k. Barngóð stúlka reglusöm, ekki yngri en 18 ára og með einhverja enskukunnáttu, óskast á gott heimili á Long Island, N. Y. Aðalstarf er að gæta 2y2 árs gamals drengs, svo og lítilsháttar húshjálp. Gott kaup. Frí alla sunnu daga og annan hvern laugardag. Einkaherbergi með sjónvarpi og síma. Þær sem áhuga hafa, skrifi og sendi af sér mynd og aðrar upplýsingar til: Misis - Hafdis Simonarson, C/O Mr. Marx 15 Sinclair Martn. Dr. Roslyn, N. Y. 11576, New York, USA. — Nánari uppl. í síma 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. Laust embætti, er forseti Islands veitir Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971. Embættið veitist frá 1. september 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 14. júlí 1971.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.