Vísir - 16.07.1971, Síða 7

Vísir - 16.07.1971, Síða 7
\ . Föstutíagur 16. jffií 1971. má koma í veg fyrir 8 af hverjum hverjum 10 minniháttar meiðslum, er umferðarslys verður. Könnun.er fór fram í Danmörku, leiddi í Ijós.að af 53,er létust í umferðarslysum, hefðu 38 lifað, ef þeir.hefðu notað öryggisbelti. ' Nesti opnar nýjan skála Sonja Helgason í Nesti er ekki af baki dottin, þótt yfirvöld vegainála í landinu hafi fært til þjóðbrautina til og frá Reykja- vík, þannig að báðir söluskálar liennar við EUiðavog og Fossvog hafi fjarlægzt umferðina. Hún opnaði á laugardaginn var sinn þriðja söluskála, og bauö Vísi að snæða með sér mjölkurís af þwí tilefni. Nýi söluskáli Nestis stendur þar sem ES,SO hefur hafið bens ínsölu uppi á hæðinni ofan við rafstööina, þar sem nýi Vestur- landsvegurinn liggur nú. Firú Sonja hefur greinilega öðiazt reynslu í rekstri slíkra söluskála, þv£ , furöulegt er, hve miklu vörumagni hún kem- ur fyrir í skálanum, og hvem- ig geymsiuplássið nýtist. Skálinn er á 2 hæðum, þ.e.a.s. aðeins önnur hæðin er sýnileg utan frá, hin er grafin niður og þar er snyrtiaðstaða og bún ingsherbergi starfsfólksins, auk kælis og frystiskáps og iítils herbergis, hentugs til að hv'fla lúin bein milli þess sem kaup- glaöir ferðagarpar renna í hlað. „Ég bjóst satt að segja við að gömlu skálarnir; sem orðnir erul3og 14 ■ ára, ■ myndu ekki bera sig þegar vegirnir’um' 'Eii- iðavog og Fossvog voru færðir“, sagöi frú Sonja, „en svo er ekki að sjá ennþá. Ég leigi þennan skála af ESSO — finnst það sjálfsagt að þjónustustaðir sem þessi, séu sem víðast, þannig að fólk þurfi ekki að leita langar leiðir, þurfi það einhvers með“. Laus staða Staða skrifstofustjóra Alþýðusambands ís- lands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu ASÍ Lauga- vegi 18. Alþýöusaipband íslands Smurbrauðstofan Njálsgata 49 Sími 15105 Öryggisbelti þola 3ja tonna átak, en það samsvarar því átaki, sem verður þegar ekið er með 60 km. hraða á steinvegg. AF HVERJU NOTAR ÞÚ EKKI ÖRYGGISBELTI? „Ég vil ekki sýnast alltof varkár eSa hlægilegur." Ökumennirnir 12.000, sem verða fyrir óhappi í umferðinni árlega, hlæja ekki að þér. Lyfseðillinn einn læknar þig ekki. Öryggisbelti, sem hangir ónotað í bifreiðinni, veitir enga vernd. SPENNIÐ 8ELTIN strax í dag, á það orðið of seint morgun getur UMFERDARRÁD

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.