Vísir - 16.07.1971, Side 9

Vísir - 16.07.1971, Side 9
f í SIR. Föstudagur 16. júlí 1971. ana og hvernig ætti að búa til skyr. Var ekki fyrsti landnemi f Hveradölum á Hellisheiði danskur maður og er ekki við Kolviðarhól bundin dýrmæt mfnning um danska konungs- ræðu. Þegar við komum aftur fram á Ártúnshöfða blasir viö okkur Viðey bækistöð milljóna félagsins og við ökum yfir Ell- iðaárnar sællar minningar um Thomsen brautryðjanda fe- lenzkra laxveiða en sú arfleifð er dyggilega varðveitt f ósum Hvffcár og Ölfusár. A7'ið erum orðnir svo þrungnir danskri ættjarðarást þegar túmum lýkur niðri á Lækjar- torgi, að við kyrjum við raust, „det bugter sig i bakke dal,“ enda er nú svo komið, að æði margt er eftir skemmtilega reisu farið að búgta sig fyrir sjónum okkar. Og það er ekki nema sjálfsagt að ganga með lotningu að myndastyttu hins göfuga danksa konungs. frelsiskonungs ins Kristjáns nfunda og leggja risastóran blómakrans að fót- stalli hans f rauðum og hvftum nelli'kker, sem Danir kenndu okkur auðvitað að rækta og við kaupum þær hjá Berndsen í Blöm og ávextir, og l'átum í það skína við okkar döns'ku gesti, að eiginlega hafi það alltaf ver ið fastur siður að skreyta kon ungsstyttuna með blómaihafi á afmælisdegi hans 8. apríl, svo mikils metum við hann, saaled- es. Og svo þokumst við suðui eftir brekkunni og leiðumst und ir arminn, ekki veitir nú af og þá er komið að sjá'fum höjde- púnktinum. Els'kelige danske venner. nú vil v; syne eder den berömte danske huselinje í Reykjavig; sem vi bevarer som synaldret í vores öjhe. Við e'l'sker det ud af lifet som stor slaaet eksempel af vidunderlig dansk byggingslist. Her ser de dette straalende danske arfelefd. Er det ekki staarkostligt! 17 n viðbrögð okkar dönsku menningarvina verða allt önnur en við búumst við. Þeir fara að hristast og hossast og bað kl.úkkar svo einkennileva í , þeim, eins og þelr fá; niður- bæ'dan hiksta huhuhu. Svo gerast þeir valtir á fótunum, og svöna rúnnir eins og þeir eru á breiðveginn, þá bara rúlla beir niður brekkuna og yfir Lækjargötu á rauðu ljósi, þá snringur blaðran. þeir geta ekki ráðið við sig, en hlæja og hlæja eins og trvlltir. En svo jafna þeir sig þó á bessu og við förum og fáum okkur kaffisopa undir Nóbels- snríngvatninu, sem þarna á auðvitað að rísa og pöntum okk ur kaffibrauð á hinu danska kondítori sem þarna er komiö á fót til að varðveita dönsk menningartengsl. AHt sætinda brauðið eigum við Dönum að þakka áður þekktum við ekkert nema blómur og soðkökur. Margt hefur danskurinn vel oss veitt. Aö hugsa sér, hvemig við varðveitum einir í heiminum hina göfugu dönsku kaffigerð- arlist, ekta Ludvi-g David kaffi- bætir, og svo pöntum viö ekta dönsk wienerbröd. menningar- arfleiföina sem blessaður öðl- ingurinn Bernhöft kenndi okk- ur, eins og hún er varðveitt enn í dag á íslandi. Ósköp eru þau girnileg vínarbrauðin okk- ar, við sjáum að það kemur svo mikið vatn í munninn á okkar dönsku kúltúrkommission. að slefan gengur niður um bæði munnvik Svo bítum við allir í, 'tamtaka nú, en þ'd miður, kom umst ekki í gegn. Þaö brestur ’i jöxlum. Bardaginn hefst við Hljómar allt fallega í steikjandi sólarhita í gær brugðu Vísismenn sér niður að höfn og hittu þar borgara að máli. Fólk, er notaði hádegishléið til að sleikja sólskinið, hugsa um landsins gagn og nauðsynjar og svo auðvitað nýju stjómina. Við spurðum góðborgara: H\rað finnst yður um málefnasamning nýju ríkisstjórnarinnar? Óttar Októsson, verzlunarmaðun „Nýja samninginn? Maður hefur nú heyrt svona ævintýrasögur áður. Og verður rejmdar gaman að sjá hvernig hundadagastjómin reynist—hvort hún situr út hundadagana. Jú — hún hlýtur að gera það reyndar, sit ur a.m.k. fram aö þingi...“ Gísli Guömundsson verzlunarstjóri: „Mér lízt vel á það af honum, sem ég heyrði í útvarpinu. — Ef þeir bara geta staðið við allt, sem þeir lofa þar. Það eru einkan- lega loforð þeirra um endurbætur í tryggingamálum, og það, sem þeir hyggj- ast gera fyrir gamla fólkiö, — sem mér finnst lofsvert. Og þá líka í skólamálun- um.“ Þorbjörg Jónsdóttir, húsmóðir: „Ég hef nú svo sem ekki mikið ígrundað það. — Og fyrst vil ég nú leyfa þessari ríkis- stjórn að spreyta sig, áður en ég læt hafa nokkuð eftir mér um hana. Þó Mzt mér varhugavert að láta varnarliðið fara úr landi strax, það er þó alltaf eitthvert ör- yggi aö því, að hafa þaö.“ óhönduglega, og þá fá nýi2 menn aö sýna hvaö þeir duga.“ i GG/GP Jón Steinþórsson, fyrrv. skrifari hjá Eim skip: „Tja,- ég hef nú ekki kynnt mér hann mikið, enda er hann langt mál og langur yfirlestrar. — Yfirleitt lízt mér þó vel á flest það úr honum, sem ég hef heyrt utan að mér. Mér er t.d. ómögulegt að verða uppvægur yfir þeirri fyrirætlun, að láta vamarliðið víkja — eins og maður heyrir á sumu fólki. Ég bjóst nú aldrei viö því að vamarliöiö yrði látið vera hér til eilífð ar...einhvem tíma kæmi að því, að það yrði látið fara.“ ósubíB ateírsA Vtrf T /?rrí?jR|p.rT{X£ Elsa Olsen, húsmóöir: „Eg hef ekki velt honum mikið fyrir mér. Maður þarf að vera anzi vel heima í þessum málum, til þess að geta lagt á það glöggt mat. Þaö verður bara að koma f ljós, hvemig þetta rejmist, og á meðan bíður maöur og sér, hvaö setur.“ Snorri Sveinsson, verkamaöur: „Ég hef talsverðan áhuga á þessari stjórn. Mér lízt vel á þennan málefnasamn- ing hennar, og hef mestan áhuga á útfærslu landhelginnar. Ef það mál tekst vel til, stjórninni tekst að koma málinu far^ællega í höfn, held ég aö hún verði eftirleiðis trygg í sessi. — Þetta meö varnarliðið er líka gott mál og þarft. Hvemig stjórninni gengur að kljást við verðbólguna er svo erfiöara aö segja um. Síðustu stjórn fórst þaö Páll Jónsson, bankamaður: „Jú, aöeins hefur maöur nú hugleitt hann. Mig skortir aö vlsu þekkingu á því, sem á bak viö liggur, til þess að geta tekið eindregna afstöðu til alls þess, sem um er fjallað í þessum málefnasamningi. En mér lízt svona misjafnlega á þetta. Sumt betur og annað miður, svona eins og gengur. Eink anlega finnst mér vafasamt að vísa hern um burt umsvifalaust úr landinu, eins og þeir ætla sér á kjörtímabilinu. Nú, en þótt mér lítist svo betur á annaö, þá frekar en hefur viljað brenna við um margt annað. Og m'ér finnst vera lítil grein gerð fyrir því, hvaðan afla á fjár- magns ti'l að standa straum af því, sem þeir ætla að koma f kring. — Hræddur er ég um, aö einhverjar álögur komi á Ólafur Sigurðsson, skrifstofumaöur: „Mér lízt frekar vel á það sem ég hef heyrt. Ég er mjög svo hlynntur þessu með aö herinn fari úr landi — vildi reyndar helzt að við segðum okkur úr NATO, en þetta er ágætt til aö byrja með.“ Jón Sigurösson, skrifstofumaður: — „Mér lízt vel á samninginn, lízt vel á þetta allt saman, þetta hljómar allt saman fallega og ég vona bara að þeir standi sig, drengirnir.“ I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.