Vísir - 16.07.1971, Side 13

Vísir - 16.07.1971, Side 13
V ! S I R . Föstudagur 16. jöH 1971. Nýr og breyttur viðleguútbúnaðu tafað við nokkrar verzlanir um nýjungar á þessu sviði "JT'ramboð á fjölbreyttum við- 1 leguútbúnaði eykst með hverju árinu. Ýmsar nýjungar koma árlega á markaðinn og hinn sígildí viðleguútbúnaður er endurbættur og breyttur. Fjöl- s-kyldusíðan spjailaði við verzll- unarstjóra í nokkrum verzlun- um. sem verzla með viðleguút- búnað, um nýjungarnar og‘breyt ingarnar. Það kemur í ljós að góða veðrið í sumar hefur haft áhrif á sölu viðleguútbúnaðar og garðútbúnaðar og um leið áhri'f á útiveru fólks og ferðalög. í sumum verzlunum eru sumar tegndir þessara vara uppseldar þegar. Tvö tjöld — eitt tjald í Domus Kron kom ný teg- und garðhúsgagna, sem nú er uppseld og kemur ekki aftur i verzlunina fyrr en á næsta ári vegna langs pöntunartíma. Þessi tegund var frábrugðin eldri gerðum að því leyti, að sessa og bak í garðstólunum voru fóðr aðar með svampi. Önnur nýjung eru tjöld frá Belgjagerðinni, sem má lýsa sem tjaldi með öðru tjaldi yfir til Mífðar. Ytra tjald ið myndar fortjald og þar er hægt að elda fyrir framan skör ina á innra tjaldinu. S.tærri teg und þessa tjalds er fimm manna og kostar kr. 9.900, minni gerð- in kemur um helgina, er þriggja manna og kostar kr. 7.800. Þá er ný tegund tjaldbedda til í verzluninni. Þeir eru með gorm- um og dúk yfir og hægt að nota einnig sem gestasæng í heima- húsum eða í sumarbústaði, bedd inn kostar 1500 kr. Þá er til sérstök tegund af borði, sem hægt er að setja við svalahand rið eða festa á stólbak í bíl, sem getur verið þægilegt í rigningu, svo að dæmi séu nefnd, og kosta 1168 kr. Jöklabroddar og karabínur Skátabúðin hefur nokkra sér- stöðu í viðleguútbúnaði meðal annarra verzlana. Það er eina verzlunin á landinu, sem verzl- ar með hluti eins og ísaxir, karabínur (lykkja, sem sigband er sett í) ísbrodda og jöklabrodda sem nú eru uppseldir en koma aftur í verzlunina. Talsverö eftir lauiuuum ug <uiiicu juMctuiuunauur. í Skátabúðina í leit að þessum vörum. — 1 verzluninni fást nú fjallgönguskór frá Iðunni, sem er nýfarin að framleiða þá aftur eftir brunann, sem varð í verk- smiðjunni. Þeir kosta 1795 kr. íslenzkur regngalli frá Max fæst þar einnig. Það eru buxur og jakki með rennilás og hettu, selt f litlum pökum. Gallinn er úr næloni og kostar 1300 kr., sama verð er á öllum stærðum. Þá má geta um sænska átta- vita og eykst það ár frá ári, aö göngufólk fái sér áttavita, Til eru tvær gerðir, kostar önnur 676 kr. en hin 797 kr. og er sú með stillanlegri misvísun. Það skemmtilegasta, sem verzlunin hefur fengið af nýjungum aö sögn verzlunarkonu. eru kæli- kassar 15 og 20 lítra. í þá eru sett hylki, sem eru fryst áður, en £ þeim eru geymd matvæli eða gosdrykkir. Hylkin hlýna um 5 gráður á hverjum tíu tímum. Kælikassamir kosta kr. 0 ' K t Hjónapokar margar gerðir gastækja, sú rrýj asta er tveggja hólfa tæki méð fyllingum, sem henda má eftir notkun (það má geta þess, að það er ekki sama hvar þeim er fleygt — gætið landsins) og kosta 1800 kr. með tveirn fyll- ingum Og Geysismaðurinn seg- ir um gastækin: „I hvert skipti, sem við seljum gastækj minn- um við fólk á, að það skipti ekki á hylkjum inni £ tjaldinu — það verður aldrei of oft brýnt fyrir fólki“. Tjald meö engum súlum alveg.fn'tt og hefur engin stög, en notaðir eru hælar, ghiggar eru á báðum göflum og gardín- ur fyrir. Þar fást einnig borð og fjórir stölar, sem er ötlu pakkað saman og er eins og taska, þegar það er lagt saman. Borðsettið kostar 1845 kr. Hjá Sport fengust tvibreiðar vind- sængur en talið er að þær fari betur £ tjaldi, og kosta þær 1200—1300 kr. Þar fást einnig hústjöld, sem em með föstum botni, sem nær alveg undir allt tjaldið. Hér hefur aðeins verið minnzt á nokkra hluti, sem fást i verzl- unum til að nota meðan sól er og sumar. 1 lokin má benda les- endum á að fá samanburð milli verzlana áður en þeir kaupa — verðmismunur kemur fyrir. — SB 555 til 975 Hjá verzluninni Sport fæst ' - ný tegund tjalds, sem hefur engar súlur, en er reist á grind. Þetta er 3—4 manna tjald og kostar 11.000 kr. Tjaldið stendur Geysir segir, að tjaldljósin séu alltaf að batna. Nú eru til f verzluninni frönsk tjaldljós, er gefa leshæfa birtu i fjögurra manna tjaldi, Snúran £ þeim er tveir metrar á lengd og þvi hægt að færa Ijósið til £ tjaldinu. Það kostar 750 kr. Þar fást einn ig skermar á gasljósin, sem gera það að verkum, að birtan verður ekki eins skerandi. Skermamir kosta 350 kr. og henta bæði íyr- ir tjöld og sumarbústaði. Það er orðið tómstundagam- an hjá æði mörgum að grifla úti £ garði eða á svölum, ef að- staða er til og einnig að fara með grilltæki með £ ferðalagið. Grilltæki fást af ýmsum gerð um og kosta frá 990 kr. til 1695 kr. Nú er farið að útfæra svokallaða teppapoka enn bet- ur og hefur Bláfeldur komiö með eins konar hjónap>oka á mark- aðinn. Það eru tveir teppapok- ar, sem hægt er að renna saman á hliðinni. Þeir eru úr vatns vörðu næloni að utan og dún- heldu lérefti að innan, en fyll- ingin er úr dioleni og kosta 2450 kr. hver. Þá eru tii grind- ur undir gastæki til þæginda og Skermur á gasljósið ... spum hefur verið eftir jökla- broddum og kostar parið af þeim 1952 kr. Það er einnig tals vert af útlendingum, sem koma w

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.