Vísir - 16.07.1971, Side 14
V í S IR . Föstudagur 16. júlí 1971.
14
Til sölu Fanmall Cub með sláttu-
vél. Uppl gefur Óli í síma 92-1505
og 92-2495.
Grammófónplötur verða seldar á
morgun eítir fcl. 2 á Njálsgötu 40
50 og 75 kr. stk.
Fyrir sykursjúka, niðursoðnir á-
vextir, marmeiaði. rauökál, sykur,
súkkuiaði, hrökkbrauð. Verzl. Þöll
Veltusundi 3, gegnt Hótel íslands
bifreiðastæðinu. Sími 10775.
í ferðalagið filmur, sólgleraugu,
sólarolía, ávaxtaúrval, sælgæti, tó-
baksvörur. Veszl. Þöll Veltusundi 3
gegnt Hótel íslands biifreiðastæðinu.
Sfmi 10775.
Til sölu stórir trékassar, hentug
ir sem efni £ sumarbústaöi. Bifreið
ar og Landbúnaðarvélar, Suður-
landsbraut 14, sími 38600.
Ánamaðkar til sölu. Sími 85648.
TVennt og þrennt vill leigja sam-
an einbýlishús eða 2 íbúðir, 2ja og
3ja til 4ra herb., til frambúðar. Sími
' 22378.
Gróðraretööin Valsgarður Suður
landsbraut (rétt innan við Álf-
heima), sími 82895. — Afskiorin
1 blóm, pottablóm, blómaskreytingar,
garðyrkjuáhöid o. fl. — Ódýrt £•
í Valsgarði.
Skúr til sölu, stærð 3.60x2.40 m,
einnig þvottavél og þurrkari. Uppl.
j V síma 34430.
í —■ 1 ■ 1 “ 1 ii.i
j Til sölu hraðbátur ásamt mótor
; og vagni, að Vesturgötu 101, Akra
! nesi. Sími 93-1302 eftir kl. 7.
Til sölu; borðstofuborö og fjórir
1 stólar, 2 djúpir stólar, Rafha ísskáp
ur og þvottavél. Uppl. í síma 25781.
Mótatimbur. 10—15 þús. fet af
góöu mótatimbri óskast. Uppl. í
símum 83221 og 37693 eftir ki. 18.
Til sölu nýlegur Philips-radíófónn
póleraður, tveir lausir hátalarar
fylgja. Verð kr. 20 þús. Uppl. 1
síma 83694 milli kl. 6 og 7 e.h.
Nýir plastbátar til sölu, stærö
9 fet. Verö kr. 13 þús. og 16 þús.
Sími 52353.
1 sumarbústaðinn: U.P.O, gas
kæliskápar, gas eldunartæki, oifu-
ofnar. H. G. Guðjónsson Stigahlíð
45—47.
Plötur á grafreiti ásamt uppistöð
um fást á Rauðarárstíg 26. Sími
10217.
Innkaupatöskur, handtöskur i
ferðaiög, seðlaveski, lykiaveski,
peningabuddur, hólfamöppurnar
vinsælu, gestabækur. gestaþrautir,
matador, segultöfl, bréfakörfur, lim
bandsstatív, þvotfcamerkipennar,
peningakassar. — Verzlunin Björn
Kristjánsson. Vesturgötu 4
Barnastuitumar fást aftur, 5 lit-
ir. Trésmíðaverkstæðið Heiöargerði
76. Sfmi 35653. Opið einnig á kvöld
in.
Stórútsala. 10- 30% afsláttur af
ölium vörum. Búsáhöld — leik-
föng — rifcföng. Valsbær við Stakka
hlíð.
Dönsk og íslenzk gróðurmold,
blóma- og garðáburður, biómapott-
ar og vasar garðkönnur, potta-
plöntur, kaktusar og fleira. —
Svalan Baldursgötu S
Lampaskermar f miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek briggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson. Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Slmi 37637.
Fuglar — fiskafóður — búr og
m. ?1; Póstsendum um land allt. —
Ath. Tökum i gæzlu ýmiss konar
gæludýr í sumar. — Opið kl. 9—7
daglega. SVALAN, Baldursgötu 8.
Laust starf
Starf forstöðumanns Ráðningarstofu Reykja
víkurborgar er lajist til umsóknar Launa-
kjör skv. kjarasamningi Starfsmannafélags
Reykj avíkurborgar.
Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n. k.
Reykjavík, 15. júlí 1971.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
Geir Hallgrímsson.
Laust embæffi, er forseti
Islands veitir
Héraðslæknisembættið í Raufarhafnarhéraði
er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam-
kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971.
Embættið veitist frá 1. september 1971.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytíð,
14. júlí 1971.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við barnadeild Landa-
kotsspítala er laus til umsóknar. Staðan veit-
ist frá 1. sept. 1971 til 6 mánaða.
Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir 15.
ágúst 1971.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Úrval ódýrra leikfanga, golfsett,
badmingtonsett, fótboltar. tennis-
spaðar, garðsett, hjálmar. og fyrir
bridgespilara i sumarieyfið auto-
bridge-spil. — Kardemommubær
Laugavegi 8
OSKAST KIYPT
Notaöur hnakkur í góðu ástandi
óskast. Sími 32B13.
FYRIB VEIÐIMEHH
Gamall ísskápur til sölu. — Sími
35363.
Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir
ánamaökar til sölu að Bugðulæk 7,
kj., sími 38033 og aö Langholts-
vegi 56, v.d., sími 85956.
Goðaborg hefur allt í veiðiferð-
ina og útileguna. Póstsendum. —
Goðaborg Freyjugötu 1, sími 19080.
Goðaborg Álfheimum 74, — sími
30755.
Laxapokinn fæst i sportvöruverz!
unum. Piastprent hf.
y FATNADUR
í sumarfríið, mikið úrval: jakka
peysur, stuttermapeysur, sport-1
peysur, allar stærðir. Peysubúðin
Hlín, Skóiavörðustíg 18, sími 12779.;
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Scout-vél, complet, árg.
’67, framdrifslokur o. fl. Uppl. í
sima 51870 og 42716 eftir kl. 6 í
dag.
Til sölu Volkswagen 1500 árg. ’66
(station) ásamt útvarpi, bensínmið
stöð. toppgrind og fjórum nýjum
snjódekkjum, teppaiagður. — Er á
nýjum sumardekkjum. Sími 41547
eftir ki. 4.
Tek að mér að stilla Moskvitch-
og Vólkswagen bifreiðir, og minni
háttar réttingar. Sími 83293. —
Geymið auglýsinguna.
Til sölu Morris 850 station árg.
’63. — Allar nánari uppl í síma
33452 eftir kl. 7.
Til sölu NSU Prinz 1000 árg.
’65 í toppstandi, á nýjum dekkjum.
Uppl, í síma 50403.
Óska éftir 8 cyl. vél £ Chevroiet
’58, helzt með startara og biönd-
ungi, mætti vera með skiptingu. —
Vinsaml. hringið í síma 10300 eftir
kl. 7.
Til sölu Trabant station árg. ’69,
ekinn rúma 10 bús. km, vel útlít-
andi og vel með farinn. Skipti geta
komið til greina. Sími 20406 eftir
kl. 6.
Lopapeysur óskast. Uppl. í síma
16734.
Stuttbuxnadress, stærðir 4—12.
Hagstætt verð. Rúllukragapeysur á
börn og fullorðna Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
Seljum alls konar sniðinn tízku-
fatnað, einnig á börn. Mikið úrval
a? efnum,' yfirdekkjum hnappa. —
Bjargarbúð. Ingólfsstræti ,6. Sími
25760.
—!----s. ,',-y.1 —: =____________
Kópavogsbúar. Prjónastofan Hiíð
arvegi 18 augiýsir, barnagalla,
bama- og unglingabuxur, peysur og
stuttbuxur. Einnig dömubuxur og
hettupeysur, alltaf sama hagstæða
verðið og mikið litaúrval. — Prjóna
stofan Hiíðarvegi 18, Kópavogi.
Herrasumarjakkar 5 gerðir og 5
stærðir, verð kr. 2.700. Litiiskógur,
Snorrabraut 22. Sími 25644.
HiOL-VAGNAR
Hjólhýsi til söiu og sýnis að Unn
arbraut 15, Seitjarnarnesi. — Sími
18089 og 38600.
Bafnavagn til sölu. Verð kr. 2500.
Sími 12553 eftir kl. 6 e.h.
Honda 50 í góðu lagi til söiu.
Þykkvibær 14, sími 81167. laugard.
og sunnud.
Pedigree barnavagn til sölu. —
Skermkerra óskast á sama staö. —
Uppl. í síma 30030.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna, fyrsta
flökks áklæði og vönduð vinna. —
Sími 50481. Öldugötu 11, Hafnar-
firði.
HUSGpGN
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til
sölu að Öldugötu 33. Uppl. í síma
19407.
Nýtízku sófasett til sölu ásamt
tveim sófaborðum, litlu og stóru.
Einnig 2 stk. bamarimlarúm, snyrti
borð og/4 stk. eldhúskollar. Alit á
sanngjörnu verði. Sími 81175.
Gömul húsgögn, meira og minna
útskorin, borð stólar, skápar, með
al annars nokkrir antik-munir og
Biedermair-sett, tii sölu. — Sími
20975.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítiö göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Til sölu VW ’60—’64, góður
mótor 1300, gírkassi, hásing o. fl.
varahlutir, einnig ný jæti og klæðn
ing. Uppl. í síma 41637 miiii kl.
7 og 8 á kvöldin.
Volvo Duet, sendiferðabifreið —
árg/ ’60 er til sölu. Bifreiðin er
skoöuð ’71 og í ágætu standi. —
Má greiðast með víxium að öilu
ieyti. verð kr. 65 þ.ú§, Sími 40087.
--------------1--t, - A'—------------
Til'Sölu Vauxhall '63, skoöaöur
’71.’'Uppl. í Bímas 16674 eftir kí. 7.
Til sölu gírkassi og drif í Mosk-
vitch ’64 —’69. Einnig 2 Phiiips bíl-
segulbönd. Uppl. í síma 24593 miili
kl. 4 og 9.
Mótor óskast í Skoda 1000 MB
árg. ’65. Uppl. í síma 50163 á
skrifstofutíma.
Vinstra afturbretti á Skoda 1201
óskast keypt notað eða' nýtt. —
Uppl, í sima 50339.
Ætlið þér að kaupa eða seija?
Ef svo er leitið þá til okkar. —
Rúmgóöur sýningarskáli. Bíiasalan
Hafnarfirði hf, Lækjargötu ‘ 32. —
Sími 52266.
HEIMIHSTÆKi
Ánamaðkar, stórir og smáir. —
Langholtsvegur 77. Sími 83242.
BTH þvottavél £ fullkomnu lagi
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
38708 mili kl. 5 og 7.
KUSNÆ0I I £001
Bilskúr til leigu. Á sama stað
er til sölu 100 1 Rafha suðupottur.
Uppl. I síma 15405 milli kl. 5 og 7.
Til leigu frá 1. sept. herb. með
aðgangi að eldhúsi og baði, í vestur
bænum, fyrir stúlku. Uppi. í síma
26592 eftir kl. 5.
Herb. til leigu fyrir reglusama,
eldri konu, sem vill aðstoða eldri
mann. Sími 15227.
HUSNÆDI OSKflST
Iðnaöarhúsnæði óskast fyrir létt-
an iðnað. 60—100 ferm. Sími 83889.
Herbergi. Einhleypur sjómaður
vill leigja eitt herb., helzt í mið-
eða vesturbænum. Uppi. i sima
15871.
Tvær bamiausar stúlkur í góöri
atvinnu óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð frá 1. okt. n.k. Uppl. í síma
17931 eftir kl. 5.'
Reglusöm, fullorðin kona óskar
eftir 2ja herb. íbúð Uppl. í sima
20914.
Herbergi með sérsnyrtingu,
óskast til leigu fyrir rólegan og
reglusaman mann í opinberri stööu.
Uppl. á skrifstofu Kristins Einars-
sonar, hrl., Laugavegi 120, sími
10260 milli k-1, 3 <sg 5.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð á góöum stað £ borg-
inni Tvennt í heimili Uppl. í síma
41861.
Æfingapláss fyrir hl-jómsveit ósk
ast. Uppl. í síma 11032 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Ung og barrdaus hjón óska eftir
1 —3ja herb. íbúð, sem næst Vél-
skólanum, þó ekki skilyrði. Uppl.
í síma 36561.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu 1. sept. Helzt f Breiöholti. —
Fyrirframgr. Sími 26197.
Reglusamt, barnlaust par óskar
eftir litilli íbúö. La-gfæring á fbúð-
inni kemur til greina. Einhver fyr-
irframgr. Uppl. í síma 83127.
Læknanemi I miðhluta óskar eft
ir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í
ágúst-sept. í minnst eitt ár. Tilb.
merkt „6415“ sendist augl. Vísis
fyrir n.k. þrið-judag.
1—2ja herb. íbúð með aðgangi
að eidhúsi óskast frá n.k. mánaða-
mótum. Uppl. í síma 35112.
Hjúkrunamemi óskar eftir 2ja
herb. íbúð, ekki seinna en 15. sept.
Reglusemi og skilvísri greiðslu heit
ið. Sími 42627 eftir kl. 17 í kvöld.
Óska eftir herb. í Langholtshvenfi
eða nágr., helzt með aðgangi að eld
húsi og baöi. Reg-lusemi og góðri
um-gengni heitið. Uppl. I sfma 33571
Herb. óskast til leigu. — Uppl. I
síma 23562.
Ung stúlka óskar eftir lítilli ibúð
(1—2 herb.)- um miöjan septem-
ber. Fyrirframgr. kemur til greina.
Sími 26233 ef-tir kl. 19.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiði-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. sími 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, þaö er hjá okkur
sem þér getið fengiö upplýsingar
um væntanlega leigjendur yöur að
kostnaöarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæöi yðar yður að kostnaðar-
lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúöaleigan, Eiríksgötu 9.
Sími 25232 Opiö frá kl. 10—12 og
2-8.
ATVÍNNA í D0DJ
\
Vélritunarstúlka, vön, óskast
tvisvar til þrisvar I viku síðd. til
að leysa af á skrifstofunni. Heildv.
Björns Kristjánssonar. Vesturgötu
3, sfmi 13930.
Maöur vanur réttingum og spraut
un óskast. Mjög gott kaup fyr-
ir góðan mann. Reglusemi áskilin.
Uppl. £ síma 82080 og 82407 á
kvöldin.
ATVINNA 0SKAST
Kona meö 3ja ára bam óskar
eftir ráðskonustööu. Vön húshaldi.
Uppl. í síma 19564.
Stúlka með stúdentspróf og kenn
arapróf óskar eftir einhvers konar
vinnu í 4—8 vikur, er vöh af-
greiðslu Tiib. merkt „Áreiðanleg"
sendist augl. Vísis fyrir mánudags-
kvöld.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greiná. Sími 41753.
Unga og ábyggilega stúlku, vana af
greiðslu, vantar atvinnu sem fyrst.
Uppl. í síma 32358.