Vísir - 16.07.1971, Side 15
V1SIR. Föstudagur 16. júlí 1971.
/5
EFNALAÚGAR
Þurrhreinsunin Laugavegi 133.—
Kemisk hraðhreinsun og pressun.
Sími 20230.
BARNAGÆZLA
Barnagæzia. 2500,00 alJan daginn,
líka hluta úr dögum og helgar, ef
vill_ Elna Supermatic saumavél til
' sýnis og sölu á sama stað. — Sími
17661.
Vil taka að mér að gæta barna
nokkra sólarhringa í senn, ef for-
eldrar ætla í ferðalög eða annað
þess háttar. S’imi 37461.
12—13 ára stúlka óskast til að
gæta 3ja ára telpu. Uppl. á Grund-
arstíg 11, 3. hæö öftir kl. 7 á
kvöldin.
Unglingsstúlka óskast til að gæta
bams á öðru ári, allan daginn, i
Vogahverfi. Uppl. í síma 81088 eftir
kl. 7.
Heimahverfi. Stúlka 13 — 15 ára
óskast til barnagæzlu. Uppl. i síma
84894 milli kl. 5 og 6.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kvengleraugu töpuðust annað
hvort í Lækjargötu eða í leið 4 milli
kl. 11 og 12 í gærmorgun. Vinsaml.
hringið í síma 14738.
Svört snyrtibudda (í henni vom
lyklar) tapaðist á strætisvagnastöð
inni á homi Njálsgötu og Vitastígs
á miðvikudagskvöld. — Finnandi
vinsaml. hringi i síma 17043. Fund
arlaun.
FASTEIGNIR
Til sölu sumarbústaður, selst til
flutnings. ca. 30 ferm. Uppl. f sfma
51854 milli kl. 6 og 8.
KENNSLA
Kenni byrjendum frönsku og
ensku. Sími 15193.
SUMARDVÖL
Unglingsstúlka vön sveitavinnu
óskast í sveit. — Sími 34745 milli
kl. 5 og 7.
ÞJONUSTA
Tek að mér að slá utan af og
hreinsa mótatimbur. Uppl. f síma
15571.
Við önnumst úðun garða og sum
arbústaðalanda. Garðaprýöi sf. —
Uppl. í sfma 13286.
Slæ bietti, Snyrtileg, fljót og ó-
dýr þjónusta. Sími 11037.
HREINGERNINGAR
Hreifigerningar — handhréingem
ingar. Hreinsum einnig hansa
gluggatjöld. Sótt heim. — Sími
19017. Hó'mbræður.
Hreingemingar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 25551.
Hreingemingar. Gemm hreinar
íbúðír. stigaganga. sali og stofnan-
ir. Höfimi ábreiður á teppi og hús
gögn Tökum einnig hreingeming-
ar Után börgarinnár. Gerum föst
lilboð éf óskaö er. Þorsteinn. sími
26097.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna I ’heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35851 og i Axminster. Sími
26280.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Nemendur geta byrjað strax. —
Kjartan Guðjónsson.
Sími 34570.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Cortínu ’70. Ásgeir Kristj-
ánsson. Sími 84966.
Ökukennsla. Taunus 17 M S.uper.
ívar Nikuiásson. Sfmi 11739.
Lærið að aka nýrri Cortínu. —
Öll prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsla. - Æfingatímar.
Kenni á Valkswagen 1300.
Helgi K. Sessilíusson.
Sími 81349.
Ökukennsla - Æfingatímar. -
Kenni á Taunus. — Sigurður Guö-
tnundsson, sími 42318
Hagkvæmt
Viljið þér selja góðan bíl á réttu
verði?
Fyrir 300 kr. kostnaðarverð kómum
við hugsanlegum kaupendum f sam
band við yður. Gildistfmi er 2 mán
uðir. Engin sölulaun. Nauðsynlegar
upplýsingar með nákvæmri iýsingu
á bflnum ásamt ofangreindum
kostnaði, leggist inn í bréfakassa
okkar Álfheimum 42 auðkennt
„Sölubíll“ Sala bflsins tilkynnist
okkur þegar.
Sölumiðstöð bifreiða
sími 82939 milli kl. 20 og 22
daglega.
SÍMI
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið)
ÞJONUSTA
Sprungu- og húsaviðgerðir
Þéttum sprungur, járnklæðum hús og þök, tvöföldum gler
og fleira. Björn, sími 26793.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi f gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur 1 tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara . vön-
um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. í
síma 13647 mi'lli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug
lýsinguna.
Sprunguviðgerðir. — Sími 15154
Húseigendur, nú er bezti tíminn til að gera við sprungur
f steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við
með þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsinga f sfma
15154.
Þakklæðning
Annast pappalögn f heitt asfalt, geri föst tilboð 1 efni
og vinnu. Tek einnig að mér að einangra frystiklefa og
kæliklefa. Vönduð vinna. — Þorsteinn Einarsson, Ás-
garði 99. — Sími 36924, Reykjavík.
S J ÓN V ARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
Loftpressur til leigu
Loftpressur til leigu f öll minni og stærri verk, múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboö ef óskað er. —
Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur
Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum appmokstur,
útvegum fyllingarefni. Ákvæöis eða tímavinna.
^arðviimslansf SíðumúIa „
Símar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
áö hota
saumum skerma svuntur. kerrusæt-,
og margt fleira Klæðum einnig
vagnskrokka hvort sem þeir eru
úr jámi eða öðrum efnum. Vönduð
vinna, beztu áklæði Póstsendum.
afborganir ef óskað er Vinsamlega
pantið f tfma að Eiríksgötu 9, sfma
25232,
Vélaleiga — Traktorsgröfur r
Vanir menn. Sími 24937.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur í steinsteyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Otvegum al'lt efni. Leitið upplýsinga í síma
50311.
LOFTPRESSUR — ,
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar í húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna í tíma,
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. Sími 33544 og 85544.
'
Raftækjaverkstæði
Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, slmi 30729.
Nýlagnir, viöhald, viögeröir. Sala á efni til raflagna.
Eignalagfæring, sími 12639—24756.
Bætum og jámklæöum hús. Steypum upp, þéttum rénn-
ur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmlði á
grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639—24756.
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást f flestum
húsgagnaverzlunum. — Burðarjám,
vírknekti og aðrir fylgihlutar fyrir
PÍRA-HÚSGÖGN jafnan fyrirliggj-
andi. — önnumst alls konar ný-
smfði úr stálprófílum og öðm efni. —
Gemm tilboð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf.
Laugavegi 178 (Bolholtsmegin)." Sfmi
31260.
DRÁTTARBEÍZLI
Smíðum dráttarbeizlj fyr
ir allar gerðir fólksbif-
reiða og jeppa. Sm’iðum
einnig léttar fólksbfla og
jeppakerrur. Þ. Kristins-
son, Bogahlíð 17. Sími
81387.
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við
viðgerðir og viðhald á húsum, úti .. inni.
Uppl. I sfma 84-555.
Jarðýta til leigu
Caterpillar D 4 jarðýta til leigu, hentug í lóðastandsetn-
ingar og fleira. — Þorsteinn Theódórsson. Sími 41451.
KAUP — SALA
Fiskar og plöntur nýkomið
Mestu og ódýrustu vör-
umar fyrir fugla og fiska.
Sfmi 34358, Hraunteigi 5,
opið frá kl. 5—10. Útsölu
staðir: Eyrarlandsvegi 20,
Akureyri, FaxaStíg 37,
Vestmannaeyjum
Glæsilegar innkaupatöskur,
fóðraðar með plasti, í mörgum litum aýkomnar. Vegna
sérsetaklega hagkvæmra innkaupa gétum Við selt þéssar
töskur fyrir aðeins 210 krónur. Fyrir utan hvað þær eru
hentugar til innkaupa, eru þær tilvaldar fyrir sund- og
íþróttafatnað. — Gjafahúsið Skölavörðustíg 8 og Lauga-
vegi 11, Smiðjustfgsmegin.
BIFREIDAVIDGERDIR
Bílaviðgerðir
Skúlatúni 4. — Sími 21721
önnumst allar almennar bflaviðgerðir. — Bílaþjónustan
Skúlatúni 4. Sfmi 22830. Viögerðaraöstaða fyrir bflstjóra |
og bflaeigendur.