Vísir - 16.07.1971, Síða 16

Vísir - 16.07.1971, Síða 16
osfudagur Iðnaðarhverfi í stað íhúðarhúsa „SUMIR ÞCIRRA VÍRUA FYRIR mi ÞÚSUNDA" Rætt við Tómas Zóéga um farþegana, sem hingað koma á skemmtiferðaskipum — ibúarnir mótmæla Nýtt skipulag í Kópavogi gerir ráð fyrir, aö iðnaðarhverfi verði komið upp neðan Kársnesbrautar meðfram Fossvoginum. Meðan skipulagið lá frammi sendu allmarg ir íbúanna við Kársnesbraut mót- mæli gegn skipulaginu, en nú er einföld íbúðarhúsaröð neðan Kárs- nesbrautar, auk tveggja verksmiðja. Baejarstjórinn í Kópavogi Björg- vin Sæmundsson sagði í viðtali við Vísi, að framkvæmd nýja skipu- lagsins gæti tekið mörg ár. Engar umsóknir liggi fyrir um iðnað á þessu svæði. Þá sagði Björgvin, að fbúar við Kársnesbraut væru í fullum rétti með hús sín þar sem þau séu og misstu hann ekki nema því aðeins, aö keypt væri af þeim. — SB „Ég hef heyrt, að sumir þeirra verzli fyrir tugi þús- unda, þennan hluta úr degi, sem þeir staldra við hér. Flest ir verzla auðvitað minna, og sumir lítið sem ekki neitt.“ Þetta sagði Tómas Zoéga hjá Ferðaskrifstofu Zoéga í við- tali við Vísi, en mikið hefur verið um erlend skemmti- ferðaskip hér að undanfömu, og það er Tómas, sem ber hit ann og þungann af því að taka á móti þeim. „Koma aWir fcúristarnir í land?“ „Þegar farþegarnir enu fó®k fná Norður-Evrópu gæti ég tnú að aS 90 af hverjum hundrað færu í land, en þegar Banda- rikjamenn koma, hugsa ég að um 75% fari í land. í þeirra hópi er meira um gamatt fóHc og örvasa." „Hivað standa skiptn yfirieifct lengi við?“ „Þau dvelija hér yfirieibt dag langt eða þá tæpan sólarfiring. F9est eru þau á leið til Norður- Nbregs, og þar þurfa þau að ná réfcbum sjávarföHum, svo að brotfcfarartíminn héðan ákvarð- ast af því.“ „Væri hagur að þvtf, ef skipin legðust að bryggju i' Sunda- höfn?“ „Það er nú i fyrsta lagi ekki hægt að fara með skip inn á Sundahöfn, nema í rjómalogni, og það vita aliir, hvaö það er hér marga daga á ári, Þar fyxir utan þarf að minnsta kosti þrjá dmttarbáta til að draga þessi skip að bryggju, en hér er einn sWkur til. Og í siíðasta lagi, er varia feert gangandi fóíki í ðflllu svfnatiíiwu inn; við Sundahöfn, alira sízt öldruðu og lasburða fóiki.“ „Hvað er gent til að fá ferða fóikið til að eyða gjaiMeyri?" „Það er allt mögulegt gert. Faxið með fólk í xútuferðalög, meira að segja ex fól-kið beyrt Þingvallahringinn, þófct heillirign ing sé, og enginn sjái glóxu. Fóiikið viil jú vera á ferðinni. Það kvartar ekki undan rign- ingu. Perðin var kannski á'kveð in fyrir fiíu árum, og með svo löngum fyrirvara er erfitt að segja um hvort rignir eðaekki. Og rigning er svipuð i' flestum löndum Fólktð verður baxa bteufct." „Er von á mörgum skipum næsfca sumar?“ „1 sumar verða skipin 16 talsins, en nú eru þegar 18 bú in að láita vita af komu sinni næista sumar.“ — ÞB Arnarholtsmálið aftur fyrir luktum dyrum •— Fullfrúar allra flokka fluttu sameiginlega tilTógu Amarholtsmálið var enn rætt á lokuðum fund; borgarstjórnar í gær, var bað síöasta niál á dag skrá. Stóðu umræður allt fram til klukkan tvö í nótt. Gerð var sambykkt um nauð- synlegar skipulagsbreytingar og úrbætur við rekstur Arnarholts og voru flutningsmenn fimm, Birgir ísleifur Gunnarsson, Alfreð Þor- steinsson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Steinunn Finnbogadóttir og Halldór Steinsen. —SB Haddy frá Reykjavík — Politiken skrifar um Harð Torfason Hörður Torfason, þjóðlaga- söngvari héðan úr Reykjavík fékk birta um sig stutta frétt í Politiken í Danmörku fyrir fáein um dögum, en Hörður hefur ver ið undanfarna mánuði í Kaup mannahöfn og komið þar fram á skérfirntistöðum sem vísná- söngvari. Politiken segir um Hörð: ,,í dag flýgur sá spennandi fugl, Hörður Torfason (og þegar íslendingur heit ir slíku nafni, þá höfum við brotið stafsetningarreglur af tæknilegum ástæðum) heim til Reykjavíkur og sumarstarfa síns. Höröur hyggur ’á söngvara-leikara- skáld- og tón- skáldsferil i Bandarikjunum, og þess vegna skiljum við vel, að hann skuli láta duga að kaHa sig „Haddy". Haddy hefur átt heima í Helgo- landsgötu i hálft ár, og — takið eftir —■ verið hamingjusamur. Hér hefur hann skritfað um það góða og það illa tíg~þásl mannfólksins og samið við tónlist. Af og til hefur hann komið fram í „þessari fall- egu borg“ með söng og gítarspili og náö áheyrn. Bara ekki í „Vise- vers-huset“. „Þegar menn eru full ir og hlusta ekki á mann, þá tek ég mitt dót. Á íslandi kemut fólk til að hlusta ....“ Haddy kahn svolítið fyrix sér. 1 3 ár hefur hann gengið á leik iistarskóla Þjóðleikhússins og leik- ið þar í 10 leiksýningum. Hann er hinn mikli þjóðlagasöngvari ís- ienzku þjóðarinnar — átrúnaðar- goð æskunnar — eigandi LP-hljóm- p®ötu o.s.frv. og auðvitað með eig in söngva og músfk. En á hverju hefur hann lifað í Kaupmannahöfn? „Ég nota ekki mikið fé. Ég vil ekki verða ríkur. Ég held þá að ég geti ekki skrifað Ijóðin mín. — Hefði ég allt, þá myndi ég ekki hugsa um lífið! Tákn Hadda: Gam- all nagli í keðju um hálsinn, sem hann fann í leikhúsi. Hann mun fylgja honum til Arena Stage í Washington, þar sem hann vonast eftir aö læra meira“, segir Poli- tiken um Hörð Torfason. —GG Bifhjól lögregluþjónsins var nær eyöilagt eftir áreksturinn, en lögreglu maðurinn slapp óbrotinn. Hann var á leiðinni aö gagna slysakalli. Drukknandi maðurinn streittist á móti björgunarmönnunum • Maður féll af Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn í morgun skömmu fyrir kl. 8, en eftir mikið basl tókst að ná honum upp úr sjónum. • Lágsjávað var og hátt frá bryggju niður að sjónum, en það hafði sézt til mannsins og lögreglunni tilkynnt um óhappið. Voru þegar sendir menn til hjálp ar með krókstjaka. vað og bjarg- hring og jafnvei gúmbát, og veitti ekki af þessum viðbúnaði, þegar til kom. En það varð ekki tjónkað við manninum, sem svamlaði ölvaður í sjónum, og honum varð ekki bjarg að, fyrr en lögregluþjónn og borg ari. sem þátt tóku í björgunarað- gerðunum, fóru í sjóinn líka og sóttu manninn. Urðu þeir að halda honum föstum tökum, því að hann streittist á móti. Manninum varð ekkert meint af volkinu, en hann fékk aðhlynningu í Hverfissteininum —GP Hinn slasaði nær troðinn undir af áhorfendunum — Lógreglubjónn Harður árekstur varð, þeg- ar leigubifreið var ekið á lög regluþjón á bifhjóli við gatna mót Grensásvegar og Miklu- brautar, þar sem lögreglu- þjónninn ók yfir á móti rauðu ljósi á Ieið til siyss, sem orðið hafði við Bústaðav. í gærkv. Sjónarvottar sögðu, að lögreglu- þjónninn hefði ekið með viðvörun arljós og sírenuvæi, en ökumaður bifreiðarinuai hafði ekkj orðið ferða hans var fyrr en svo að á bifhjóli i árekstri segja í sömu andránni, sem árekst urinn varð. Lenti bíllinn aftan ti,l á hjólinu, og við það missti lögreglumaðurinn vald á því, en það skrönglaöist stjórnlaust yfir gatnamótin og rakst framan á jeppa, sem stóð sunnan þeirra. — Hjólið eyðilagð ist, bensíntankurinn, sætið og tal- stöðin rifnuðu af, stýrið lagðist saman og glerhliifin með speglum rifnaði af — en lögregluþjónninn !;a:.taöi5t í götuna. Tugir manna þyrptust að og héldu aliir, að lögregluþjónmnn hlyti að hafa stórslasazt. Svo ákaf ur var hinn forvitnj áhorfenda- skari, að minnstu munaði að hann træði ofan á hinum s'lasaða. þar sem hann lá i götunni. í Ijós kom á slyisavarðstofunni, að lögregluþjónninn hafði sloppið ó- brotinn, en mikið marinn og hrufl- aður. Og við Bústaöaveginn, þar sem siysið hafði orðið sem lögregíu- þjónninn var á leiðinni til, kom í ljós, að 7 ára telpa, sem biaupið hafði fyrir bifreiö, hafði sloppiö án alvarlegra meiðsla. — GP

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.