Vísir - 27.07.1971, Side 3

Vísir - 27.07.1971, Side 3
vtstr . Þriðjudagur Z7. jUB x&n. 3 Í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helsason ■ •-.• -»r‘ $ ..V . - í >i ftwillltl * t i "vt Æt • ■■■ . •ÍA:í%:s Blii . ’ ÓTTAZTAÐ HÆTTA YROI VIÐ LíNDINCV A TUNGLI — Rafmagnsbilun i geimfari — Reyndist ekki jafnalvarleg og oftast var i fyrstu Hætta var á því um tíma í nótt, að aflýsa yrði lend- ingu á tungli. Geimfaramir þrír í Appollo 15 urðu fegn ir, þegar stöðin í Houston komst að þeirri niðurstöðu, Um sextíu farast Petrosjan 5'A-A'A Fyrrverandi heimsmeistari Tigran Petrosjan frá Sovétríkjunum vann í gær réttindin til að mæta Bobby Fischer Bandaríkjunum í keppninni um það, hver skuli vera áskorandi heimsmeistarans Spasskis rnn titil- inn f skák á næsta ári Petrosjan gerði jafntefli i 10. skákinni við landa sinn Viktor Kortsnoj og hafði & því 5y2 vinning gegn 4l/2. Nfu af tíu skákunum f einvíginu urðu jafntefli, en Petrosjan vann ! eina. Fyrst kvenna ein yfir Atlantshaf • Ungfrú Nicolette Milnes-Waiker varð I gær fyrst kvenna í heim- inum ta að sigla ein yfir Atlants- haf stanzlaust. Hún kom til New- port á Rhode Island í Bandarikjun- um f gær, 44 dögum eftir að hún lagði upp frá Wales. 9 Blankalogn var á Rhode Island, og varð að toga bát ungfrúar- innar síðustu ellefu sjómflumar að landi. I flóðum Ekki færri en 57 hafa farizt í flóðum og skriðuföllum f Suður- Kóreu eftir miklar rigningar í gær og fyrradag. Rigningin var gífurleg í mið- og suðvesturhlutum landsins. Lögreglan í höfuöborginni Seoul segir, að 43 hafi slasazt alvadega. Óttazt er, að fleiri hafi farizt en nú er vitað um, þar sem sum flóöasvæðin hafa einangrazt. Eitt blaðið í Seoul sagði í morgun, að 62 hefðu farizt. að minniháttar rafmagns- bilun hefði orðið í geimfar- inu. Skömmu fyrir hádegi var þó enn talið hugsanlegt, að hætta yrði við tungllendingu. Yfirmaður I Houston sagði, að ástandið hefði batnaö, eftir að leiðrétt var bi'lunin, sem fannst í nótt. „Við þekkjum ekki ástandið nógu vel enn,“ sagði hann. Yfirmaðurinn Milton Windler taldi, að lit'lar iíkur væru á að ApoMo 15 yrði aö láta sér nægja að hringsóla um tungl og yrði síð- an að snúa til jarðar. Mestar líkur væru á, að allt gengi samkvæmt áætlun, en þó væri annað hugsan- legt. Mundi þetta koma betur í Ijós í kvöld, þegar leiðrétting verð- ur gerð á stefnu geimfarsins. Menn voru órólegir í geimferða- stööinni í Houston, þegar brlunin fannst. Hafði orðið skammhlaup. Þá sögðu menn, að væri þetta skammhlaup í áikveðnum hluta vél- ar, mundi verða að gjörbreyta aMri áætluninni. Geimfarið er á réttri leið til tunglsins, og ekki þurfti að leið- rétta stefnu í nótt. Geimförunum var £ morgun fyrirlagt að sofa þeir gætu sofið í tvær klukkustimdir, ef þeir vildu. Þá var geimfarið kom- ið meira en 100 þúsund kílómetra frá jörðu og hraðinn var yfir 9000 kílómetrar á klukkustund. Geimfaramir David Scott, James Irwin og A1 Worden eiga að gera víötækustu rannsóknir á tungli, sem gerðar hafa verið, fara lengst frá fari sínu og vera lengst „úti“ á ferð um tunglið gangandi og akandi. Ferðin á að standa í tólf daga. SVðdegis á föstudag á að lenda í Regnhafinu (sem ekki er Mautt) á tungli, f nánd við 3658 metra hátt fjall og nokkur hundruð metra frá gili, þar sem gæti verið hraun. í fyrsta sinn verða sjónvarps- myndir sendar til jaröar, þar sem greina má fjöi'l á tungli séð frá mánagrund ójállfri, og verða mynd- imar i Mtum. Logreglan í Buenos Aires i Arg- entfnu varð að beita táragasi til að dreifa 3000 stuðningsmönnum Juan Perons fyrrum einræðisherra f gær- kvöldi. Lögregluþjónn missti báðar hendur fyrr um daginn, þegar sprengja sprakk í Cordoba. Stúdent særðist alvarlega, þegar önnur sprengja sprakk. Utan við bæinn Rosario var klúbbhús á golfvelli sprengt f loft upp, og stóðu að því skæruliðar úr svokölluðum „brhingarher alþýðu“. Býltingarherinn em samtök Troskista. Þeir lýstu í maí á hendur Juan Peron. — Óeiröir stuðnings ^manna hans um alla Argentínu. brezka ræð- en honum Götuóeirðir eftir guðsþjónustu sér ábyrgðinni á ráni ismannsi-ns Sylvester, var sleppt viku sfðar. í Buenos Aires hrópuöu kröfu- göngumenn „Peron-bylting“. eftir að þeir höfðu verið við messu f dómkirkjunni til að minnast, aö 19 ár em bðin frá andláti Evu Peron konu Perons, sem þá var einræðis- herra. Nokkrir kröfugöngumanna köst- uðu grjóti f byggingu verkalýðs- samtaka ög skotið var innan úr húsinu. Lögreglan réðst þá fram og dreifði hópnum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.