Vísir - 27.07.1971, Síða 5

Vísir - 27.07.1971, Síða 5
Oftast íslandsmet, þegar Guðmundur G. stingur sér! — hefur seft 141 Islandsmet á sundferli sinum Það er alltaf sama sag- an, þegar Guðmundur Gíslason, hinn fjölhæfi sundmaður er annars vegar — það er næstum nóg að hann stingi sér tii sunds í keppni, árang- urinn er oftast nýtt ís- landsmet. Á sundmeist- aramótinu um helgina setti hann f jögur íslands met — og hann hefur þá ails sett 141 íslandsmet frá því hann hóf keppni. Slíkt hlýtur að vera al- gjört einsdæmi að sami maður setji svo mörg landsmet og það á hin- um ýmsu vegalengdum með nær öllum sundað- ferðpm. Ótrúleg fjöl- hæfni. stígu framför hans? Þetta er forvitnileg spurning og þaö var það fyrsta, sem við spurðum æfingum nú en áður — og hvað mig snertir þá er úthaldið orð ið betra. Við æfum tvisvar á dag, miMi kl. 7.30 og 8.30 á morgnana og svo aftur tvo tíma ur Klórið í laugunum fór iila með augun, en úr því hefur vei ið bætt með gleraugunum og nú er vel hægt að synda 7 til 8 km á æ-fingu. Guðmundur Gíslason, A, og Finnur Garðarsson, Æ, til hægri settu góð met á sundmeistara- mótinu. Nú er hann allt í einu far inn að stórbæta metin á lengri vegalengdum í skriðsundi, og tiil dæmis bætti hann sinn bezta árangur í 1500 metrum um 43.4 sek., þegar hann isetti íslands met 1' greininni á föstudag. Hvernig stendur á þessari stór- Guðmund, þegar eftirfarandi samtal átti sér stað í gær: — Við höfum öll i sundinu synt miklu lengri vegalengdir á á kvöldin. I fyrra fengum við sérstök plastgleraugu, sem hafa gert það að verkum, að við getum synt miklu lengra en áð- Þá hafa landsliðsæfingarnar haft mikið að segja. Þær hóf- ust fyrir áramót og hafa verið vel stundaðar. Þær eiga áreiðan lega mikinn þátt í hinni miklu grósku í sundinu almennt hér. En hafa sprettsundin ekki orð ið lakari við þessar úthalds- æfingar? — Nei, það er ekki hægt að segja það. Ég synti tiii dæmis núna 100 m skriðsund á 58.4 sek., en á þar bezt 58.0 sek. í 50 m laug, svo það munar ekki miklu. Og bæði í baksundi og flugsundi er ég betri núna á styttri vegalengdunum en áöur. Þú settir fjögur íslandsmet núna — hver var árangur þinn í þeim greinum áður? — Nú ef við byrjum á 1500 m þá synti ég núna á. 18:38.6 m'in eftir harða keppnj við Friðrik Guðmundsson, KR, sem er aðeins 16 ára og geysiefnileg ur sundmaður. Áður átti ég bezt 19:22.0 mín., en íslandsmet Gunnars Kristjánssonar, Á, á vegalengdinn,- var 19:09.5 mín. í 800 m náði ég núna 9:55.6 mín., en átti bezt áður 9:59.7 mín. 1 200 m flugsundinu synti ég núna á 2:20.2 mín. og munaði litlu að ég væri þar réttu meg- in við strikið en vonandi kem- ur það séinna. 1 landskeppninni við íra í fyrrasumar setti ég íslandsmét, syntj á 2:22.5 mén. og í 100 m baksundi synti ég núna á 1:06.4 mín., en eldra Islandsmetið var 1:07.2 mfn. Og er áhuginn alltaf jafnmtk iil? — Já, ég hef ailltaf mjög gam an af þessu en ég reifcna þó frekar með að þetta verði sið- asta keppnisárið mitt. Ég er orðinn þrjátíu ára og það hefur farið mikill. tími n sundið. En nú er landskeppni við Dani framundan í Laugardalslaug- inni 14. og 15. ágúst og maður stefnir að því að reyna að ná góðum árangri þar — og svo verður landskeppni erlendis við Ira og Skóta. Þégar þeim er lokið fer maður sennilega að taka þessu með meiri ró, og þó þori ég raunverulega ekkert að segja um það Sundíþróttin dregur mann til sín. —hsím. sér ai HUS — Vann á tæknilegu roth'óggi i tólftu og siðustu lotu Cassius Clay' — Mu-j hammed Ali, sigraði fyrr- um æfingafélaga sinn Jimmy Ellis á tæknilegu rothöggi í 12. og síðustu lotu í keppni þeirra í þunga vigt í Houston í nótt. Clay | Hann keppti slðan við Joe Frazier I og tapaðj í fimmtu lotu. Glay hefur aldrei verið þyngri í keppni en í nótt — vó 220 pund og var 31.5 pundum þyngri en Ellis Keppnin var fremur dauf framan af, en síðan fór Clay að ná yfirtökunum og frá sjöttu lotu hafði hann yfirburði. Þrátt fyrir þyngd var hann léttur í hringn- um og oft var mikill hraði í keppn- inni. hafði þá sýnt mikla yfir- burði og stöðvaði dómar- inn leikinn, þegar Ellis gat enga björg sér veitt og kraftmikil högg Clay dundu á honum. Þetta var þýðingarmikill leikur fyrir báöa þessa fyrrverandi heimsmeistara í þungavigt, en eftir að Clay var sviptur titli sín um var Bllis viöurkenndur heims meistari af mörgum samböndum. Það var í tíundu lotu, sem Clay lagði grunninn að hinum örugga sigri sínum. Hann hitti þá Ellisá kjálkánn með kröftugu krosshöggi — og fylgdi eftir með þremur högg um, og hægri handar húkk geröi næstum út af við Ellis. Það var reiknað með að Clay mundi þama afgreiða sinn gamla félaga — sem hann eitt sinn tapaði fyrir sem áhugamaður — en á einhvern hátt tókst EHis að Ijúka lotunni. Tvær næstu lotur gengu svipað fyrir sig og höggin dundu á Ellis. Um miðja 12. lotuna lá Éllis nær meðvitundarlaus útj í köðlunum og .dómarinn greip þá inn 1 og stöðvaði keppnina. Þrátt fyrir óvenjulega þyngd Clay nú var jx> greinilegt, að hann er í góðri æfingu — þráifct fyrir þá taktík sína nú fyrir leikinn að segjast vera í lélegri æfingu. Hins vegar sagðj Bllis eftir leikinn, að hann hefði aldrei mætt Clay betri — léttleiki hans var mikill í fyrstu lotunum og hann dansaði um hring inn eins og hann gerði bezt áður. Það var þó ekki fyrr en í sjöttu krtu, sem yfirburðir hans fóru virkilega að.sjást, enda Ellis góð ur hnefaleikamaður og afar stíl- nreinn boxari. 1 10 lotunni var hægri hönd Clay hreinasta sleggja á höfði Bllis og þá var útséð hver úrslit mundu verða. Eftir keppnina neitaðj Clay þvf að hafa ekki vilj að algjörlega slá sinn gamla æfinga félaga út — sem flestum virtist að hefði þá verið létt fyrir hann. En þá kom hinn gamlj Olay í l.jós. Hann sagði. — Ég er í fínni æf- ingu — hef aldrei verið betri, nokk uð sem er í algerri mótsögn við það, sem hann hafðj sagt fyrir leik inn — hsfm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.