Vísir - 27.07.1971, Síða 10
w
V í S I R . Þriðjudagur 27. júlí 1971,
Kviknaði í meðan
íbúar voru að heiman
Slökkviliðið var kvatt í morgun
að íbúðarhúsi við Suðurlandsbraut
nr 93. en þar hafði komið upp
eldur í einu horn’herbergi hússins.
Enginn var heima í húsinu, þeg
ar eldurinn kom upp. en fólk í
nágrenninu varð reyksins vart og
gerði lögreglunni viðvart,
Var húsið fullt af reyk, þegar
slökkviliðið kom að, en eldurinn
haföi þó ekki náð að breiðast út
'frá herberginu, þar sem hann komj
upp. Tókst fljótlega að ráða niðurj
lögum hans og verja húsið gegn •
meirj skemmdum. — Óijóst var, •
hvernig kviknað hafði I. —GP e
Opið í Saltvík um
verzlunarmannahelgina
Um verzlunarmannahelgina verð-
ur opiö í Saltvík fyrir þá, sem
nýta viija aðstöðuna, sem þar er
fvrir hendi til útivistar og leikja.
! Saltvík eru góð tjaldstæði með
rennandi vatni og salernum, leik-
og íþróttasvæði og fjölbreyttir
möguleikar til gönguferða um ná-
grennið.
Fjölskvldur, sem ekki hafa að-
stöðu eða vilja tii að ferðast langt
um þessa helgi, geta vafalaust fund
ið margt við sitt hæfi i Saitvik.
Rétt er þó að taka fram, að þessa
verzlunarmannahelgi verður ekki
um að ræða neina sérstaka skipu-
lagða dagskrá fyrir Saltvíkurgesti.
Fyrir unglinga sem dvelja i höfuð
borginni yfir verzlunarmannahelg-
ina verður Tónabær ppinn sem hér
segir:
Laugardaginn 31. júlí: Dansleik-
ur kl. 8—12 (fyrir þá sem fæddir
eru 1957 eða fyrr.)
Sunnudaginn 1. ágúst: Opiö hús
eins og venjulega.
Leiktækjasalurinri verður opinn
báða dagana eins og venjulega frá
Notaðir bílar opið til
kl 22 / kvöld
Skoda 110 L árg. 1970
Skoda 100 S árg. 1970
Skoda 1000 MB 1969, 1968, 1967, 1966
Skoda Combi árg. 1967, 1966, 1965
Skoda Oktavía 1965, 1963
Skoda Ficia 1962
Skoda 1202 árg. 1966, 1965, 1964
Moskvitch árg. 1966
Volkswagen 1300 árg. 1966
Land Rover árg. 1962
Simca Ariane árg. 1963
Verð við allra hæfi, útborgun allt frá kr. 10 þús.
Tékkneska bifreiða-
umboðið
Auðbrckku 44—46 Kópavogi. Simi 42606.
ÍTdmTI IKVÖLD I
BELLA
Nú man ég aftur hvernig þær
eru þessar 3 mismunandi stiliing
ar á bílljósunum: mini — midi —
maxi!
3IFREIÐASK0ÐUN #
Bifreiðaskoðun: R-17101 til R-
17250.
Skemmtibáturinn Víkingaskipið
sem var til sýnis í Tjöminnj er
til sölu fyrir lágt. verð, ef samið
er strax. Ber vel 8—10 manns og
er ágætiega failinn til skemmti-
ferða á stöðuvatni. Semja ber við
Geir Þormar, myndskera. Ingólfs
stræti 18 eða Laufásvegi 2.
Vísir 27. júlí 1921.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B J. dg Mjöll Hólm.
Rööull. Haukar leika og syngja.
Lindarbær. Félagsvist í kvöld.
Tónabær. Opið frá kl. 8—11.
Diskótek, leiktækjasalurinn er
opinn frá k’. 4. Ævintýri leikur.
Sigtún. Bingó kl. 9.
IÍEÐRIÐ
, DAG
iHijÍ
S.uðaustan kaldi
rigning öðru 1J | Lj *
hveriu Hiti um . * Lí a íí
12 stig. ásU
SAMKÖMUR m
BræðruDorgarstígur 34. Sam-
komur j Fríkirkjunni í Reykjavík
í kvöld og miðvikudagskvöld kl.
8.30. Söngkór frá Færeyjum
syngur.
Fíladelfia. Almennur biblíu-
lestur kl. 8.30. Einar Gíslason.
Verzlunarmannabelgin
1. Þórsmörk, á föstudagskvöld.
2. Þórsmörk, á laugardag.
3. Veiöivötn
■L Kerlingarfjöll — Hveravellir.
5. Landmannalaugar — Eldgjá.
6. Laufaleitir — Hvanngil —
Torfahlaup
7. Breiðafjarðareyjar — Snæfells
nes
Lagt af stað f ferðir 2—7 kl. 2
á laugardag. - Kaupið farseöl-
ana tímanlega vegna skorts á
bílum.
Feröafélag íslands
Öldugötu 3
sYmar 19533 og 11798.
HEILSUGÆZLA %
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavfkur
svæöinu 24-30. júll: Apótek
Austurbæjar - Lrfjabúg Breið-
holts.
Opið virka daga til M. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411.
Sjúkrabifreið: Reybjavík, sími
11100 Hafnarfjörður, sfmi 51336,
Kópavogur. sfmi 11100.
Slysavarðstofan, simi S1200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9-14. helga daga
13-15.
Næturvarzla lyf jabúða á Reykja
víkursvæöinu er í Stórholti 1. —
sími 23245
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu í neyðartilfellum,
sfmi 11510.
Kvöld- nætur- og helgarvakt:
Mánudaga — fimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230.
Laugardagsmorgnar:
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema í Garða
stræti 13. Þar er opiö frá kl. 9 —
11 og tekið á móti beiðnum um
lyfseðla og þ. h. SVmi 16195.
Alm. upplýsingar gefinar í sím-
svara 18888.
MINNINGARSPJÖLD ®
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjöðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav Blómið, Hafnar-
stræti 16. Skartgripaverzl. Jðhann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. Minningabúðinni,
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð.
Snorrabraut 60, Vesturbæjar-
apóteki, Garðsapóteki. Háaleltis-
apóteki.
Minningarspjöld kristniboðsins
í Konsó fást f Laugamesbúðinni,
Laugarnesvegi 52 og f aðalskrif-
stofunni, Amtmannsstíg 2B, sími
17536
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdöttur. Stangarholti 32, —
símj 22501 Gróu Guðjónsdóttui.
Háaleitisbraut 47, sími 31339,
Sigrfði Benónvsdóttur. Stigahlíð
49, stmi 82959. Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni. Laugavegi 56.