Vísir - 27.07.1971, Blaðsíða 11
riSIR . Þriðjudagur 27. Jdlí 1971,
ff
B Í DAG B IKVÖLD B Í PAG | j KVÖLD j j DAG~|
otvarpf^
Þriðjudagur 27. júlí
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tönlist.
16.15 Veðurfregnir. Átta mínútur
að austan. Davfð Oddsson talar
frá Egilsstööum
16.25 Létt lög.
17.00 Fréttir. Göngulög og dans-
lög.
17.30 Sagan: „Pia“ efjir Marie
Louise Ficher. Nína Björk
Ámadóttir !es (2).
18.00 Fréttir á enskú.
18.10 Lög frá Rúmeníu. Tilkynn-
ingar
18.45 Veðurfregnir. E>agskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum
Umsjónarmenn: Magnús Þórðar
son, Tómas Karlsson og Hauk
ur Helgason.
20.15 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
21.05 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.25 Tónlist eftir Handel.
Philomusica-hljómsveitin í Lun
dúnum leikur „Rodrigo“-svít-
una, Anthony Lewis stjómar.
Theo Altmeyer syngur með
Coilegium Aureum hljómsveit-
inni „Lofgjörð til tónlistarinn-
ar“, Reinhard Peters stjómar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan:
„Þegar rabbíinn svaf yfir sig“
eftir Harry Kamelmann. Séra
RögnValdur Finnbogason les
(5).
22.35 Harmonikulög.
Steve Dominko leikur.
22.50 Á hljóðbergi, Frægar smá-
sögun Ciaire Bloom les „The
open Window" eftir Saki og
Cyril Cusack les „The sniper"
eftir Liam O’Flaherty.
23.10 Fréttir í stuittu máh.
Dagskrárlok.
SÝNINGAR
Sýning Handritastofnunar Is-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl 1.30—4 e.h. i Áma-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Ingibjörg Einarsdóttir frá Reyk
holti helduT sýningu i Mokka.
Sýningin verður út júlfmánuð.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74,
opið daglega frá kl. 1.30—4 til 1.
september
SENDUM
BÍLINN
37346
Árnað heilla
3. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni, ungfrú
Elín Guðrún Pálsdóttir, fóstra, og
Ragnar Lunsten cand. mag. —
Heimili þeirra er Heggedal, Nor
egi.
Brúðarpör eru Petra Siguröar
HAFNARBI0
K0PAV0GSBÍÓ
Léttlyndi
bankastjórinn
tjr'
Hor^f1s4oW
dóttir og Ómar Örn Sigurðsson.
(Stúdíó Guðmundar)
FLESTIR
brúðarvendir
koma frá
Rósinni
10. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkjú af
séra Ragnari Fjalari Lárussyni,
ungfrú Þorbjörg FjÖla Sigurðar-
dóttir og Ingólfur Magnússon. — Silla & Valdahúsinu Álfheimum. —
Heimili þeirra er að Laufásvegi
58. Rvk.
(Stúdíó Guðmundar)
RÓSIN
Simi 23.5.23.
IEROJCEATEXAN0ER SARAH ATKINSOfjljWUY BAZELY OEREK IRANClS
OAVID 10DCE • PAUL WHITSUN-/ONES ánd Jntroducino 5ACIY CEESON
Sprenghlægileg og fjörug ný
ensk gamanmynd í litum —
mynd sem allir geta hlegið að,
— líka bankastjórar.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
miHMH :’([■»
Enginn ér tullkominn
Sérlega skemmtileg amerisk
gamanmynd t litum, meö íslenzk-
um texta.
Doug McClure og Nancy Kwan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA BI0
íslenzkur texti.
Grikkinn Zorba
Anthony Quinn
Irene Papas
Þessi heimsfræga stórmynd,
veröpr vegna-sfjöMa. áskorana
sýnd i kvö'Vi |d. 5 og* 9.
AUSTURBÆiARBÍÓ
íslenzkur texti.
Þegar dimma tekur
Óvenjulega spennandi og mjög
vel leikin, amerísk kvikmynd
í litum.
AÖalhlutverk
Audrey Hepburn
Alan Arkin
Jack Weston
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
EN WESTERN TflmilfX
I FftBVEH TECHNISCOPE
100.000 dalir fyrir Ringo
Ofsaspennandi og atburðarík,
ný, amerísk-itölsk kvikmynd í
litum og Cinemascope. Aðat-
hlutverk:
Richard Harrison
Femando Sancho
Eleonora Bianchi
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BI0
Gestur til miðdegisverdar
Islenzkur texti.
Ahrifamikii og vel leikin ný
amerisk verðlaunakvikmynd i
Technicolor með úrvalsleik-
urunum: Sidnev Poitier,
Spencer T racy Katherine
Hepburn Katharine Hough-
ton Mynd þessi niaut tvenn
Oscarsverðlaun Bezta leik-
kona ársins fKatherine Hep-
burn Bezta xvikmvndahand-
rit ársins :Wi|liam Rose).
Leikstjori jg framleiðandi
Stdmev Krjíon' Lagið „Glory
ot Love" ^ftit Biil Hili er
sungið at lacqueline Fontaine.
Sýnd kl 5. 7 oí> 9
vrm
Ole Soltofl Annie Birgit Gaidc
Birthe Tove Axel Strobya
Karl Stegger Paul Hagen ....,
rAZURKA CPA
HASKOLABIO
„Will Penny"
Technicolor-mynd frá Para-
mount um harða lífsbaráttu á
s'.éttum vesturríkja Bandaríkj-
anna. Kvikmyndahandrit eftir
Tom Gries, sem einnig er leik-
stjóri.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Joan Hackett
Donald Peasence
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Mazurki á rúmstokknum
íslenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Mazurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söltoft Axel Ströbye
Birthe Tove
Myndin hefur veriö sýnd und
anfarið við metaösókn í Sví-
þjóð og Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.