Vísir - 27.07.1971, Side 12

Vísir - 27.07.1971, Side 12
12 V 1 S IR . ftridjudagur 27. júlí 1971, Nýjatízkaner málmbindi! Rafvélaverksfæði} S. Melsfeðs | Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum ög störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum) rafkerfið. Varahlutir á staðnum. ”í upphafi skyldi éndiriim skoða” Odýrari en aórir! Mntnm LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Spáin gildir fyrir miðv.d. 28. júlí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl Reyndu að sporna við því að neikvæðar ti'.finningar nái tök- um á þér, eða komi til nokk- urs sundurþykkis meö þér og fjölskyldu þinni. Varastu að tefla á tvær hættur. Nautið, 21. apríl—21. mal. Þú ættir að halda þig sem mest aö skyldustörfum í dag, en háfa þig að öðru leyti sem minnst i frammi. Ekki er útilokað að eitt hvaö óvænt gerist í sambandi við fjölskylduna. Tvíburamir, 22. mai—21. júnl Beittu hyggni og framsýni, hvað snertir samband þitt við þína nánustu og minnstu þess, að ekki ber allt upp á sama dag- inn. Taktu ekki mikiivægar á- kvarðanir að svo stöddu. Krabbinn, 22. júni—22. júli. Það er ekki ólíklegt, að sam- bandiö við þína nánustu verði ekki með öllu snurðulaust fram ffliffl frspa yfir hádegið. En það lagast fljót lega, ef málin eru rædd rólega og af skynsemi. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Hafðu taumhald á skapsmunum þínum og láttu ekki bitna á öðrum, þótt illa standi i bólið þitt fram eftir deginum. Þú mundir sjá eftir því þegar dag- urinn er allur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það getur farið svo að sam- skipti þín við aðra verði nokk- uð flókin fram eftir deginum. Þú skalt halda öWu lausu og bundnu, og varast mikilvægar ákvarðanir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það er ekki ólíklegt að þú verð ir miður vel upplagður til starfa fram eftir deginum, en reyndu samt að halda öllu í horfinu, þetta verður aðeins stundarfyr irbæri. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Sýndu íhaldssemi í peningasök um. láttu ekki óraunhæfa bjart sýni eða misskilið stolt verða til þess að þú teflir djarfara en efni standa til. Hafðu taum- hald á skapi þínu. Bogmaðurinn, 23. nðv,—21. des. Hafðu taumhald á tilfinningum þínum, i sambandi við eítthvert vandamá'., sem þú átt við að glima. Það kann að virðast flók ið í bili — en leysist af sjálfu sér innan skamms. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú færð að líkindum tækifæri til að kippa í lag vissu atriði, sem gengið hefur úrskeiðis inn an fjölskyldunnar að undan- förnu. Láttu það ekki ganga þér úr greipum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það er ekki ólíklegt að þú fáir einhvers konar bölsýnisaðkenn- ingu fyrri hluta dagsins, og þér finnst þá flest takast verr en ástæða er til. Láttu það ekki bitna á öðrum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þaö er ekki ólíklegt að þú lend ir í einhverjum vanda varöandi peningamálin, en þó varla nema i svipinn. Láttu ekki óraunhæfa bjartsýni ráöa ákvöirðunum þín- um. by. Edgar liice Burroughs WWr AXiÆAK'S STGUZy..PJAM/LLE f&iN THieOL/GU TUATUA/L OUBULLETS..PL6AD- /NG H//7U U&S PEOPLE TO STOP P/GUTfMS' sue tVAS WOUNDED... BUT K£PT GO/UG/ Saga Koraks ... „Jamille hljóp gegn- um kúlnahríðina — og bað vini sína að hætta skothríðinni .. hún var særð .. en Iét það ekkert á sig fá! Og svo gáfust Bedu-mennirnir upp, hafandi misst mjög marga menn, þeirra á meðal leiðtoga sinn“. HV/S J£6 mX KOMME MO> ET FORSlA6,fA* l MtRC 6L€DC AF EU H60UKNÆKKEP... „Reynið nú að flýta þessu eitthvað — fáið mér rifjárn“. „Ef ég má koma með uppástungu, þá held ég að þið hefðuð meiri ánægju af hnetubrjót...“ „Fyndinn karl, eða hvað? En þú varst ekki nógu sniðugur að sleppa því að krossa þá kassa, sem demantarnir voru í!“ t—«-----T AUGLÝSINGADEILD VfSTS AFGREIÐSLA SILLl & VALDI FJALA I KÖTTUR CO OC. z> CO 3 < SÍMAR: 11660 OG 15610 — Skyidi Petrosjan hafa unnið hann Kortsnoj óvart, eða skyldi hann þora í Fiseher?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.