Vísir - 27.07.1971, Side 14
t*
14
V*Í'S I'R . Þriðjudagur 27. júlí 1971.
Vandaöur gangspegill í eikar-
orngjðrð, gólflampi, segulbandstæki,
graínmófónn, skrifstofustóll til
«&lu. Sími 31329 kl. 18-20.
IH sölu Rafha eldavél, 4ra ára
barnavagn og bamarúm, selst ó-
dýrt. Sími 14’657 milli kl. 4 og 6.
Til sölu gott segulbandstæki og
mjög gðð myndavél. Sími 82696 frá
kl. 6—8.
Kjarvals-málverk. Eitt af elztu
nálverkum eftir Kjarval til sölu.
Jppl. að Bókhlöðustfg 2 næstu
daga.
Hjólsög 8’’ með vængjum og
öðra tilheyrandi til sölu. Sími 17737
til kl. 6 og 12987 eftir kl. 6.
2, sem nýir P.H. loftiampar til
sölu að Ásvallagötu 8. Sfmi 26777.
Til sölu notað útvarp, 4ra sæta
sófasett, fuglabúr. ódýrt, þrisett-
ur klæðaskápur, málaður. — Uppl.
D-götu 6, Blesugróf. _____________
ÚTSALA 10—30% afsláttur af
öllum vöram, gjafavörur, leik-
föng, búsáhöld og ritföng. Va’bær
á homi Stakkahlíðar og Blönduhlíð
ar.
Kaupum, seljum og skiptum á
J’miss konar búrfuglum. Framleið-
am fuglabúr f öllum stæröum, eftir
pöntun. Mikið úrval af fugla- og
fiskafóðri, gróður og m. fl. Póst-
sendum um land allt. Svalan, Bald-
ursgötu 8. Reykjavfk.
Hefi tll gölu ódýr transistortæki,
þar á meðal 8 bylgju tækin frá
Koyo. Einnig n'' • ’ rafmagnsgít-
ara, rafmagnsorgel, gftarmagnara
og harmonikur. Skipti oft möguleg,
póstsendi. F. Björnsson, Bergþóra-
götu 2. Sfmi 23889 kl. 13—18, laug
ardaga kl. 10—16.
Plötur á grafreiti ásamt úppistöð
um fást á Rauðarárstfg 26. Sími
10217.
Gróörarstöðin Valsgarður Suður
landsbraut (rétt innan við Álf-
heima), sími 82895. — Afskorin
blóm, pottablóm, blómaskreytingar,
garöyrkjuáhöld o. fl. — Ödýrt í
Valsgaröi.
Innkaupatöskur, handtöskur f
ferðalög, seðlaveski, lyklaveski,
peningabuddur, hólfamöppurnar
vinsælu, gestabækur. gestaþrautir,
matador, segultöfl, bréfakörfur, lím
bandsstatfv, þvottamerkipennar,
peningakassar. — Verzlunin Bjöm
Kristjánsson, Vesturgötu 4.
2ja herb. hústjald til Sýnis og
sölu, einnig Rafha þvottapottur og
Siva þvottavél með suðu og þeyti-
vindu. Sími 41858.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa 5—10 ha.
utanborösmótor Sími 16575 eftir
kl. 8.
Reiðtygi, hnakkur og beizli ósk
ast. Sími 36238.
FATKflPUR
Fyrir verziunarmannahelgina: nýj
ar gerðir af peysum, stutterma
frottépeysur, táningapeysur úr mo-
hair-garni, langerma. — Mjög gott
verð. — Prjónastofan Ný'.endugötu
15A.
Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu.
Sími 35391 eftir k). 6.
Útsafa — Útsaia. Seljum ódýrt
næstu daga garnafganga og gallaöa
sokka. Prjónastofa Önnu Þórðar-
dóttur hf. Sfðumúla 12 (bakhús).
Herrasumarjakkar 5 gerðir og
5 stærðir, verð kr. 2.700. Litliskóg
ur Snorrabraut 22 Sími 25644.
Stuttbuxnadressin komin aftur,
stærðir 4—12. stutterma peysur,
flegnar, vesti og röndóttar peysur,
mjög hagkvæmt verð. Opið kl. 9—7
einnig laugardaga. Prjónastofan —
Nýlendugötu 15A.
Röndóttar langermapeysur á börn
og fullorðna. Pokabuxur, þunnar
.einlitar dömupeysur mjög ódýrar.
Einnig ný gerð af barnapeysum
munstruðum. Vesti og flegnar stutt
ermapeysur. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15A
Seljum alls konar sniðinn tízku-
fatnað, einnig á börn. Mikiö úrval
af efnum, yfirdekkjum hnappa. —
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
Óska eftir vel meö förnum tví-
buravagni helzt Ijósum. Vinsaml.
hringið í sfma 82804 allan daginn.
Bamavagn til sölu, verð kr. 3
þús. Ennfremur burðarrúm. — Sími
14561.
Barnakerra með skermi til sölu.
Sími 12605.
Vil kaupa vel með farið telpu-
reiðhjól. Sími 41763.
TIL SYNIS OG
SÖLU í DAG:
Cortina ’70.
Rambler American ’68 og ’60.
Volkswagen ’70, ’67, ’64, ’62 og ’58.
Moskvitch ’67, ’66 og ’64.
Willys jepp ’55 og ’42.
Taunus 12 M ’63.
Commer Cob '63.
Toyota Corona ’65.
Chevrolet ’62.
Auk þess mikið úrval annarra bifreiða.
Alls konar greiðsluskilmálar.
Opið til kl. 10 á hverju kvöldi.
Bílasolinn við VITAT0RG
Símar 12500 og 12600.
AUGMég hvili |J
með gleraugumfm iWll
H
Austurstræti 20. Sími 14566.
X\A\ '.'mU.M 11 , , \l ' ,
— Nei, hvílík heppni Marta! Það er farið að rigna...
— Gerirðu þér grein fyrir að þú hefur eiðilagt 4 bolla
úr mávastellinu?
HUSNAÐI I C0DT
Tvihjól fyrir 7—8 ára telpu ósk
ast. Sími 36812.
Vel meö farinn bamavagn til sölu.
Verð kr. 4500. Sími 16048 eftir k).
6 á kvöidin.
Vel með farin skermkerra ósk-
ast_ Sími 52468.
Svalavagn og burðarrúm til sölu.
Sími 32476.
Til sölu Pedigree bamavagn —
Sími 83543.
Til sölu vegna brottiflutnings sem
nýtt sófasett. Verð kr. 28 þús. —
Sími 83642.
Til sölu borðstofusett, vel með
fariö, selst ódýrt. Sími 82166. —
Einnig Fíat 1100 ’57 í lagi. Til sýn
is á Framnesvegi 54.
Sem nýtt 4ra sæta sófasett til
sölu. Uppl. að Hraunbæ 28, kja. til
hægri f kvöld og annað kvöld.
Vil kaupa svefnsófa, tvfbreiðan.
Sími 16498.
Til sölu þrisettur póleraður kiæða
skápur og nýuppgerður Frigidaire
ísskápur til sýnis og sölu kl, 3—7
að Ha'llveigarstVg 9.
Hjónarúm, svefnbekkir: Höfum
aftur fyririiggjandi hjónarúm af
ýmsum gerðum, einnig hina góðu
og ódýru svefnbekki, áklæði eftir
eigin vali, — Húsgagnavinnustofa
Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3.
Símar 33530 og 36530.
Framleiði vandaðar skúffur úr
plasthúðuðum próftílum fyrir eld-
hús, fataskápa og fleira, í mörgum
stærðum og gerðum. Skúffugerð V.
G. Þórhallssonar, Síðumúla 29. Sími
36665.
Til sö!u mjög fallegur tekk borð-
stofuskápur 1,80x1,20. — Uppl. að
Hofteigi 54, kjallara.
Nýklætt norskt —svens horn-
sófasett til sölu. Settið er aðeins
3ja ára gamalt og lítið notað, klætt
í ullaráklæði. Bólstrun Karls Ad-
olfssonar, Sigtúni 7, sími 85594.
Kaup — Sala. Það er f húsmuna
skáianum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
iíta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega lágu
verði. Komið og skoðið þvf sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sfmi 10059.
H<Jover þvottavél, með suðu til
sölu. Verð kr. 5.000. — Uppl. að
Seljavegi 3 A 2. hæð til hægri.
Góður þvottapottur, 100 1. tiil
sölu. Uppl. í sfma 35867 eftir kl.
7 e. h.
BILAVIÐSKIPTI
Jeppaeigendur. — Bílaskipti um
verzlunarmannahelgina. Vil skipta
á BMW 1600 árg. ’67 og góðum
jeppa. Ætla í Kerlingarfjöll. Sími
35410 eftir kl. 7.
Til sölu Chrysler árg, 60 V-8. —
Sími 92-1346 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Willys ’46 til sölu. Mikið af vara
hlutum fylgir. Sími 35415.
DKW árg. ’63 til sölu, skoðaður
71 3ja ára vél sú eldri fylgir. —
Sfmi 50653.
Til sö'u Skoda Oktavia árg. ’62,
nýsprautaður, gott króm, skoðaður
'71. Til sýnis að Sörlaskjóli 9. —
Sími 15198.
Dodge Royal árg. ’55 8 cyl., sjálf
skiptur til sölu, selst ódýrt. —
Sími 26149 eftir kl. 6 e.h.
Fíat 850 árg. ’67, mjög vel með
farinn, til sölu, Uppl, í símá 16508
og 32061
Austin Gipsy ’63 til sölu. Sími
11791 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu er Moskvitch ’66, ekinn
56 þús. km. Alveg sérstaklega ve!
meö farinn. Sími 17386.
Til sölu er Ford ’59 í svo til
skoðunarhæfu ástandi, selst ódýrt.
S.ími 18074 eftir kl. 7.
Volkswagen árg. ’62 til sölu, —
mjög góður bí’.l. Sími 82392.
Volvo Duett station árg. ’62 til
sölu. Sími 52721.
Moskvitch árg. ’*>2 ( góðu lagi, ný
skoðaður ’71 til sölu. Sími 21591
eftir kl. 8 á kvöldin.
Ffat 850 ’67 til sölu. Sími 30449
Til sölu Ford ’55, 6 cy). 6 cyl.,
stýrisskiptur, selst ódýrt — Sími
35148.
Volvo Duett: Óska eftir að kaupa
Volvo Duett ’63 —’67. Sími 50128.
Verzlunarmannahelgin! Ódýr bíll,
Skoda Oktavia ’62 f góðu lagi til
sölu strax af sérstökum ástæðum.
Gott verð. Sími 52585
VW árg. ’62 f gangfæru ástandi
til sölu. S'ími 41813 eftir kl. 19.
Til sölu Hannomac sendiferðabfll
árg. ’65, stöðvarleyfi gæti fylgt.
Einnig Willys jeppi árg. ’42. —
Sími 42690.
Til sölu Cortina árg. ’64, sér-
lega góður bíll, Sími 35493 eftir
kl. 6.
Mótor í Volkswagen óskast, árg.
’62—’65. Simi 84750.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti f flestar gerðir eldri
bifreiða svo sem vélar, gfrkassa,
drif framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími
11397.
Til leigu iðnaðar- geymslu- eða
verzlunarhúsnæði, við Lyngás í
Garöahreppi. Húsnæöið er á jarð-
hæö, alls 450 ferm. Leigist í einu
lagi eða smærri einingum. Sími
12157 kl. 8-10 e.h.
Góð herb. til leigu fyrir ferða-
fólk, eins og tveggja manna. Sími
33919.
Óska eftir tilboði í einbýlishús á
góðum stað í Kópavogi. Leigist í 1
ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð send-
ist augl. Vfsis fyrir 29. þ.m. merkt
„Kópavogur — 6957“.
Tveggja herbergja íbúð til leigu
1 ág. fyrir rólegt fólk. Góð um-
gengnj áskilin. Tilboð sendist fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: „1. ágúst“-
Gott forstofuherbergi nálægt mið
bænum til leigu fyrir reglusama
stúlku. Sfmi 22923.
HUSK/TDi OSKAiT
Menntaskólastúlka utan af landi
óskar eftir herb. eigi síðar en 15.
sept. Sími 81178 eftir kl. 19.
Karlmaður óskar eftir herb. helzt
í Langholts- eða Laugáráshverfi.
Má vera lítið. Sími 13185 eftir kl.
5.
Ung hjón með eitt bam óska eft
ir 2ja herb. fbúð í haust. — Sfmi
25549.
Hjón með tvö böm vantar 2ja til
3ja herb. íbúö sem fyrst. Skilvís
mánaöargr. Höfum engan síma, en
vinsamlega sendið ti'lb. til augl. Vís-
is merkt „íbúð — 6945“.
Háskólastúdent óskar eftir 3ja
herb. íbúð. Góð umgengni og rafflu
semi. Fyrirframgr. ef óskað er. —
Sfmi 32168.
Ung stúlka óskar eftir 1—2ja her
bergja fbúð um miðjan sept. Pyrir
framgreiðsla getur komið til greina.
Sími 26233 eftir kí. 7.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast a
leigu frá og með 1 sept. Sími 30559
eftir kl. 7 e.h.
HLIMILISÍÆKI
eftir kl. 5.