Vísir - 27.07.1971, Page 15

Vísir - 27.07.1971, Page 15
¥Í£IR . Þriðjudagur 27. júlí 1971 75 4ra til 5 herb. ibúð óskast sem næst Hótel Esju. Sími S2200. 3fa til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Hálfs árs fyrirframgr. ef ósk- a<5 er. Sími 38548 eftir kl. 7 næstu 1—2ja herb. ibúð óskast fyrir franska flugíreyju hjá Lo&'túðum. Vinsaml. hringiö í síma 3487/. Herb. óskast. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. í grennd við Há- skólann. Sími 96-12185. Myndarleg kona um fimmtugt óskar eftir 2ja herb. íbúð. Smáveg- is húshjáip kemur til greina. Tilb. sendist augl. Visis fyrir fimmtu- dagskvöld merkt „Húsnæði ágúst- september". Háskóiafólk óskar eftir 2ja herb. ibúð á góðum stað í bænum fyrir 1. sept. Sími 14149 mil'.i kl. 5 og 7 á daginn. 3 herb. ibúð óskast til leigu strax. Œíelzt í vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 14135 eftir kl. 6. Ungt par óskar eftir 1—2ja herb. fbúð frá næstu mánaðamótum. — Regiusemi heitið. — Uppl. í síma 82315. íbúð óskast Eldri hjón óska eftir fbúð, 3ja herb. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. á daginn í síma 31180 og á kvöldin í síma 38258. 2ja—3ja herb. íbúð óskast um mánaöamótin. Skilvís greiðsla og reglusemi. Uppl. í síma 83815. Guðfræðinemi óskar eftir þriggja herbergja ibúð, helzt sem næst Há- skólanum. Vínsamlega hringið í síma 84749 eftir kl. 16 í dag. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 84579 í kvöld og næstu kvöld. Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir 1—2 herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl. í síma 4ÍJ010. Ungur maður óskar eftir herb. í nánd við miðbæinn. Uppl. í síma 40625. Skólastúlka óskar eftir herbergi og eldunarplássi eftir 20. sept. sem næst Menntaskólanum við Hamrahlíð. Heimilisaðstoð gæti komið til greina. — Uppl. 1 síma 41830 eftir kl. 6 e. h. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. simi 20474 kl. 9-2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntan'.ega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Skipasmiöur utan af landi óskar eftir 3ja herb. íbúð 1. sept. í Hafn arfirði Garðahreppi eöa Kópavogi. Sími 41786. ATVINNA OSKAST 17 ára stúlka óskar eftir léttri vinnu hálfan eða allan daginn i ágúst. Nánari uppl. í síma 23585 milli kl. 10 og 12 á miðvikudag. Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vanur út- keyrslu. Simi 36958. Hjón óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 13494 frá kl. 3 til 8. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, t.d. i söluturni. Sími 84946 eftir kl. 6 á daginn. Tvítugan mami vantax .atyinnu eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Er vanur bflstjóri. Sími 82315. Vantar vinnu, hef bíl til umráða. Sími 83363. Kona óskar eftir atvinnu til kl. 5 á daginn Sími 17051. Ung kona óskar eftir vinnu hálf an daginn. Margt kemur tíl greina. Sími 83994 á kvöldin. Ræstingakona óskast. — Símar 17261 og 17260. Tilboð óskast í standsetningu á lóð. Sími 13568, Maður vanur málningarvinnu ósk ast, mikil vinna Bátalón hf. — Sími 50520. Múrarar óskast til að múrhúða einbýlishús að innan nú þegar. — Uppl. í síma 52721. Kona eða stúlka óskast til að gæta gamallar konu frá kl. 12.30 til kl. 6 daglega. Uppl. í síma 33108 eftir k'l. 7 á kvöldin. BARNAGÆZLA Bamgóð kona óskast í vesturbæ frá 1 sept. meðan móðirin vinnui úti. Tvö skólabörn í heimili. Uppl. um kaupkröfu, heimilisfang og ald- ur sendist Visi, merkt: „Áreiðanleg — 6996“ Kennari óskar eftir konu til að gæta barna frá 1. sept. Uppl. í síma 84878, Kambsvegi 20. Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna frá 8.30 til 5.30 5 daga vikunnar til 1. sept. Uppl. í síma 34974. TAPAÐ — FUNDIÐ , JK^rlmannsgleraugu í hulstri hafa tap'azt. Finnandi er vinsaml. beðinn að gera aðvart í síma 18397. Grá herra lopapeysa tapaöist 18. júlí á leiðinni Hvalfjörður, Búðir, Snæfellsnesi Skilvís finnandi vin- samlega hringi í síma 13928 eftir kl. 6. Kvikmyndatökuvél „Fujica“ tap- aðist við Þingvallavatn, Vatnsvik-' ina, austarlega sunnudaginn 25. júlí. Fundarlaun, Sími 42926. Gullarmband tapaðist á leið frá Lækjarteig að Hverfisgötu milli kl. 1.30 og 2.30 aðfaranótt 17. júlí. — Finnandi vinsaml hringi í síma 20938. Fundarlaun. Hluti af leðurhylki fyrir Retina myndavél tapaðist í sl. viku í Gjánni í Þjórsárdal. Finnandi vin- samlega hringi í síma 35060. Einkamál. Ungur maður óskar eftir leynilegu sambandi við áhuga- sama unga stúlku, Þyrfti að hafa íbúö eða herbergi tii umráða. Til- boð, ásamt mynd sendist afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt: „Gift eða ógift“. ____ Halló! — Halló! Skemmtileg kona vill kynnast manni sem skemmti- og ferðafélaga. Æskilegt að hann eigi bíl. Tilboö með símanúmeri og mynd — ef til er — sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Sumarfrí. 7006“. ÞiÓNUSTA Þjónusta. Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ódýr þjónusta. Sími 11037. Orfasláttur. Tek að mér að slá lóðir, með orfi og Ijá. Pantið í síma 82153.________________________ Flísalagnir. Getum bætt við okk- ur töluveröu af flisalögnum. Ef þið þurfið að láta flísaleggja böð og eldhús, þá hafið samband við okkur Sími 37049. Geymið auglýsinguna. TILKYNNINGAR Sumarbústaður við gott veiðivatn til leigu í ágúgt. Veíðiileyfi inni- falin.^Stön þyottavéI, 2 eldhúsborð og saumavéT‘f’skáp til sölu Sími 85923. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemísk hraðhreinsun og pressun. Sími 20230. OKUKENNSLA • Kenni á Ford Cortina árg. ’71 og Volkswagen. Nemendur geta byrj að strax Jón Bjamason. ■ — Sími 19321. Ökukennsla. Taunus 17 M S.uper. Ivar Nikulásson. Sími 11739. Lærið að aka nýrri Cortfnu. — Öll prófgögn útveguð 1 fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökúkennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70 Þorlákur Guðgeirsson Símar 83344 og 35180 Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. HREINGERNINGAR Loft- og vegghreingemingar. — Fljót og góð afgreiðsla. Sfmi 40758. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á. gólfteppum. Spar ið gól'fteppíri með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og f Axminster. Sími 26280.___________________________ Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. — ,sr<r Svavap sími 82436. ÞJÓN0STA Sprangu- og húsaviðgerðir Þéttum sprungur, jámklæðum hús og þök, tvöföldum gler og fileira. Bjöm, sfmi 26793. Raftækjaverkstæði Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, slmi 30729. — Nýlagnir, viðhald, viðgerðir. Sala á efni tii raflagna. Ný JCB grafa til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. f síma 82098 mil'li bl. 7 og 8. HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU STA Hreiðar Asmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — End umýja bilaðar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibmnna — Tengi og hreinsa þak- rennuniðurföll o.m.fl. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Stnfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur f tfmavinnu eða fjTÍr áfcveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara _ vön- um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. ER STÍFLM)? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla qg fleiri áhöld. Set niður '•'runna o. m. fl. Vanir menn. — ! Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. f síma 13647 miMi kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug fýsinguna. Loftpressur til leigu Loftpressur til leigu f öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805. Tökum að okkur að mála; ncs, pök glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantiö með fyrirvara í síma 18389. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar geröir af sjónvarpstækjum og radíófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiön- um i símum 34022 og 41499. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur f steinsteyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitif upplýsinga f síma 50311. v________________ JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða timavinna. arðvirmslan sf Sí5umúla ?5. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæi ur til leigu. — ÖIl vinna í tlma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Ármúla 38. Sími 33544 og 85544. S J ÓNV ARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. DRÁTTARBEIZLI Smíðum dráttarbeizlj fyr ir allar gerðii fólksbif- reiða og jeppa. Sm'iðum einnig Iéttar fólksbíla og jeppakerrur. Þ. Kristins- son, Bogahlíö 17. Sími 81387. GARÐHELLUR . 7GERÐIR . x KANTSTEINAR VEGGSTEINAR 11 HELLUSTEYPAN Fossvog$bl.3 (f.ne&an Borgarsjúkrahósið) Jarðýta til leigu Caterpillar D 4 jarðýta til leigu, hentug í lóðastandsetn- ingar og fieira. — Þorsteinn Theódórsson. Sími 41451. Hjólbarðaviðgerðir Höfum opnaö aftur hjólbarðaverkstæðið við Sogaveg, gerum einnig við plastkör og plastbáta. — HjóibarflB- verkstæði Austurbæjar. ATVINNA ÚTVARPSVIRKI óskar eftir atvinnu. Vanur siglinga- og fiskileitartækjum. Upplýsingar í síma 13093 kl. 7—8 á kvöldin. KAUP — SALA Húsmæður, bifreiðastjórar, rakarar! Galdrakústar — Galdrakústar. Ómissandi á hverju heim ili til að sópa ganga, tröppur og port, tilvaldir í sumar- bústaði. Einnig höfum við fengið 2 teg. af kústum sem eru mjög hentugir fyrir bifreiðastjóra og rakara. Gjafa- húsið Skólavörðustíg 8 og Laugav. 11, Smiðjustígsmegin. BIFRHDAVIDGEBÐIR Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar og sprautun, ódýrar viðgerðir á eldri bílum, með plasti og járni. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil- boð og tímavinna. Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15, sími 82080. Bílaviðgerðir Skúlatúni 4. — Sími 21721 önnumst allai almennar oílaviðgerðir. — Bílaþjðnustan Skúlatúni 4. Simi 22830. Viðgerðaraöstaða fyrir bflstjóra og bflaeigendur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.