Vísir - 27.07.1971, Page 16

Vísir - 27.07.1971, Page 16
I Rafverktakar sögðu sig úr meistarasambandinu 8 á bifhjólum eyði- lögðu vinnu margra Menn við Kleifarvatn urðu þess varir, að 8 piltar á bifhjólum komu þar u-m helgina og rótuðust á hjól- unum um sandmelana viö vatniö. í þessa sandmela hefur verið sáð, og mikil vinna hefur verið lögö í að revna að eræöo-bá udd. En melamir voru eins og flakandi sár, eftir að strákamir h'ófðu spólað á hjólum sínum um þá, og var engu Ifkara en þama hefði verið plægt. Margra manna vinna um helgar er þajr með að litlu oröin. — GÍP. Sekkjapípu- músík f miðbænum „Hverju er nú veriö að mób- mæla?“ hugsuðu margir, sem áttu leið um miðbæinn í gær, þegar há- vær músík ómaði frá grasblettin- um við hom Lækjargötu og Banka strætis. en þar fyrir ofan standa gömul hús og umdeild. En það var ekk; verið að mót- mæla einu né neinu. Aftur á móti voru skozkir sekkjapíparar þama og blésu af hjartans lyst lög frá heimalandi sínu og tútnuðu i fram an og áhorfendur skemmtu sér hið bezta. P’ipararnir blésu langa hríð og tilheyrendum fjölgaöj sífellt, og það var blásið og blásið og trumb ur barðar. og sólin skein. Bara að allir, sem gista þetta land, væru svona skemmtilegir. vinna að húsbyggingu með meistara úr annarri iðngrein, sé sá ekki ’i meistarasamband- inu. Þegar svo Páli J. Pálssyni, rafvirkjameistara var vikið úr rafverktakafélaginu og meistara sambandinu, sannaðist það að fyrrgreind lagagrein hefur enga þýðingu. enginn fer eftir henni." Páli J. Páissyni var í vetur vikið úr meistarasambandinu fyr ir aö fara ekki eftir settum regl um rafverktakaféiagsins um útiboð. Bauð hann lægra en á- ætlunarnefnd verktakafóiagsins taidi þorandi, jafnframt þVi sem hann neitaöi að fara eftir ýms- um reglum sem rafverktakar setja sér í sambandi við tiíboð í verk. svo sem Vffsir skýrði frá þann 16. marz s. 1. — GG Visir hafði tal af henni í morg- m, og sagði Magnea, að húsið ífði verið timburhús, nokkuð kom 5 ti! ára sinna, og brann allt manstokks úr húsinu: „Við misst ,11. þarna allt innan úr húsinu, !a okkar húsmuni, en sem betur r, þá meiddist nú enginn. Maður ’.n minn er enn úti, og við förum :tur út til New York til hans ótlega. Við kunnum ákaflega vel ð okkur þar ytra.“ — Hvenær dagsins varð elds- ns vart? „Það var kl. 9 um morguninn. að voru gestir hjá okkur Reynir 'ónsson (Reynir er kunnur knatt- ■ pyrnumaður) og kona hans, og ''au misstu mikið af sínum farangri i eldinum. Það er enn ekkj ljóst hvers vegna kviknaði í, en máliö 'r i rannsókn." — Slökkviliðið hefur brugðið !ljótt við? ,,Já, já. Og slökkvistarfið gekk fljótt fyrir sig — hins vegar eru slökkviliðsmenn í New York ekki ævinlega jafnsnöggir á vettvang og hér heima. Þar er meira að gera — Segja meistarasambandib ekki fara eftir eigin l'ógum arri fyrirgreiðslu meist- arasambandsins vegna bygginga. & Félag löggiltra raf- verktaka í Reykjavík sagði sig í vor úr Meist- arasambandi bygginga- manna. Meistarafélög úr öllum iðngreinum mynda saman meistara- sambandið og hafa stað- ið saman að myndarlegri skrifstofu í Skipholti, hvar menn geta leitað eftir verktökum og ann- Árni Brynjólfsson, formaður félags rafverktaka. tjáði Vísi í morgun, að rafverktakar hefðu ekki séð ástæðu til að vera áfram í meistarasambandinu í fyrsta lagi vegna þess, að raf- verktakar hafa á eigin spýtur haldið uppi sktifstofu og starfs liði á henn; að Hólatorgi 2, Rvk. og ekkert þunft á skrifstofu meistarasambandsins að halda, „þetta var bara kostnaðarliður sem við skárum af“, sagði Ámi, „en aö visu kom fleira tfl. í lögium meistarasambandsins seg ir að enginn iðnmeistari megi Þrumur, ingar og eld- hagl — haglél og stórúrfelli skamma stund i Reykjavík i gær Þrumur, eldingar, hagl og stór- úrhellj dundu yfir í nágrenni Reykjavíkur í gærmorgun. — Á tólfta tímanuni skall yfir hagl él í Reykjavík og rigndi síðan eins og hellt væri úr fötu skamma stund. Gærdagurinn ein kenndist af snörnum skúrum en þær voru svo skammvinnar. aö úrkoman mældist ekki nema 4 mm yfir daginn. Meira rigndi í Keflavík 7 mm og 5 mm á Kirkjubæjarklaustri. 1 morgun var veður gamal- þekkt og grátt, en h'.ýtt 12 stiga hiti mældist klukkan 9 í morg- un í Reykjavik. Búizt er við að suöaustanátt haldist í Reykja- vík í dag. veður veröi skýjað og líklega væta, þegar líöur á dag- inn. Suðlæg átt var á landinu í morgun og sólskinið komið á Norður- og Austurlandi. Á Ak- ureyri var þegar 16 stiga hiti í morgun og búizt við að hlýnaði enn meir þegar liði á daginn. — SB Ræsið fyrir framan Laugaveg 178 hafði ekki undan vatnsmagn- inu, sem dembdist niður í úrhellinu í gær — þarna myndaðist tjörn, en pilturinn á myndinni veiddi m, a. plastdræSu úr niöur- fallinu, þegar hann var að hreinsa það. MISSTU ALLT INNBÚIÐ Hús brann ofan af islenzkri fj'ólskyldu i New York Hús brann ofan af íslenzkri jölskyidu f New York þann 15. ílí s.l. Var það hús Magnúsar lagnússonar bifvélavirkja hjá Loftlelðum ytra, og konu hans lagneu Magnússon. Höfðu þau búið í New York í tæp 2 ár begar eldurinn kom upp og er konan nú komin hingað heim með börn þeirra um stundar :akir. en hér í slökkvistarfi, og oft eru þeir ekkj allir inni. Magnús og Magnea eiga 4 börn á aldrinum 4 mánaða til 8 ára. Vísir hafði einnig tal af Reyni Jónssyni: ,,Við misstum eiginlega allt sem við áttum“, sagði Reynir, en hann og eiginkona hans dvöldu hjá þeim Margréti og Magnúsi þegar hús búslóðina — við urðum að fara þarna um daginn og kaupa öll föt á okkur að nýju, við misstum öll þau gömlu.“ Sagði Reynir að eldurinn í hús inu hefði komið upp kl. rúmlega 9 um morguninn. — rétt um það leyti, sem fólk var að vakna, og hefði húsið brunnið á skammri stund. „Það var mesta heppni að við skyldum sleppa lifandi út.“ —GG þeirra brann. „Við misstum alla

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.