Vísir - 12.08.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 12.08.1971, Blaðsíða 7
tfíSIR . Fimmtxtdagur 12. ágúst 1971. 7 Aðsókn aS Árbæjarsafni hefur verið óvenju góö í sumar, en þessi mynd af konunni við strokkinn var tekin þar á dögun- um. Árbæjarsafn er 15 ára sem slíkt á næsta ári, en áður haföi Reykvíkingafélagið séð um rekstur safnsins í nokkur ár. Síðasti ábúandinn í Árbæ fór þaðan 1948, það var Kristjana Eilífsdóttir, dóttir þeirra Eilífs bónda í Árbæ, sem dó 1907 og Margrétar Pétursdóttur, sem þekkt var og vinsaél mjög, ekki sízt af greiðasölu sinni til Reykvíkinga og utanbæjarmanna. Opna hótel í norska sjómanna- heimilinu á Seyðisfirði — Húsið hefur verid lokað siðan á sildarárunum í norska sjómannaheimilinu á Seyóisfirði, sem lokað hefur ver ið síðan á síldarárunum, hefur wi verið opnað hótel. Gagnger ewddurbót hefur verið gerð á mísinu og er þar aðstaða til þe*s að taka á móti 50—60 macana hópum í mat og pláss fyr ir 10—12 manns á gistiherbergj- um. Það er Oddur Ragnarsson á Seyðisfirði, sem sér um rekstur hótelsins, en tilfinnanlegur skort- ur hefur verið á gestamóttöku á Seyðisfirði. Taisverður fólksstraum ur hefur verið til Seyðisfjarðar í sumar. Mikill fjöldi ferðamanna hefur komið þar við, en litið staldrað við enda hvorki hægt að fá þar vott né þurrt ef svo mætti segja. Nú er nokkuð farið að draga úr ferðamannastrauminum þar eystra að vísu, en hótelið mun væntanlega koma til góða næsta sumar — JH MUNID COMBI-POTTURINN verður sýndur tvisvar sinnum í dag kl. 15 og kl. 21 að Hótel Esju. í COMBI-POTTINUM er hægt að laga 6 rétti á a<5- eins 15 mínútum. Komiö í dag, aðeins 1 dagur eftir. Þær íslenzku leysa þær erlendu af hólmi — kartöflukilóið 15.20 kr. i smásólu 20 kr. til framleiðenda íslenzku kartöflumar eru núsér hjá Grænmetisverziun land- að leysa erlendu kartöflumarbúnaðarins í morgun. af hólmi I verzlununum. Fyrstu íslenzku kartöflurnar komu í verzlanir sl. föstudag og er nú komið í fullan gang að senda þær út í verzlanir samkvæmt upplýsingum, sem Vísir aflaöi Kartöflukílóið kostar nú í smásölu 15,20 kr. og er þaö sumarverð, en framleiðendur fá 20 kr. fyrir kílóið. Kartöflurnar eru enn aðeins sendar í verzlan- ir i V/z kg. pakkningu og kost-1 ar pokinn 38 kr. Heildsöiuverð j á kartöflum í sekkjum er 508 ( kr. fyrir 50 kílóa poka. Erlendu kartöflurnar eru nú I alveg að verða búnar hjá græn- ( metisverzluninni. Um uppskeruhorfur var þvi' svarað til hjá grænmetisverzlun | inni að allt yltj nú á því hvern- j ig veður yrði næstu daga en, næturfrost geta sem kunnugt er' haft. mikil áhrif á uppskeru. Nútíma skrautmunir, menoghálsfestar. /TN SKOLAVORÐUSTIG13. Hugsum áður en við hendum ® RYB KASIÍO« HVAÐ ER RYÐKASKO? RYÐKASKO er ryóvarnartrygging, sem þér geifð fengið d bifreið yðar á hiiðsfæðan bátt og inwví er að KASKO-tryggja bifreiðina gegn skemmduoi vegna umferðaróhappa. RYÐKASKO aðferðin er fólgin í því að ryðwerja nýja bifreið vandlega fyrir afhendingu. Bffroiðiií skal síðan korna árlega til eftirlits og ewdbP- ryðvarnar á meðan ryðvarnarábyrgðin gikíír. Eyðileggist hlutar bifreiðarinnar vegna óftsB- nægjarKli ryðvarnar, fær bfleigandi bætttf, HVERS VEGNA RYDKASKO? Reynzlan sýnir að árlegf tjón tslenzkra enda, vegna ryðskemntda er geysilegt. Er ástæða tiJ að tryggja sig gegn ryðskemmckwn eo skemmdunu vegrva utnferðaróhappa? Er ekb' ónægjulegra að aka btfreið óskemmdri af ryði? Borgar stg ekki betur að eiga gomia bífero ó- ryðgaðan við endursölo? HVER BÝÐLTR RYÐKASKO? SKODA býður RYÐKASKO á atior nýjor SííODA bifreiðir. Við getom það vegna þess að við þekkjum aðferðina og vtð þekkjom bfkma okkar. Okkur er ónægja að geta seJt yður vaixm- legri btla en ookkru sirmí fytr. GETUM AFGREITT BítA NO ÞEGAR MEÐ 5 ÁRA RYÐKASKO TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIO *Á ÍSLANIDi HF. AUÐBRtKKU 44-46 KÓPAVOGI AMPÆéy með giemuffMníœ Austurstræti 20. Síml

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.