Vísir - 12.08.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 12.08.1971, Blaðsíða 11
V í s 1R . nmmtmtegttf iz. agast ram. 'HT' 9 I ID útvarp^ Fimmtudagur 12. ágúst 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. 15.15 Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Mozart. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir. Hjörtur Tryggvason bæjar- gjaldkeri á Húsavík tálar um Þeistarreyki. 19.55 Gestur í útvarpssal: Heinrich Berg leikur Píanósón- öfcu í C-dúr op. 1 eftir Johannes Brahms. 20.25 Nafnlaust leikrit eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri Helga Bachmann. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. 21.15 Til lands að sjá. Ingólfur Kristjánsson les kvæði eftir Þorstein L. Jónsson prest í Vestmannaeyjum. 21.30 í andránni. Hrafn Gunn- laugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöunfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (15). 22.35 Hugleiðsla og popp-tónlist. Geir Vilhjálmsson sálfræðingur leiðbeinir við hugleiðslu með tónum frá Quintessence hljóm- sveitinni. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ARNAÐ HEILLA Laugardaginn 3. júlí voru gef ip saman í Garðakirkju af séra (Jraga Friðrikssyni, ungfrú Dag- piar Vala Hjörleifsdóttir og hr. Halldór Jónsson. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 125, Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris). UTVARP KL. 21.30: j KVÖLD j I DAG | mtm AUSTURBÆJARBÍÓ Fliúaandi furðuverur „Ætla að ræða við Jbtí uppi í Árbæjarhverfi" „Ég ætla að ræða við þá uppi í Árbæjarhverfi,“ sagði Hrafn Gunnlaugsson, stjórnandi þáttar- ins „1 andránni", þegar blaðið hringdi í hann til að forvitnast um hvaða mál hann myndi taka fyrir 1 þessum þætti. sem fluttur veröur í útvarpinu í kvöld. Hrafn sagði að hann myndi ræöa við þá um skipulagsmál þar efra. Hann sagði ennfremur að Ár- bæjarhverfi væri fyrsta hverfið á íslandi, sem hefði 5000 manna staölaðan einingafjölda. Hann sagði að þau sem hann myndi ræða við um reynsluna af skipu laginu væru formaður framfara- félagsins 1 Árbæjarhverfi, formað ur sóknarnefndar, formaöur kven félagsins svo og arkitekt, sem tek ið hefur þátt í skipulagi Árbæjar hverfis. Hrafn sagði að fyrir nokkru hefði hann fengið nokkra menn til að koma fram í þætti sínum ti! að ræða skipulagsmál Reykjavíkurborgar og hefðu þætt imir orðið tveir, síðan hefði hann farið út á Seltjarnarnes og talað við ýmsa aðila um skipulagsmál-» in þar á Nesinu og nú yrði þaðj Árbæjarhverfið sem tekið yröi fyr • nmm PASSER FARWER Hrafn Gunnlaugsson, stjórnandi* þáttarins „í andránni“. 2 UTVARP KL' Fyrsta verk Brahms «t j * f ROBERTHUTTOM JENNIFERJAYNE ZiA W0HYLD01N 8ERNAR0 KW • Spennandi og skemmtileg ný, • ensk litmynd um furðulega • gesti utan úr geimnum. • Robert Hutton Jennifer Jayne íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11. Að duga eða drepast Úrvals amerísk sakamálamynd í litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum: Kirk Douglas Eli Waliach íslenzkur texti.- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuíkþörnpm innan 12 ára. „Heinrich Berg, er þýzkur pínaó leikari frá Hamborg," sagði Ámi Kristjánsson, tónlistarstjóri út- varpsins, þegar Vísir hringdi í hann til að forvitnast um þátt- inn „Gestur í útvarpssal“. í þætt inum mun Heinrich Berg leika píanósónötu í C-dúr opus 1 eftir Johannes Brahms. Árni sagði aö Ámi Kristjánsson, tónlistarstjóri útvarpsins. Berg hefði komið hingað áður, en nú i sumar hefði hann komið hingað með skemmtiferðaskipinu „Evrópu", en hann hélt nokkra konserta um borð í skipinu. Ámi sagöi að þaö væri venjan á þessum stóm skemmtiferðaskip- um, að listamaður væri um boið, til að skemmta farþegunum. — Ámi sagði að hann þekkti Berg og að hann heföi beðiö hann um að koma og leika í útvarpið. Sagði Ámi að Berg hefði áður leikið í útvarpið, en að hann hefði aldrei haldið konserta hér, þar sem hann hefði alltaf komið hing að á sumrin. Árni sagði að Berg væri roskinn maður og kominn yfir fimmtugt. Sagði hann enn fremur að nú helði 1. píanósón- atan orðið fyrir valinu, og væri hún leikin mjög sjaldan, og aö hann vissi ekki ti] þess að hún værj til á hljómplötu Hann sagði að Brahms hefði samið sónötuna aðeins 17 ára að aldri, og að þetta hefði verið fyrsta verk hans. Sagðj hann að í henni væra mörg þjóðleg stef, meðal annars þýzkt þjóölag. \Gestur til miðdegisverðar b * Islenzkur texti. ■ Ahriíamikil og vel leikin ný ’ amerisk verðlaunakvikmynd i Techmcolor með úrvalsleik- urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy Kathenne Hepbum. Katharine Hough- ton Myna þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaún: Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta kvikmyndahand- rít ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Krame Lagið „Glory of Love*' eftit Bill Hill er sungið af lacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðustu sýningar. mmvmwmm Lögreglustjórinn i villta vestrinu íslenzkur texti. Sprenghlægileg og spennaxnJi ný, dönsk „Western-mynd“ í litum. Aðalhiutverkið leikur hinn vinsæli gamanleikari Norö urlanda Dirch Passer. í þessari kvikmynd er eingöngu notazt við íslenzka hesta. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Nakið lif Hin umdeilda og djarfa sYmska gamanmynd eftir skfillt'sög® Jens Björneboe. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Aldursskírteini) NYJA BIO Islenzkur texti. Ævintýrið i Þanghafinu Æsispennandi og atburðahröð brezk-amerisk litmynd um leyndardóma og ógnir Sarr- agossahafsms Eric Portner — Hildegard Knef. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. T0NABI0 Oie Soltoft Annie Birgit Garde Birthe Tove Axel Strobye Karl Stegger Paiil Hagen . -Jtí' "s“ HASK0LABI0 Rómeó og Júlia Bandarísk stórmynd í litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Olavia Hussey Leonard Whiting Sýnd kl 5 og 9. Mazurki á rúmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka'- eftir rithöfundinn Soya Leíkendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin aetur veriö sýnd und anfariö við metaðsókn í Sví- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. . * Sýnd kl. 5 7 op u. SIIVII íijfnraa,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.