Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 1
LOKIÐ VIÐ UPPTÖKU Á
UPP Á FJALL AÐ KYSSAST
■ Þeir, sem iögðu leið sína
í nágrenni Kaldárseis of-
an við Hafnarfjörð, tóku eftir
því, að þar voru risin t.jöld,
margt var um manninn, og
yfir heimtröðina hafði verið
letrað „Mótssvæði“. Við nán
ari athugun kom í ljós, að
þetta var hálfgert „þykjustu-
mót“, sem sjónvarpsmenn
stóðu fyrir.
Þarna var komiö upp minni
háttar kvikmyndaver, og þegar
Vísismenn bar að, var verið að
ijúka við töku sjónvarpsleikrits
ins „Upp á fjall að kyssast“
eftir Jón Dan.
Gamal’ strætisvagn var á
staðnum, en í honum höfðu sjón
varpsmenn innréttað stúdíó. og
komiö fyrir myndsegulböndum,
en þetta leikrit er fyrsta leikrit
sjónvarpsins, sem tekið er utan
húss beint upp á myntdsegulbairtl.
Hí þessa hafa útiatriði venjulega
verið kvikmynduð.
Sjónvarpsmenn létu vel yfir
því hvernig upptakan hefði geng
ið, enda hefur veðurbh'öan að
undanförnu verið margumtð’uð.
Fyrst var myndað uppi í Mos-
fellssveit, síðan haldið 1 ná-
grennj Kaldársels, og þar lauk
upptökunni í gær. Og nú er eftir
að klippa myndina og ganga frá
henni.
Stjómandi leikritsins er Gísli
Alfreðsson, en upptökunni
stjórnar Tage Ammendrup.
A’.ger þögn ríkti á staðnum,
meðan upptakan stóð yfrr.
„Guð minn góður, þið aetlið
þó ekki að segja mér, að Gilli sé
meiddur”, sagði aðalleikkonan
(eða eltthvað á þá leið) og ann-
ar leikandi sagði: „Bæ, bæ“.
Hafandi heyrt þetta hurfu Vis
ismenn af staðnum, og höfðu orð
ið Ktiis vísari um efni leikris-
irts, en það kemur í !jós, þegar
haustar. — ÞB
6á. árg. — Laugardagur 14. ágúst 1971. —• 182. tbl.
Fréttir — sjá bls. 3
Allt í fullum gangi viö kvikmyndatökuna í gærdag.
£r nóg að setja reg
ef ágreiningur verður?
,Búumst vib ni&vrsfóðum athugana i október/
segir Ragnar S. Haildórsson i viðtali um
hreinsitækjamál iÓ
Nægir að fyrirskipa
hreinsitæki í álverk-
smiðjunni með reglu-
gerð, ef ágreiningur verð
ur milli aðila, þar sem
um verksmiðjuna gildir
sérstakur samningur?
Iðrtaðarráóherra he$»r lýst því
yfir, að þetta verði gert. Ragnár
S. Halldórsson forstjóri sagöi í
viðtali við Vísi í gser, að athugan
ir I fyrra hefðu ekki sýnt neina
þá mengun. að ástæöa hefði þá
verið til að setja hreinsitæki, —
Hann sagði, að í fyrra hefði
skipun nefndarinnar, sem um
máliö fjallaði, verið gagnrýnd og
nýir menn komið í nefndina. —
Fundur hefði verið haldinn 12.
júlí, og athuganir gerðar, og
mætti búast við mðurstöðum
ahugananna í október í haust.
„Við vi’jum ekki búa til neinn
ágreining, sem ef til vill er ekki
til“, sagði Ragnar. „Ef til vill
sýna niðurstöður þessara athug-
ana, að mengun sé nú miklu
meiri en var í fyrra. svo að aðil-
ar verði sammála. Við erum þó
ekki a’veg vissir um, að það
nægi, að sett veröi reglugerð, ef
ágreiningur rís, þar sem um ál-
verksmiðjuna gildir sérstakur
samningur”.
Ragnar sagði, að það mundi
kosta um 200 milljónir aö setja
hreinsitæki á báða skálanna. —
Hann kvaðst ekki vita, hvenær
búast mætti við reglugerðinni og
kynni það að taka nokkurntíma
enda mundi vera í ráði að at-
huga fyrirkomulag á öðrum
Norðurlöndum.
Hann sagði, að það væri eö’i-
legt, að núverandi iönaðarráð-
herra vildi láta setja hreinsitæki,
því að það hefði alla tíð verið
hans stefna.
Hann kvaðst ekki hafa fengið £
hendur skýrslu um rannsóknir á
flúormagni I nánd við álverið,
sem fariö hafa fram og birtar.
Þar kemur fram, að ekkert bendi
til að flúormengun sé í gróðri
eða andrúms’.ofti, þegar komið
er í fimm kílómetra fjarlægð
frá því. Hins vegar er mengun
nokkur nær verksmiöjunni.
- HH
„Synir
sólarinnar'
unnu 2:0
— Sfa
» r /Tjf S
itr bks. S
Skemmdarstarfsemi í almenn-
ingsgörðum skiptir þús. kr.
■ mikil afföll af bekkjum, sem ekki eru látnir i fribi
Þeir skipta hundruðum bekk-
ÍTnir í borginni, sem fólk getur
tylft sér á til að hvílast. Og ]>að
furðulega gerist, aö þaö eru
mikil afföll árlega af þessum
bekkjum. Það er skorið í þá og
krassað svo að þeir líta vægast
sagt illa út á eftir og eru sumir
ónýtir með öllu.
Það ’.eiðir af sér að kostnaður
fyl’gir þessari skemmdarstarfsemi
þar sem hver bekkur kostar núorð
iö nokkur þúsund krónur. Og vinn
an við þá að auki, en bekkirnir
eru teknir V gegn einu sinni á ári,
lagfærðir og málaðir upp að nýju
svo að þeir verði tilbúnir fyrir
næsta sumar. ■— SB
Fegursta
gatan
Við hittum hann að starfi við
fegurstu götu ReykjaVikur,
Sporðagrunninu þegar við heim
$óttum þá götu. Spjall við
nokkra íbúa götunnar inni i
blaðinu og við spurðum nokkra
þeirra yngri að auki einnar
spurningar.
Sjá bls. 9 og Vísir spyr bls. 16.
Fegnar að
vera lausar
við fiskinn
Þetta sögðu tvær íslenzkar
dömur, sem fréttamaður Vísis
hitti fyrir nokkrum dögum í
Kaupmannaliöfn og rabbaðj iítil
lega við, en þar í borg úir og
grúir af íslendingum eins og
löngum áður,
Sjá bls. 7.