Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR . LausardagHr 14. ágést WTl.
7
Frá þeim tVmum er Tal var
hinn eini og ósigrandj h«fur
hann átt hóp tryggra aðdáenda,
sem beöið hafa endurkomu
meistarans með óþreyja.
Líklega hefur enginn meistari
verið jafnöjótur upp á toppinn
og TáL Árið 1957 varð hann
skófemeistari Sovétritojanna og
eför 3ja ára óslitna sigurgöngu
hafð; hano náð heimsmeistara-
titfinom af landa símim Bot-
•wnnðc. Ör því for hms vegar
að haSa undan feeti og smám
saman hefrir Tal verið ýtt út
lir bínum þrönga hópi stór-
meistara sem berjast um sjálfan
heirnsrneistaratitiiirm. Af og til
breg5BT þó fyxir blrtoi gamalla
daga og fyrir skömmu vann
Tafi vei maaaaö mát í Taflin,
WttSif.araarij sfaák er einmitt
þaðao, o® bér er Tal í mikhnn
ham GteesflegaT fórnir og leik
fjéttar dysnja á svörto toðngs-
stöðimmj Stiá wpphafi tB enda.
BvXt Tal
ScKKt: Vbocemaa
ÉSfeftejíjarröm
L ei eS 2. Rfó efi 3. <M e6 4.
Rxd afi 5. Bd3 Rc6 6 Be3 Rf6
7. 0-0 Dc7 8. Rr3 Bd6
(Svartwr aetfer sér að verða
fyiri söknar.)
9 KSKK hS
(Ékfci var ráðiegt a6 leika 9.
. . RxfR KL BxR Bxh Hl. g3
Bxg 18. fxB Dxg 18. Hf8 og
svartur nær ekkj nægjanlegri
sókn.)
10. f4 Rg4
(Reynandi var 10. ... RxR
11. e5 Bxe 12. fxB Dxe 13.
Bf4 Dc5 og svartur hefur þó
allavega tvö peð yfir, þó svörtu
reitirnir séu veikir.)
11. Df3 RxB 12. DxR Db6
13. Rce2 e5 14. Dg3!
(Stöður sem þessa teflir eng
mn betur en Tal Ef nú 4. . .
exf 15. Dg5 og eftir 15. . . RxR
16 Dxg með vinningsstöðu.)
14. . . exR 15. Dxg Hf8 16.
e5 Be7 17 f5 f6
('Eða 17.'. . Bd8 18. Rf4 Re7
19. f6 Rc6 20. Rg6 fxR 21.
Bxgf og mátar. Eða 19. . .
HgS 20 Dh7 og vinnur mann
inn með yfirburðastöðu.)
18. Rf4 Hf7
(Ef 18. . . Rxe 19. DxBf KxD
20 Rd5f og vinnur. Eða 18. . .
fxe 19. Rd5 Dc5 20. f6 og vinn
ur.)
19. exf! Re5
(Hvitur hefði unnið faJIega eft
ir 19. . HxD 20. fxH Kf7 21.
Rxh d5 22. f6 Be6 23. Hael
Dd6 24. HxB KxH 25. f7 Dd8
26 Bh7.)
20. Bc4! RxB 21. Dg8f Bf8
22. Rxh Rd6 23. Haelf Kd8
24. He7! Db5 25. Hfel Dd5 26.
Rf4 Dxa 27. Re6f! DxR
(Ef 27. . . dxR 28 HxsH RxH
29. DxBf KbS 31. fxe og vinnur
léttilega.)
28 fxD Hxf 29. Hf7 Gefið.
Jóhann Sigurjónsson
•— _
*þær Ingunn og Birna bara á það »
Jog þá gat blni. Vísis smellt af >
5þei,m .þessari mynd fyrir. framj
v*,-5.'*4n- líkan af Kaupmannahöfn á«
Jsextándu öld. •
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen
IBmr heknsfrægu ítalir, Garozzo
og BeRadonua, hafa undanfarið ferð
azt v£5a um Asíu og Afrfku, í þeim
tilgangi að auglýsa hið nýja kerfi,
the Precision Club. Með þeim í
sveit eru Truscott og Hayden og
Mrs. Fleming frá Englandi. Sveitin
spilaði i 12 borgum og vann í ell-
efu. Eini leikurinn sem hún tapaði
var gegn unglingaliðj frá Tel Aviv.
Spilið f dag er frá leik sveitar-
.nnar við sveit frá Jóhannesarborg
í Suður-Afriku, Staðan var allir ut-
in hættu og norður gaf.
4> enginn
* K-6-5-4-3
é K-G-10-8-6
* K-6-6
4> D-9-4-3-2 * Á-K-G-10-5
V D-G-10-S V 7
♦ 9-7-5-3 4 D-4
<?» ekkert Jf, 10-9-5-4-2
4 8-7-6
4 A-9-2
* Á-2
4> Á-D-G-7-3
Árangurinn í lokaða salnum var
mjög eðlilegur. A-v fórnuðu í fimm
spaða gegn fimm Iaufum, voru
doblaðir og töpuðu 100.
í opna sa'.num gengu sagnir þann
ig:
Norður Austur Suður Vestur
Belladonna Butkow Garrozzo Eber
1 H 1 S
4 L P
P P
5 S P
2 L 3 S
4 T 4 S
5 H P
6 L
Áhorfendum leizt ekki á blikuna.
þegar Belladonna sagði fimm spaða
pg þvingaði Garozzo í slemmuna.
Jafnvel þótt slemma sé ekki óeðli
’.eg á spilin, þá virtist hún dæmd
til að tapast vegna hinnar vondu
legu.
Vestur spilaði út spaöa, tromp-
aöi í blindum og Garozzo grunaði
að vestur væri nieð eyöu i einhverj
um lit. Hann vildi þvi reyna að
komast hjá þvi að austur færi inn,
spilaði tígulgosa í öðrum slag og
lét hann fara. Austur var ekki
viss um, hvað sagnhafj æt’.aðist
fyrir og lagöi því ekki drottning-
una á og þegar gosinn átti slaginn
var komin von í slemmuna. Enn
kom tíguil og síðan lauf á kónginn.
Nú kom tígull hvenær, sem tæki-
færj gáfst og austur fékk að lok-
um slag á tromp, sem var eini
s’.agur varnarinnar.
Italir hafa nú valið lið sitt, sem
spila mun á Evrópumótinu í Grikk
landi. Kepptu fjórar sveitir ti! úr-
slita um sætið og sigraði sveit
Belladonna með miklum yfirbúrð
um. Ásamt honum í sveitinni:
Garozzo, Bianchi, Messina, Meyer
og Mondolfo. Ekki kæmi mér á só*
vart, að þarna væru næstu Evrópu-
meistarar lcomnir.
Frestað hefur veriö einvíginu um
landsliðssætin hér heima vegna
veikindaforfalla um óákveðinn
tima.
Bridgefélag Reykjavikur hélt ný
lega aðalfund sinn og voru eftirtald
ir menn kjörnir til þess að stjóma
fé'.aginu næsta kjörtímabil:
Ragnar S. Halldórsson
formaður
Stefán Guðjohnsen gjaldkeri
Jakob R. Möller varaform.
Þorgeir Sigurðsson ritari
Guðlaugur R. Jóhannsson,
fjármálaritari
Bridgefélag Reykjavikur verður
30 ára hinn 18. mai n.k. er er þvi
elzta bridgefélag ’.andsins.
IFegnar aðj
jvera laus-|
! ar við i
; ; •
fiskinn •
• •
• •
• •
J Þær hafa unnið á hóteli í KaupJ
• annah. í sumar, vinkonumar*
•Ingunn Einarsdóttir og BirnaJ
•Guðjónsdóttir, og er blaðamaðj
• ur Vísis hafði tal af þeim ekki*
Jalls fyrir iöngu var ekki annaöj
•á þeim aö heyra, en að þær«
• væru hinar ánægðustu með lífið.*
JOg heimþrá væri víðs fjarri.J
J,,Það væru að vfsu ósköp gam«
• an að fá hingað bæði vini sina*
Jog Glaumbæ," viöurkenndij
• Birna, en Ingunn kvaöst ekki«
Jmuna eftir neinu sérstöku, semj
Jhún saknaði heiman. . . ogj
• mikið ofsalega er ég fegin aða
Jvera laus við bölvaðan fiskinn,“J
• sagði hún af sannfæringarkrafti.*
• Þær vinkonurnar kváðu tölu«
Jverðan fjölda ístenzkra stúlknaj
• vera við sumarstörf í Höfn, en«
Jminna væri þar um íslenzkaj
“stráka. „Þeir leita sér fremurj
• vinnu i Svíþjóð og aðrir koma*
Jbara til að þvælast,“ útskýrðuj
• þær.
J Ekki voru þær vissar umj
Jþað, Ingunn og Birna hvenærj
• bær sneru aftur heim. Hvorug*
Jheirra færi í skóla í vetur, svoj
•að þeim lægi ekkert á. „Við«
• ætlum að hvíla okkur aöeins*
J ’ongur á fiskinum,“ sögðu þær.J
• •
• —ÞJM*
• <
>•••••••••••••••••••••••
um ferdnstyrk til rithöfundur
í lögum nr. 28/1967, um breytingu á og við-
auka við lög um almenningsbókasöfn nr.
22/1963 er svofellt bráðabirgðaákvæði:
„Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur
vegna afnota í bókasöfnum innan Norður-
landa verða lögteknar, er heimilt, ef sérstök
fjárveiting er til þess veitt í fjárlögum, að
veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á
Norðurlöndum“.
í fjárlögum fyrir árið 1971 er 85 þús. kr. fjár-
veiting handa rithöfundi til dvalar á Norður-
löndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar
stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Garðastræti
41, fyrir 1. september 1971. Umsóknir skulu
fylgja greinargerð um, hvernig umsækjend-
ur hyggjast verja styrknum.
Reykjavík, 11. ágúst 1971
Rithöfundasjóður Islands.
Blaðburðarbörn
óskast á Amarnesi og Þórsgötu.
VISIR