Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 14.08.1971, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Laugardagur 14. ágúst 1®E1 ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 17. júlí voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jón- asi Gíslasyni ungfrú Guðlaug Helga Pétursdóttir og hr. Bene- dikt Halldórsson. Heimili þeirra verður að Eyjabakka 9 Reykjavík, Ljósmyndastofa Þóris. MESSIIR Árbæjarprestakall. Guðsþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Séra Guðmundur Þor- steinsson. ; Laugarneskirkja. Messa k!. 11. Séra Garöar Svavarsson. Dóinkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 Ræðuefni: „Fyrirbænir í kirkj- unni“. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldörsson. Langholtsprestakall. Guðsþjón usta kl. 10.30. Séra Sigurður 1-Iaukur Guðjónsson. Muniö sum arferó eldra fólksins þriðjudag- inn 17. ágúst, kl. 13. —: LV1 [S1 [R 50 Jári/m Laugardaginn 17. júli voru gefin saman í Selfosskirkju af séra Sig urði Pá'.ssyni ungfrú Sigriður Guð jónsdóttir og hr. Björn Brynjólfs son. Heimili þeirra vérður aö Skeggjagötu 15, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris. Ung hjón mjög siðprúð, óska eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi 1. okt. Lysthafendur geri svo vel aö láta mig vita sem fyrst. A. v. á. Vísir 14. ágúst 1921 SKEMMTISTAÐIR • Þórscalé. Gömlu dansamir í kvöld. Polkakvartettinn leikur. Röðull. Opið í kvö!d og á morg un. Hljómsveitin Haukar leika bæði kvöldin. Hótel Borg. Hljómsveit Gunn- ars Ormslev leikur laugardag og sunnudag. Hótel Saga. Hijómsveit Ragn ars Bjarnasonar - leikur laugar- dag og sunnudag. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karl Lilliendahl leikur. söngkona Linda C. Wa'.ker. Tríó Sverris Garðarssonar leikur í Blómasal. Big Ben skemmta. Opið laugar- dag og sunnudag. Lindarbær. Hljómsveit hússins Ieikur gömlu dansana i kvöld. Ingólfscafé. Göm!u dansarnir í kvöld. Hljómsveit Þorvalds Björnssonar leikur. Sunnudagur, bingó kl. 3. Tónabær. Dansleikur í kvöld frá 8—12, hljómsveitin Torrek leikur. Sunnudagur, opið hús frá 8—11, diskótek og !eiktækjasal- ur. Leiktækjasalurinn er opinn frá k! 4 báóa dagana, Silfurtunglið. Jeremías leikaní kvöld. Glaumbær. Dýpt og diskótek á laugardag. Sunnudagur, Náttúra og diskótek. Lækjarteigur 2. Dansleikur laug ardag og sunnudag. Skiphóll. Stereótríóið leikur laug ardag. HEILSUGÆZLA Kvöldvarzla belgidaga- og sunnudagavarzla á Revkiavíi<ui svæðinu 14. ág. til 20, ág. Reykja- víkur Apótek og Borgar Apótek. Opið virka daga til kl. 23. nelgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Sími 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavik. simi 11100 Hafnarfjörður. sími 51336 Kópavogur. sími 11100. Slysavarðstofan. sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin yi-k8 daga kl. 9—19. \avikrdaaa 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla iyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er f Stórholti 1. — simi 23245 Neyöarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu t neyðartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og hclgarvakt: Mánudaga - fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga Simi 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum nema t Garða stræti 13. Þar er opið frá kl 9 — 11 og tekið á móti beiðnúm um ivfseðla og p h Simi 16195 Alm. uppl.vsingar gefnar l sím- svara 18838 Staðsetning vegaþjónustubifreiða FÍB hclgina 14. og 15. ágúst. FÍB-2 Þingvellir —Laugarvatn FÍB-3 Hellisheiði—Hvalfjörður FÍB-6 Nágr. Reykjavikur. Máimtækni sf veitir skuldlaus um félagsmönnum FÍB 15% af- siátt af kranaþjónustu, símar 36910 og 84139. Kalimerkj bíls ins gegnum Gufunesradió er R- 21671. Gufunesradíó tekur á móti að stoðarbifreiðum i síma 224S4. einnig er hægt aó ná sambandi vió vegaþjónustubiíreiöar i gegn um hinar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar á vegum landsins. Friörik Magnússon, stórkaupmað maður, Vesturgötu 33, lé.tt 7/8 79 ára að aldri. Hann v^rður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á mánudag. Skreppur seiðkarl horfir á sjónvarp. SJÓNVARP KL. 18.40 SUNNUDAG Trítill veikur BELLA — Halló ... er það Bílaleig an Gammur? Ég vildi gjarnan leigja einn bíl til viöbótar hjá ykkur! tilkynniniar • KFUH. Almenn samkoma i húsi félagsjns við Amtmannsstíg ann að kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigur jó'nsson cand theol talar. Allir vélkomnir. " " ‘ ‘ "" "^ Hjálpræðisherinn. Sunnudagur k!. 11, helgunarsamkoma. Kl. 20 hjálpræöissamkoma. Foringjar og hermerin taka þátt í samkomum sunnudagsins. Allir velkomnir. „Þátturinn um Skrepp seiðkarl fjallar að þessu sinni um það að Trítill froskur er veikur," sagði Kristrún Þórðardóttir þýö andi þáttanna um Skrepp seið karl, þegar Vísir hringdi í hana tii aó fá upplýsingar um þátt- inn, sem sýndur veröur á sunnu- daginn og nefnist hann „Merki sporðdrekans.“ Kristrún sagði að Skreppur hefði áhyggjur af þess um veikindum Trítils og að hann og Siggi færu með froskinn til dýrafræðings sem Siggi þekkir °g býr þar í nágrenninu. Dýra- fræðingurinn rannsakar froskinn . .ftg,|f£PlS.t að þeirri niðurstöðuað... Trítil! sé tegund af froski, sem á aö vera útdauö fyrir löngu. Hann verður mjög hrifinn af þessu þar sem hann er spesíal- isti í froskum og hringir út um hvippinn og hvappínn til að segja frá þessum merku tíðind- um. Meira ætlum við ekki að segja um þáttinn, og veröa þeir sem áhuga hafa á að vita fram- haldiö að horfa á Skrepp í sjón varpinu á sunnudag. Að lokum spurðum við Kristrúnu hvorthún vissj hvað margir þættir væru eftir, af Skreppi. Sagði hún að jieir væru milli 5 og 6. hún sagð ist ekki vita hvort ný sería yrði rsýnd þegar þessi væri búin. I kvöíd er á dagskrá sjónvarpsins þáttur laganema „Réttur er settur“, í þessum þætti setja laganemar á svið réttarhöld í máli sem rís út af skipingu erfðafjár. SJÚNVARP KL 20.55 I KVÖLD Réttarhöld út af skiptingu „Þetta mál gengur út á það. að maður ættieiðir harn konu, sem hann ætlar aó kvænast, — þessi kona devr áöur en af gift ingunni verður,“ — þetta sagði Magnús Bjarnfreðsson. hjá sjón varpinu begar blaðið hringdi í hann til að fá upplýsingar um þátt 'asanema ,.Rét>ur er settur“. en Magnús stjórnaði upptöku á hættinum. „Eftirdauða móöur sinn ar fer barn'ð ti' skv'dmenna. Maðurínn kvænist og hefur engin samskipti við barnið. Maður inn rlevr og gerir erfðaskrá og í henni stendur að þessi kjqr- sonur hans eigi ekki aö erfa neitt eftir hans dag, þar sem hann var aldrei kjörsonur hans nema aó nafninu til. Málið geng- ur svo út á það hvort þessi kjör sonur mannsins eigi heimtingu á að fá arf eða ekki,“ s^gði Magn- ús. Hann sagði ennfrémur að það væru eingöngu 'aganemar sem iékju í þessum þætti. Þáttur inn er tekinn á sjúkra'núsi og svo í sjónvarpssal, i þar sem réttarsalur hefur verið settur á svið. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.