Vísir - 17.08.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 17.08.1971, Blaðsíða 7
VtSPÞR. Þriðjudagwr 17. ágúst 1971. Skipulagið fjórum sinnum í vegi fyrir „Stóðinu „Stóó“ Ragnars Kjartans- sonar ætlar að valda borgar- ráði heilabrotum. Á fundi borgarráðs nýlega var rætt um staðsetningu höggmynd- ariimar, á fjórum stöðum í borghmi, en alls staðar var skijnilagið fyrir hestunum, sem em fjórir taisins, þar sem búið var að ætla sérstak ar aðrar aðgerðir í skipulag- inu á þessum stöðum. Nú á borgarráð eftir að finna staðinn og þykir vesturbæingum að þeir hafi heldur farið var- hluta af hestahöggmyndum þar sem klyfjahestur Sigurjóns Ól- afssonar er í austurbænum 44 Fleiri höggmyndir verða sett- ar upp í borginnj innan tíðar. Stór höggmynd Sigurjóns Ól- afssonar mun koma upp við Höfða og Reykjavíkurvarða Jó- hanns Eyfells á að koma á Mikila túni, en þar er unnið þessa dag ana við að steypa stall undir vörðuna. — SB SMURSTÖÐIN HRAUNBÆ Sími — 85130. ÞÞessa skemmtilegu mynd tók ungur Bandaríkjamaður, Steve Allen af ungri peysufatakonu, sem var að spjalla við strák, sem var nýbúinn að sprengja stóru og fallegu blöðruna sína. Sannar lega ber hún starf sitt með mestu prýði og ættu fleiri að feta í fótspor hennar. Smástrákar teknir fyrir að stela bílum ■ Rannsóknarlögrcglan flutti núna um helgina tvo drengi á Upptökuheimilið í Kópavogi, en drengimir eru 13 og 14 ára, og hafa orðið uppvísir að all- mörgum innbrotum og bílþjófn- uðum. Grétar Sæmundsson rannsóknar- lögreglumaður tjáðí Vísi i gær, að ennþá hefði ekki verið iokið við að rannsaka mál drengjanna, en Drengirnir hafa komið víða við, en aðaláherzlu virðast þeir hafa lagt á biia. Þeir hafa stolið affl- mörgum bílum til að fara í öfcu- ferðir, enda þótt þeir séu ekki nema 13 og 14 ára gamlir. Einnig hafa þeir brotizt inn i bílasölur og bfla verkstæöi. —ÞB víst væri, að fleiri strákar á svip- uðu reki væru við málið riðnir. S'ild fyrir 28 milljónir 32 íslenzk skip lönduðu síldarafla úr Norðursjó V vrkunni sem leið, þar af fjögur í Þýzkalandi, en hin i Danmörku Aflinn var samtals rúmar 1923 lestir og seld- ist hann fyrir 28.470 þús. kr. Meöal- verðið varð 14,80 kr. Þetta er held- ur lélegrj útkoma en i vikunni þar á undan, þegar salan nam samtals 36,6 milljónum króna í síðustu viku Nú fer að styttast í veru skip- anna þar suður frá. Frá og með 20. ágúst gengur í gildi veiðibann og verður ekki tekið á mót; sild sem veiðist eftir þann tírna. Flest is- lenzku skipanna munu verða við veiðar þangað til, en alis hafa um 50 íslenzkir bátar stundað þessar veiðar i sumar — JIH IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Nemendur, sem hafa verið innritaðir í vcrk- námsdeildir skólans með fyrirvara að því er varðar fyrri námsárangur í einstökum grein- um — og ættu að hefja nám 6. september n. k. — geta fengið tækifæri til að ganga und- ir aukapróf, (könnunarpróf) dagana 1.—3. september n. k. ef þeir vilja tryggja sér skóla- vist á komandi vetri. Innritun í slík próf fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 23.—27. ágúst. Prófgjald fyrir hverja prófgrein er kr. 100.00. Skólastjóri. Trésmiðjan Víðir auglýsir UTSALA Scljum næstu dogo lítið gnllnðar kommóður móloðar hvítor — ruuðar — blúur 25% afsláttur Verzlið í Víði Laugavegi 166 — Simi 22229 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.