Vísir - 17.08.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 17.08.1971, Blaðsíða 15
15 VÍ SIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1971. Óska eftir herb. strax. Sími 12007. Kennaraskólanemandi — Herbergi. Óska eftir herb. og hálfu fæöi n.k. vetur. Reglusemi heitið. Sími 43124. Ung stúlka, kennari við Breið- holtsskóla, óskar að taka á leigu Serb. íbhð sem allra fyrst. — Æswfiegt að Kún sé í Breiðholts- hverfi eöa nágr. — Reglusemi og góSri umgengni heitið. Sími 93-1499 Akranesi. Ungur, erlendur lífefnafræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt sem næst Landakotsspítala. Sími 10036 eftir kl. 1«. 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu fyr ir 1. sept. Góð umgengni og örugg greiðsla. Sími 31438 eftir kl. 6 e.h. Kópavogur — vesturbær. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast, tvennt í heim ili. Fyrirframgr. Sími 11831. Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fernt í heimi’.i, allt reglu- fólk. Sími 19892 milli kl. 1 og 2 í dag og á morgun. Húsráðendur. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast fyrir tvær mæðgur, — reglusemi og góð umgengni. Sími 83045. Ung reglusöm systkini utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Sími 38261. Ungur bakari óskar eftir herb. í Heima- eða Vogabverfi. Simi 19141 eftir k’. 5 f dag. Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Öruigg mánaðar greiðsla og mjög góðri umgengni heitið. Sími 30559. Hjón með eitt bam óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgr. ef óskað ér. Sími 10730. 1 herb. og eldhús óskast á leigu. Sími 11494 milli kl. 5 og 7 'e.h. 2 fóstrur óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá sept. eða okt. Sími 32651 á kvöldin. Ibúð óskast. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar. — S’imi 22702. Keflavík — Hafnarfjörður. Lítið einbýlinhús eða 4ra til 5 herb. íbúð óskast ti' leigu sem fyrst. — Captain Murray Keflavíkurflugvelli, sími 24324 biðja um 2135. Mig vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Ég er einhleypur, rúmlega fertugur — algjör reglumaður. — Hefi vissar tekjur. Sími 14218. Einhleypur maður óskar eftir lít illi íbúð. Sími 26777. Ibúð óskast. Ung hjón meö 2 börn óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð nú þegar eða síðar í grennd við Háskó’.ann. Sími 14139. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntan’.ega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Námsmaður með konu og eitt bam óska eftir 3ja til 4ra herb íbúö í Háaleitishverfj eða nágrenni Sími 36869 eftir kl. 19. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl un á hvers konar húsnæði til ýru issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2 ATVINNA í B0ÐI Stúika óskast til hreingeminga. Uppl. á skrifstofunni Gamla bíó. Vantar gítarleikara og orgelleik- ara. Sími 38528 eftir kl. 6. Keflavík — Suðurnes. Vantar nú þegar menn í bifreiða- og boddý- viðgerðir og málningu. Bílaspr\ut un Suðurnesja, Keflavík. Breiðholtshverfi. Unglingsstúlka, 12—14 ára óskast til aðstoðar á heimili næstu viku. Sími 10092. Húsasmiðir — Trésmiðir. — Vil ráða húsasmiði og trésmiði til vinnu úti á landi. mikil vinna fram undan, góðir tekjumöguleikar, get útvegað íbúð fyrir fjölskyldu ef þess er óskað, Sími 93-6295. Stúlka óskast til starfa á lítið hótel í Reykjavík. Málakunnátta æskileg. Tilboð merkt „Vaktav." sendist blaðinu sem fyrst. Óska eftir góðri konu til að vinna heimilisstörf og gæta 2ja ára telpu fimm daga vikunnar. Sími 82986 eft ir klukkan 5. Vinna. Mann vantar á sendiferða bíl. Sími 83902 milli kl. 5 og 7. ATVINNA OSKAST 18 ára stúlka með gagnfræða- próf úr verzlunardeild, óskar eftir vinnu sem fyrst, helzt við skrif- stofustörf. Sími 37086. Áreiðanleg stúlka, ekki yngri en 18 ára óskast á heimili lögfræðings I Bandaríkjunum. Húsmóöirin ís- lenzk. Tilb. merkt „8169“ sendist augl. Vísis. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 5 mán. barns, eftir hádegi í vetur, í Voga- eöa Heimahverfi. — Sfmi 35903. Bamgóð kona óskast til að gæta þriggja bama seinni part dags og á kvöldin frá 1. eða 15. sept. — Sími 32388. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn anir. Vanir menn vönduö vinna, — Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Öska eftir að koma tæplega 2ja ára telpu,í gæzlu allan daginn, — helzt' i Breiðholtshverfi, Sími 82986 eftir kl. 5. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekk'i eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn sími 20888. EINKAMÁL i Kynning. Maður á þrítugs aldri óskar að kynnast góðri og reglu- samri stúlku á aldrinum 26 — 28 ára, með hjónaband fyrir augum. Svar sendist augl. Vísis merkt „Einkamál — 8255“ LæriS að aka nýrri Cortínu. — ÖIl prófgögn útveguö í íullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér TAPAD — FUNDIÐ 1 Myndavél tapaðist sl. laugardag við Selja’.andsfoss. Finnandi vin- samlega láti vita í síma 15597. Hálsmen — gullkúla —tapaðist í Laugarneshverfi. Finnandi vinsam- dega hringi í s’ima 82132. Fundar laun. Lyklahringur með 4 lyklum tap- aðist á Grenimel s. laugardag. Vin samlega skilist í Garðarsbúð, Greni mel 12. Páfagaukur fannst 4. ágúst í Smá íbúðahverfi. Sími 32724. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna f heimahúsum og stofnunum. Fast verö allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og í Axminster. Sími 26280. skóli ef óskaö er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276. * Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70 Þorlákur Guðgeirsson Símar S3344 og 35180 Ökukennsla — Æfingatímar. — Kénni á Taunus 17 M Super. Nem- endur geta byrjað strax. Otvega öll prófgögn. ívar Nikulásson, sími 11739 Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu, útvega öll próf- gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk að er. Hörður Ragnarsson, sfmi 84695 og 85703. ÞJONÚSTA Sláttur. Tek að mér að slá tún bletti og garða (með orfi og ijá) — Sími 12740 á kvöldin. Húseigendur. Önnumst alls konar húsaviögerðir. lögum rennur og málum þök og glugga. Sfmf 13549. ÞJ0NUSTA Þakklæðning Annast pappalögn í heitu asfalti. Geri föst tilboö í efni og vinnu. Tek einnig aö mér aö einangra fryst- klefa og kæliklefa. Vanir menn og vönduð vinna. Þorsteinn Einarsson, Ásgaröi 99, sími 36924 Reykja- vík. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radíófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. — Sjönvarpsmiðstöðin sf. — Tekiö á móti viögeröarbeiðn- um í símum 34022 og 41499. Ný JCB grafa til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. 1 síma 82098 milli kl. 7 og 8. PÍPULAGNIR Skipti hita auöveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir, þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H. Lúthersson Sfmi 17041 ÞJÓNUSTA JÓA Jarðýta til leigu í stór og lítil verk. Sími 14470 Norðurstíg 1, — Reykjavík. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðmu veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og rySbætingar. Steypum rennur og berum i, þéttum sprungur og imargt fleira. Tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. Leggjum og steypum , , gangstéttir, innkeyrslur, bílastæði o.fL Girðum einnig lóö ir og sumarbustáðalönd. Jarðverk hf. sfmi 26611. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR , c HELLUSTEYPAN sa Fossvogsbl.3 (f.neSan Borgarsjúkrahúsid) Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154 Nú er hver síðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum fyrir veturinn, hringiö og leitið upplýsinga. Sími 15154. Vanir menn. JARÐÝTUR , GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur Brnyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæöis eða tímavinna. J arðvinnslan sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRES SUR — TRAKTORSGRÖFUR Fökum aö okkur allt múrbrot ■iprengingar f húsgrunnum nolræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna I tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Síini 33544 og 85544. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Sprautumála húsgögn Sími 18957 miili kl. 6 og 7 á kvöldin. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til lelgu í öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. — Jakob Jakobsson, síir.i 85805. PÍR A-HÚ SGÖGN henta alls ctaðar og fást f flestum hús gagnaverzlunum. — Buröarjám vír- knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PIRA- HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alls konar nýsmíði úr stál- prófflum og öðru efni. — Gerum tfl- boö. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin). Sfmi 31260. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eða kerru, við saumum skerma, svuntur kerm- sæti og margt fleira. Klæðum einn- ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. Vönduö vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. Pantið f tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232. -s Kristal manséttur — Kristal manséttur Hinar margeftirspuröu Kristal manséttur á kertastjaka og Ijósakrónur em komnar, 6 gerðir, óvenjufallegar — ekta kristall. — Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Lauga- vegi 11 — Smiðjustígsmegin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar og sprautun, ódýrar viögerðir á eldri bíluœ, œ«ð plasti og járni. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil- boð og tímavinna. Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15, sími 82080.;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.