Vísir - 24.08.1971, Blaðsíða 6
KCFl VIKINCAR HYTTU BETUR
FÆRIN 06 ÞAB RÍÐ ÚRSUTUM
Keflav'ik sigraði Vesfmannaeyjar 5-3 á sunnudag
Vestmannaeyingar hafa oft
oröið Keflvíkingum að fótakefii
í 1. deildinni og reyndar I bik
arkeppninni líka. ÍBK, hafði því
ekkl af öðru að státa gegn ÍBV,
en einu jafntefli og einum sigri,
unnum á Njarðvíkurvellinum.
ÍBK hafði þvi öliu meira að
vinna, heldur en stigin sem bar-
izt var um, heldur einnig að sigr
ast á þeirri minnimáttarkennd
sem hrjáð hefur þá gagnvart
ÍBV. Ekki var leikurinn síður
mikilvægur fyrir Eyjamenn. —
Gengju þeir með sigur af hólmi
var staðan glæsiieg 4 stig um-
fram næsta llð og sterkar líkur
á fslandsmeistaratitlinum, í
fyrsta sinn.
Auðséð var á áhorfendafjöldan-
um um 3000, að búizt var við
skemmtilegum og spennandi leik,
sem gat allt að því orðið úrslita
leikur, eftir því hvernig gæfuhjól-
ið snerist. Og þeir urðu ekki fyrir
vonbrigðum. með þá hliö leiksins,
þótt hinir fjölmörgu aödáendur
Eyjamanna, sem hvöttu þá óspart
í byrjun, séu skiljanlega daprir yf-
ir úrslitunum, því Kefivíkingar sigr
(uðu með 5 mörkutn gegn 3, í frem-
ur jöfnum Íejk', þat^em gæfumunur
inn lá aðallega í bfitri nýtingu márk
tækifæra. en það er mál manna að
þau hafi sjaldan verið fleiri í ein-
um ieik 1. deildar í Keflavik, enda
small knötturinn í stöngum og
slám, hvað eftir annað á báða bóga,
sem of langt yrði upp að telja.
Auk þessa var margsinnis bjarg
að á marklínu og markverðimir
sem bæði gripu vel inn í leikinn og
vörðu góð skot á markið meö mikl-
um ágætum, þótt þeir mættu bíta
í það súra epli aö þurfa aö sækja
knöttinn samtals átta sinnum f net
iö. Annars virtist blautur og háll
völlur og sunnan kaldinn gera' leik
mönnum erfitt fyrir með að fram
kvæma ætlan sína.
Fyrstu 20 mínútumar virtust
Eyjamenn ráöa öllu meira um gang
leiksins og sóttu af miklum þunga
og enda þótt ÍBK vömin gætti mót
herja sinna eins og sjáa’.durs auga
síns, tókst Emi Óskarssjmi að
smeygja sér aftur fyrir Ástráð
Gunnarsson bakvörð út viö hliðar-
línu og skora með mjög hnitmiðuðu
skoti frá vítateigshomi. Litlu síðar
munar ekki nema hársbreidd að
þeir skori annað mark, en Vilhjálm
ur Ketilsson bjargar á Mnu.
Þegar um 19 mínútur eru liðnar
gera Keflvíkingar eitt af sínum
snöggu upphlaupum. Steinar Jó-
hannsson fær háa sendingu frá
hægri inn fyrir vörnina, sem hann
var ekki seinn að notfæra sér og af
greiddi snarlega 1 netið. Eftir þetta
mark dró heldur af Eyjamönnum og
yfirráð þeirra á miðjunni fóru
þverrandi, sem gerði það að verk
um að sendingar þær sem fram-
lína þeirra fékk vora lengri og því
óviðráðanlegri, enda gefa slíkar
sendingar vörninni ráðrúm til að
átta sig betur á hvað gera skal,
heldur en stutta spilið, þaö átti eft
ir að sannasþþegarjengra léið fr-'
1 seinni hálfleik undan kaldanum
brayttu Keflvíkingap'spilinu >Hörð
ur Ragnarsson, sem var að mfnu
viti bezti maður vallarins byggði
upp hvert gegnumbrotið af ööra
með stuttu og hröðu spili, sem virt
ist koma illa við ÍBV-vörnina. —
Strax á 3ju mínútu rennir Hörður
knettinum til Steinars, sem tekst
að hlaupa sig frían og skora auð-
veldlega af stuttu færi með lág
skoti, 2—1 fyrir ÍBK.
Vestmannaeyingar hafa þó ekki
gefið allt upp á bátinn og gera
mikla orrahríð á næstu mínútum að
marki heimam. og Sigmar Pálma
son, sem kom inn á f seinni háLfleik
fyrir Örn. jafnar fyrir ÍBV, eftir
trylltan dans, skalla í þverslá og
björgun á línu, 2—2, sem gefur
þeim nýja von og örvar þá í bili,
eða þar til hinn sprettharði Birgir
Einarsson tekur forystuna að nýju
fyrir ÍBK meö skoti úr þröngu færi,
eftir miklar sviptingar manna í
vítateiknum. ýmist viö að ógna eöa
bægja hættunni frá, 3—2.
Á 27. mín. kemur svo reiðarslag-
ið á ÍBV. Steinar og Hörður Ragn-
arsson prjóna sig f gegnum vörnina
með stuttu spili unz Steinar er frír
og skorar 4. mark ÍBK, sem jafn-
framt var hans þriðja í leiknum
og fillefta í deildinni og er hann þá
\
■vvww V
Hart barizt í vítateig Keflvíkinga. Sævar Tryggvason, lengst til hægri, hefur sent knöttinn í átt að marki, en ekki var mark að
þessu sinni. Ljósm. BB.
langmarkhæstur. Á 38 mín. kemur
svo 5. markiö og var Gísli Torfa-
son að verki, eftir Ifkan aðdraganda
og var að markinu á undan. Vest-
mannaeyingar vora þó ekki búnir
að segja sitt síðasta orð þótt stað
an væri voniítil. Þegar fimm m’in.
era til leiksloka skorar Haraldur
Júlíusson, ekki með skalia. heldur
fæti, 3. mark Eyjamanna, frá vlla-
teigslínu með lágu og frekar lausu
skoti sem lenti neðst á stönginni
og inn. Heldur slysalegt af mark
manni að verja ekki.
Með sigri sfnum eiga Keflvfking
ar mesta möguleika á sigri í deild-
inni í ár. Þeir hafa nú sama stiga-
fjölda og ÍBV, en einum leik færra.
Hins vegar eiga þeir eftir að leika
við öllu sterkari mótherja — við
Val f Reykjavík og báöa leikina
við KR. IBV á eftir að leika við
Breiðablik á útivelli og Akureyri
á heimavelli, svo margt getur enn
þá hent, f hinum tíðu og óútreikan
legu sveiflum l.-deildarinnar á yfir
standandj leiktfma-bili.
Ásamt Herði. sem áður er getið,
átti Karl Hermannsson mjög góðan
leik og dugnaöur hans er frábær.
Að venju var aftasta vömin traust
þótt bakverðirnir leiki þar orðið æ
stærra hlutverk. Þorsteinn mark-
vörður varði vel, en virtist þó
fullrólegur á köflum. Steinar Jó-
hannsson er alltaf að læra betur og
betur hvaða gildi góðar staðsetning
ar hafa fyrir -sækinn framherja og
þrjú mörk era ávöxtur þess. Birgir
Einarsson var ógnandi í þessum
Ieik, en gæti með meiri æfingu
orðið einn hættulegasti framherji
Iandsins. Sýni liðið svipaðan Ieik í
þeim leikjum sem eftir eru, þarf
naumast að efast um sigur, en svo
imdarlegt sem það kann að virðast,
gengur ÍBK-liöinu ekki alltaf sem
bezt með veikari mótherjana, þótt
þeir fagni sigri yfir hinum sterkari,
hvað sem ofan á verður f næstu
leikjum.
Margir voru að velta þvi fyrir
sér hvort það taki um of á fcaugar
leikmanna þegar lið þeirra hefur
tekið forustu í l.-deild. Síðan Fram
arar virtust eiga sigur vísan komnir
með reyndar heldur leiðinlega stiga
tölu — 13, hefur allt gengið á aftur
fótunum hjá þeim, síðast stórt tap
fyrir ÍBV. Ekki var heldur annað
að sjá enaðVestmannaeyingar lékju
undir getu í Kefiavík, og hefðu því
fengið „toppskrekkinn" í arf frá
Frömurum.
En svo að öllum vangaveltum sé
sleppt, var Ólafur Sigurvinsson —
hægri bakvörður beztur þeirra Eyja
manna, en nýtist þessi ágæti leik-
maður ekki betur í einhverri annarri
stöðu f liöinu? Páll Pálmason varði
mjög vel, þrátt fyrir mörkin fimm,
sem hann átti enga sök á. Friöfinn
ur Finnbogason er öraggur en full
rólegur á stundum. og þess naut
Steinar. Tómas Páísson og Sævar
Tryggvason vor snarpastir fram-
línumanna, ásamt Erni Óskarssjmi,
meðan hans naut vlð. Valur Ander-
sen gerði margt laglega, en yfirferð
hans er ekki nægilega mikil og
helzta orsök þess að miðjan tapað
ist. Haraldur Júlfusson naut sín
ekki f leiknum, enda vel gætt af
Guðna.
Magnús Pétursson dæmdj benn
an átakamikla leik, og tókst að
haida honum niöri. þótt ýmsir dóm
ar oikuðu nokkuð tvfmælis.
— emm