Vísir - 24.08.1971, Blaðsíða 15
75
VÍSIR. Þriðjudagur 24. ágúst 1971.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. —
Sími 34807.
íbúð í Reykjavík. 2 sjúkraliöar
frá Akureyri óska eftir 1—2ja herb.
íbúð til leigu frá 1 okt., sem næst
Landakotsspítala. Góöri umgengni
heitið. Hringið í síma 96-12779.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota Uppl. hjá Svö'.u Nielsen
Safamýri 52. sími 20474 kl. 9—2.
Ung hjón með barn á fyrsta
ári óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð
í Grindavík eða Reykjavík fyrir 1
sept. Alger reglusemi. — Sími
51427 e. kl. 7 á kvöldin.
Húsráðendur. það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðariausu. íbúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B, Sími 10059.
TILKYNNINGAR
Elskuiegu sjónvarpsáhorfendur,
hafið þér hugleitt í einlægni
yðvarra hjartna, að það er United
Fruit Company sem framleiðir
Síkítabananana? — Banananefnd
•Framboðsflokksins
Þeim banönum, sem eigi stöðust
próf síðastliðið vor gefst færi á að
þreyta það aftur nú í haust. —
Fyrir hönd Bananaskólans, Magnús
Fjalldal, skólastjóri. Haukur Ólafs-
sop prófmatsmaður.
FASTEIGNIR
Garðyrkjumenn! Nýbýlið Ljósaland
í Biskupstungum er til sölu. — Á
landinu er íbúðarhús í smíðum, l’/2
sekl. heitt vatn. Hagstætt verð. —
Uppl. gefur Ingigerður Einarsdótt
ir Ljósalandi, sími um Aratungu..
SAFNARINN
Kaupum islenzk frímerki og göm
ul ums'.ög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamia peningaseðla og
erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
ATVINNA Í BODI
Ráðskona! 2S ára gamlan mann,
á einni beztu bújörð norðanlands
vantar ráðskonu. Fullkomin reglu-
semi áskilin. Sími 33378 kl. 8—9.
Stúlka óskast á nýtízku heimili
í kauptúni úti á landi. Uppl. !i sfma
31095
Smurbrauðsdama óskast 1. sept.
Uppl. á staðnum. Björninn, Njáls-
götu 49
ATVINNA ÓSKAST
Kvennaskólastúlku, tæplega 14
ára vantar vinnu um mánaðarskeið.
Sími 42336.
Vinna óskast fyrir 19 ára hol-
lenzka stúlku (ensku- og þýzku-
mælandi). Sími 14368 milli kl. 5
og 7 í dag.
Ung áreiðanleg kona óskar eftir
innheimtustarfi. Hefur bfl til um-
rásá. Sími 30225 eftir kl. 19.30
næstu kvöld.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin Laugavegi 133. —
Kemísk hraðhreinsun og pressun.
Inngangur og aðkeyrsla baka til. —
Sími 20230.
TAPAÐ —FUNDIÐ
Lyklaveski. Brúnt. tvöfalt lykla
yeski, lokað með smellu tapaðist
vi(5 Umfefðarmiðstöðina sl. föstu-
dagskvöld. Skilvís finnandi vinsam
légast leggi það inn á lögréglústöð
ina ásamt nafni. Fundarlaun.
Tapazt hefur gullkeðja við Glaum
bæ s. 1. laugardagskvöld. Finnandi
vinsaml. hringi í sfma 21691.
4ra mánaða kettlingur, svartur,
ineð hvfta bringu, hefur tapazt frá
Tjamarstfg 8, Lambastaðahverfi. —
Vinsamlega hringiö í sima 14574.
KENNSLA
Óska eftir aðstoð fyrir lands
próf í reikn. Námsefni: reikn 1.
bekkjar M. T. sl. vetur. Sími 42902.
BARNAGÆZLA
Ung hjón sem bæði vinna úti
óska eftir konu til að gæta 7 ára
drengs og sjá um heimilið nokkra
daga f viku. Sími 81271 eftir kl. 7
e. h.
Bamgóð kona ósk^st til heimilis
aðstoðar hálfan daginn (fyrri hluta
dags fimm daga í viku í Laugarnes
hverfi. Sími 37612.
Bamgóð kona óskast til að gæta
2ja ára stúlkubarns í vetur. — Sfmi
85163.
Kona í Breiðholtshverfi getur
tekið að sér 1—2 böm á daginn. —
Sfmi 14337.
Fálkagata. Barngóð kona eða
stúlka óskast til að gæta ungbams
hálfan daginn f vetur. Þarf aö geta
komið heim. — Hentugt fyrir skóla
stúlku. Sími 10557.
Unglingsstúlka óskast til að gæta
2ja ára drengs hálfan daginn í vet-
ur í Breiðholti Uppl. f síma 85416
eftir kl. 6.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga. Vanir menn — vönduð
vinna. Sími 26437 eftir kl. 7.
Hreingemingar — Handhrein-
gerningar. Unnið hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Hólm-
bræður. Sími 19017:
Hreingemingamiðstöðin. Gerum
hreinar fbúðir, stigaganga og stofn
anir. Vanir menn vönduð vinna. —
Valdimar Sveinsson. Sfmi 20499.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn sfmi 20888.
Þrif — Hreingemingar, véla-
vibna. Gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna Þrif. Bjarni, sími 82635.
Haukur sími 33049.
ÖKUKENNSLÁ
Ökukennsla. Kennt á Vauxhall
Victor-bifreið R-1015. Sími 84489.
Björn Björnsson.
ökukennsla.
Á Cortinu.
Gunnlaugur Stephensen.
Sími 34222.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nokkrum nemendum. Tek
einnig fólk f æfingartfma.' Öll próf
gögn og ökuskóli ef óskað er. —
Kenni á Cbrtinu ’70. Hringið og
pantíð tíma í sfma 19893 og 33847,
Þðrfr S. Hersveinsson.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá sem treysta sér
illa í umferðinni. Prófgögn og öku
skóli ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson. Sími 13276,
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Volkswagen 71. Nemend
ur geta byrjað strax. Utvega öll
prófgögn. Sigurður Gíslason, sfmi
52224.
Lærið að aka nýrri Cortfnu. —
Öll prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla. — Æfingatímar. —
Kenni á Cortinu, útvega öll próf-
gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk
að er. Hörðúr Ragnarsson, sími
84695 og 85703.
ÞJÓNUSTA
Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og
ódýr þjónusta. Sími 11037.
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa. Uppl. veittar á staðnum,
ekki í síma.
Veitingabúsið ASKUR
Suðurlandshraut 14.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa 5 dag í viku. Kaup eftif'^sá'mftömu-
lagi. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Aðeins
stúlka vön heimilisstörfum óskast. — Tilboö merkt
„Húshjálp“ óskast sent blaðinu fyrir laugardag.
ÞJÓNUSTA
SJÖiffVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
SJÓNVARPSEIGENDUR!
Gerum við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radíðfónum.
Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. —
Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekiö á móti viðgeröarbeiön-
um f símum 34022 og 41499.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er 1 húsi. —■
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir,
þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H.
Lúthersson Sími 17041
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við
viögerðir og viðhald á húsum úti og inni.
Uppl. í síma 84-555.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar,
tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðmu veggi,
Hellusteypan v/Ægisíðu, Simar: 23263 — 36704.
MAGNÚS OG MARINÓ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SlMI 82005
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjukrahúsið)
Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154
Nú er hver siðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum
fyrir veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Sími 15154.
Vanir menn.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jaröýtur með og án riftanna, grðfur
Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
Ákvæðis eöa tímavinna.
sf Sfðumúla 25.
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar 1 húsgrunnum -g
holræsum. Einnig gröfur og dæ)
ur til leigu — öll vinna 1 tima
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Símonarsonar, Ármúla
38. Sírni 33544 og 85544.
Ámokstursvél
Til leigu Massey Ferguson í alla mokstra, hentug í lóðir
og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga, á kvöld-
in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041.
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls ctaðar og fást f flestum hús
gagnaverzlunum. — Burðarjám vir-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PÍRA-
HUSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. —
Önnumst alls konar nýsmíði úr stál-
prófflum og öðm efni. — Gerum <:1-
boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga-
vegi 178 (Bolholtsmegin). Sfmi 31260.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn, eða kerru, viö
saumum skerma, svuntur kerm-
sæti og margt fleira. Klæðum einn-
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum.
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborganir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. Pantið í
tfma að Eiriksgötu 9, síma 25232.
LOFTPRESSUR TIL LEIGu”
Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. —
Vanir menn. — Jakob Jakobsson, sirr.i 85805.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC römm og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. í
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
KAUP — SALA
Kristal manséttur — Kristal manséttur
Hinar margeftirspurðu Kristal manséttur á kertastjaka
og ljósakrónur em komnar, 6 gerðir, óvenjufallegar —
ekta kristall. — Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Lauga-
vegi 11 — Smiðjustígsmegin.