Vísir - 24.08.1971, Blaðsíða 11
V í S IR . Þriðjudagur 24. águst 1971,
11
l í DAG H IKVÖLD O DAG U KVÖLD
siónvarp!
*
F»r’"’u'íagur 24. ágúst
ítl.OO Fr*rtir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kildare læknir. Gervinýrað
4. og 5. hluti. Þýöandj Guörún
Jörundsdóttir. >
21.20 Sjónarhorn. Umræðuþáttur.
22.10 íþróttir. M.a. mynd frá
Evrópumeistaramótinu í frjáls-
um íþróttum. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
útvarp^
Þriðíuiagur 24, ágúst
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Klassísk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir Paul
Hindemith.
17.40 Sagan: „Pia“ efftir Marie
Louise Fischer. Nína Björk
Ámadóttir les (10).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Magnús
Þórðarson og Tómas Karlsson
sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins.
Steindór Guðmundsson kynnir.
21.05 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.25 Frá Beethoventónleikum í
Ríkisóperunni í Berlín sl.
haust. Giinter Kootz leikur á
píanó Fantasíu i g-moll op.
77 og Sónötu I c-moll op. 13.
21.50 Smásaaa: „Það snjóar"
eftir Jón Óskar. Svala Hannes-
dóttir les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Útlendingurinn" eftir Albert
Camus. Jóharin Pálíson les
fyrsta lestúr í þýðingu Bjama
Benediktssonar frá Hofteigi.
22.35 Vlsnakvöld I Norræna hús-
inu (síðari hluti). Birgitta
Grimstad kynnir lögin. sem
hún syngur viö eigin undir-
leik (Hljóðritað á tónleikum
sl. vor).
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag
skrárlok.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav Blómið. Hafnar-
stræti 16. Skartgripaverzl Jóhann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. Minningabúðinni,
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð.
Snorrabraut 60, Vesturbæjar-
apóteki, Garðsapóteki. Háaleitis-
apóteki.
Minningarspjöld Háteigsklrkju
eru ats!rp''lc n.á . aðrúni. Por-
steinsdóttur Stangarholti 32. —
simi 22501 Gróu Guðiónsdóttur
Háaleitisbraut 47. sími 31339
’’ .riA- A--''-.'/iortuT SMtrah'iö
49. sími 82959 Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minningá-
búðinni. Laugavegi 56
Jóhann Pálsson leikari. en hann
mun í kvöld hefja lestur sög-
unnar „Útlendingsins". eftir
nóbelsverðlaunaskáldið Albert
Camus.
HEILSUGÆZLA
Magnús Bjamfreðsson, stjórnandi
þáttarins ,,Sjónarhoms“.
SJÚNVARF KL. 21.20:
Ferðnmsinnii-
gjildeyrir — nl-
þjóðnpeningnmálln
— bÉlafryggingnr
Umræðuþátturinn „Sjónarhom“
er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld.
Við hringdum í Magnús Bjam-
freðsson. umsjónarmann þáttar-
íns, og spurðum hann hvaða mál
yrðu til umræðu í þættinum. „1
fyrsta lagi verður það hvernig
við getum fengið meiri peninga út
úr ferðamönnm sem hingað
koma “ sagðj Magnús. „1 öðm
lagi verða til umræðu alþjóða
peningamálin, og í þriðja og
.síðasta lag i wer|\m bílatrygg-
ingar og bilatryggingafélög.*1
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Revkjavfkur
svæðinu 21. ág. til 27. ág. Lauga
vegsapótek og Holts Apótek. —
Opið virka daga til kl. 23, nelgi-
daga kl 10»—23.
Tannlæknayakt er f Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Simi 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavík. slmi
11100 Hafnarfjörður simi 51336
Kópavogur simi 11100.
Slysavarðstofan, simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótel
eru opin vi'V, da<?a kl. 9—19
larmrdaga 9—14. helga dagf
13-15.
Næturvarzla lyfjabúða á Reykja
vfkursvæðinu er i Stórholti 1. —
simi 23245
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu i neyöartilfellum
sími 11510
Kvö'.d- nætur- og helgarvakt:
Mánudaga — fimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230
Laugardagsmorgnar:
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema I Garða
stræti 13. Þar er opið frá kl 9—
11 og tekið á móti beiðnum um
lyfseðla og þ. h. Slmi 16195.
Alm upplýsingar gefnar
svara 188S8.
i sim-
//
ÚTVARP KL. 22.15
Eftir t>ví sem
maður les
hana oftar,
faeim mun
rænna þykir
manni um
hana
.//
„Sagan snýst eiginlega um ein-
manaleika mannsins, sem er út-
lendingur og framandi f tilver-
unni,“ sagði Jóhann Pálsson leik
ari, sem í kvöld hefur lestur á
nýrri skáldsögu. Sagan nefnist
„Útlendingurinn'*. og er eftir Al-
bert Camus. „Það getur hver sem1
er lagt dóm sinn á söguna, og
það er eflaust misjafnt hvað
menn munu fá út úr henni þegar
þeir hlusta á lestur hennar,** hélt
Jóhann áfram. Hann sagði enn
fremur að þetta væri ein af þeim
söguna, sem eftir því sem maður
læsi oftar, þeim mun vænna
þætti manni um hana. Höfundur
sögunnar, Albert Camus, skrifaði
söguna 1942. Árið 1957 hlaut
Camus nóbelsverðlaunin f bók-
menntum. Hann lézt árið 1930 í
bílslysi, 56 ára að aldri.
i DAG j
Lausnargjald sólguðsins
ÉSss
bassiard
Robert Shaw
Christopher Plummer
"The Royal Hunt
oftheSun"
Stórbrotin og efnisrfk, ný
bandarísk kvikmynd í litum
og Panavision. og fjallar um
hin sögufrægu viðskipti
spánska herforingjans Pizarro
og Inkahöfðingjans Atahu-
allpa. — Isl texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ab duga eðo drepast
Úrvals amerisk sakamálamynd
i litum og Cinemascope með
hinum vinsælu leikurum:
Kirk Douglas
Islenzkur texti.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
íslenzkur texti.
Bróburmorbinginn
Sérstakiega spennandi og við
burðamk. ný amerísk kvik-
mynd I ’.itum.
Aðalhlutverk.
-.Giuiano Gemma
Rita Hayworth
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ole Soltoft Annie Birgit Garde.
Birthe Tove Axol Strobye
Karl Stegger Paul Hagen .....
KOPAVOGSBIO
Nakib lit
Hin umdeilda og djarfa danska
gamanmynd eftir ská’.dsögu
Jens Björneboe.
Endursýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Aldursskirteini)
temrinnnrfM
Njósnarinn Matt Helm
lslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarfk
ný amerísk njósnamynd I
Technicolor, Aða'.hlutverk leik
ur hinn vinsæli leikari Dean
Martin ásamt Ann Margret,
Karl Malden o. fl. *— Leikstjóri
Henry Levin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Mazurki í rúmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd Gerð eftir sögunni
„Mazurka” eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Oie Söltoft x Axel Ströbye
Birthe Tove N
Myndin aetur verið sýnd und
anfanð við -netaðsókn i Svf-
þjóð op Noregi.
Bönnuó börnum tnnan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 op 9
NYJA BIO
ISltítl KU! rexti
Frú Prudence og Pillan
Eiturdrykkurinn
Óvenjulega mögnuð afbrota-
mynd frá Commonwealth
United. tekin í Eastman-litum
í Sidney f Ástralíu. —
leiöandi og leikstjóri
Davies.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Tom Tryon
Calolyn Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Fram-
Eddie
MOCO
Bráðskemmti’eg stórfyndin
brezk-amerisl< - '’mvndílit
um um árancur og meðferð
fræsustu r- . tmsbyggðar
innar Letkstion Fioldt-r Cock
Deborak iterr
David Niven