Vísir - 08.09.1971, Side 6
VIS IR. Miðvikudagur 8. september 1971,
6
Hátíðleg stund
/ Þaö má með sanni segja að
það er hátíðleg stund fyrir börn
in, þegar skólasetningin fer
fram. Eftirvæntingin er áber-
andi, e. t. v. örlítið meir; hjá
yngstu börnunum, en eftirvænt
ing er þó mikil hjá þeim eldri
líka. Þessi mynd var tekin vest
ur í Melaskóla á mánudaginn,
þegar foreldrar mættu meö börn
sín til skólasetningar hjá þeim
yngstu
ís og eldur gefin út
í Stokkhólmi
Vegleg bók og fallega útgef-
in kom á markað i Sviþjóð í
gær Is och eld heitir hún, eða
ís og eldur. Það er LT-forlagið
sem gefur út bókina, en höfund
arnir eru Olov Isaksson og Sör
en Hallgren, en sá fyrrnefndi
reit textann, en Hallgren tók
myndirnar. Bókin er gefin út i
samráðj við Þjóðminjasafn Sví
þjóðar en f safninu verður opn-
uð sýning þann 14. september
á myndum frá íslandi.
Niðursuða í nefnd
Vandamál niðursuðunnar á
íslandi, einkum þau er snúa að
niðursuðu sjávarafurða (ekki
grænmetis, s. s grænna bauna)
hafa verið afgreidd til nefndar,
sem Magnús Kjartansson skip-
aði á dögunum. Nefndin er
skipuð Ragnari Arnalds, sem er
formaður Steingrími Hermanns
syni og Ólafi Hannibalssyni.
Starfsmaður nefndarinnar er dr.
Örn Erlendsson, hagfræðingur.
Þá var skipuð nefnd til að
fjalla um Hygen-skýrsluna um
dökkt útlit vefjariðnaðarins í
landinu Hana skipa Gunnar
Guttormsson Þorvarður Alfons
son, Haukur Björnsson og Jón
Ingimarsson.
Gáfu sparisjóðsbók með
344 þús. krónum
Hjónin Björg Jónasdóttir og
Jón Kr. Guðmundsson, Skóla-
braut 30 á Akranesi gáfu nýlega
Krabbameinsfélagi íslands spari
sjóðsbók við Búnaðarbanka ís-
lands með öllu innihaldi. —
344.877.60 Er hér um einstæða
og rausnarlega gjöf að ræöa og
hefur Krabbameinsfélagið beðið
fyrir alúðarþakkir
Þorgeir fær styrk
Hinn 28. ágúst s. 1. var V
fjórða sinn veitt viðurkenning
úr Minningarsjóði Ara Jósefs-
sonar skálds eins og venia hef
ur verið á afmælisdegi hans.
Þrjátíu þúsund krónur hlaut að
þessu sinni sem viðurkenningu
Þorgeir Þoroeirsson „fyrir marg
háttaða athöfni í,:háeu sósíalískr
ar menningar á Isláhdi, en þó
einkanlega fyrir gunnreifa og
óvægna gagnrýni í garð ísi.
áhrifatækja" eins og segir í
greinargerð sjöðsstjórnar.
Áður hafa hlotið styrk úr
sjóðnum beir Þorsteinn frá
Hamri Guðbergur Bergsson, Vé
steinn T.úðvfksson og Dagur Sig
uröarson.
G^f'i auk*isnotta
Vestmannaevingar virðast á-
nægðir með viðskipt,- sín við
Nordisk Kabei og Traadfabrik,
enda þótt verkið við seinni vatns
leiðsluna hafi tafizt nokkuð. Tók
NKT allan aukakostnað á áig
og afhenti kaupstaðnum að auki
200 metra af varaleiðslu sem
var þó ekkj gert ráð fyrir i
samningnum við fyrirtækið. —
Fyrri leiðslan getur flutt 21
sekúndufitra, en sú seinnj 53
sek.iitray- Samkvæmt spá um
vatnsþörf í Evjum á þetta aö
nægja til 1994.
Vegleg handbðk fyrir
húsbypoten^ur
í vikunn,- kom út vegleg bók
Handbók húsbyggjenda, gefin út
af viðskiptabiónustunni í bók-
inni er að finna fjöldamargar
greinar eftir kunnáttumenn og
ættj fólk að verða margs fróðara
eftir lestur bókarinnar, sem fæst
í bókabúðum.
Stunda-
skrárnar /
skólunum
hálfgert
húmbúkk
Einn á skólaaldrí skrifan
„Þaö mundi einhvern tíma
þjóta í tálknunum á fullorðn-
um, ef ráðskazt væri með þá
líkt og okkur, sem erum enn
á skólaskyldua’dri. Það sér oft
á, að það er varla litið á okk
ur sem manneskjur. Við erum
bara krakkar og þaö gerir ekk
ert til, þótt okkur sé þvælt
fram og til baka.
Gott dæmi um þetta eru t. d.
stundaskrárnar, sem eru hálf-
gert húmbúkk. Þær eru þannig
úr garði gerðar, að þær ná eng
an veginn saman heldur er dag
urinn margslitinn sundur hjá
okkur, og við þurfum að vera
á s'ifelldum hlaupum mestallan
daginn í skólann og heim aftur.
— Nokkrar kennsíustundir eru
hafðar fyrir hádegi, en síöan
er matarhlé, og þá er maður
sendur heim Svo taka við nokkr
ar kennr/istundir eftir hádegi,
og þá þarf að fara aftur í skól-
ann. Svo heim aftur. þar til
kemur að aukafögunum, eins og
handavinnu eða leikfimi eöa
sundi Þá þarf að arka aftur af
stað.
Hvað halda menn að sé þá
farinn mikill tími í ferðir á
milli fyrir þann. sem alltaf þarf
að bíða eftir strætó í hvert
sinn?
Þetta þættj ekki hagkvæmt,
e
Matsvein,
2. vélstjóra og háseta vantar strax á 200 tonna
bát frá Reykjavík. Uppl. í síma 33172 og
11574.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gröft og sprengivinnu í lóð
Pósts og síma í Breiðholti III í Reykjavík.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Tækni-
deildar Pósts og síma, Landssímahúsinu í
Reykjavík, gegn 1.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tæknideildar
Pósts og síma miðvikudaginn 15. september
1971 klukkan 11 f. h.
Póst- og símamálastjómin.
Frá gagnfræðaskól-
um Reykjavíkur
Fimmtudaginn 9. september n. k., kl. 3—6
síðdegis, þurfa væntanlegir nemendur gagn-
fræðaskóla Reykjavíkur (í 1., 2., 3. og 4. bekk)
að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa
fengið skólavist.
Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að
koma sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir
staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd.
Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða
staðfestar á ofangreindum tíma falla úr gildi.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Gagnfræðaskólar borgarinnar verða settir 20.
september. — Nánar auglýst síðar.
Fræðslustjórinn í Reykjavflc.
ef fullorðnir ættu í hlut. Þá
mundi einhver telja nauðsynlegt
að hagræða stundaskránni bet-
ur, og láta kenns'ustundirnar
liggja saman til þess að fækka
eitthvaö ferðunum á milli. —
En þegar krakKagrislingar eru
annars vegar þá skiptir þetta
ekk; svo miklu
Ef menn halda, að þetta séu
einhverjar ýkjur hjá mér — að
fyrirkomulagið sé svona — þá
ættu þeir bara að Kta í stunda
skrá barna sinna og sannfær
ast með eigin augum. Það
mundj ekkert saka, þótt foreldr
ar létu sig þetta einhverju
varða, Kannski geta þeir þar
fundið einhverja skýringu á
slælegri frammistöðu barna
sinna á prófum.
Mér og bekkjarfélögum mín-
um væri alveg ósárt um það,
þótt foreldrar okkar segðu tvö
eða þrjú orð í hreinskilni við
skólastjóra okkar og yfirkenn-
ara um þetta atriði. Okkur þýð-
ir hins vegar ekkert að nefna
það þvY að þá erum við bara
að brúka munn og ég veit ekki
hvaða og hvaða g'æpi við erum
aö drýgja um leið. Mér þýðir
ekki einu sinni að nefna þetta
við njömmu eöa pabba, þvf aö
þau taka ekkert mark á því
sem ég segi — enda er ég bara
krakkj, Eða þau segja bara:
„Svona góði hvað heldurðu að
þú hafir vit á þessu góði.‘‘ —
Og þar við situr svo
Maður getur orðiö alveg mátt
laus af ergelsi af að tala þannig
viö fólk, sem leggur ekki við
eyrun, — hvað þá að það hug
leiði það, sem mann; liggur á
hjarta.
Það þýðir ekkert að geyma
umræður um svona fram-
kvæmdaatriði þar til foreldra-
fundir hefjast. því að þá er það
orðið um seinan og kennslustarf
ið komið í fullan gang. Auk
þess fara ekki þessir foreldrar
manns á þá fundi til þess að
tala máli okkar krakkanna, held
ur miklu frekar til þess að
hlusta á kennarana lepja í þá
kvartanir yfir okkur. Við því
eru þeir viðbúnir að gleypa melt
ingarlaust.‘‘
Berjatínur
skaöræði
fyrir Heið-
mörk
Fríða skrifan
„Til mín kom fólk á dögun-
um, sem sagðj mér frá því, að
margir stunduðu berjatínslu í
Heiðmörk með berjatínum.
Nú vita allir, að berjatínur
fara illa með berjalyngið. Sér
staklega ef óvarlega er farið að.
og hætt er við, að fæstir þeirra,
sem tt’na ber hér f nágrenninu,
hlífi mikið lynginu eða hugsi
yfirleitt mikið um þá sálma.
Ég er sammála þessu fólki,
sem sagð: mér frá þessu. að
Heiðmörk eigi að vemda fyrir
of mikilli átroðslu og þar um
leið að friöa bað fyrir berjatín
um Þar eru nefnilega skaðræðis
gripir
Það eru svo margir, sem á-
nægju hafa af því, að tína ber
í Heiðmörkinni, að það væri
synd, ef bað væri eyði'agt með
bvY að ganga of nærri lvnginu
og tæta bað upp með tínum."
HRINGÍÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15