Vísir


Vísir - 08.09.1971, Qupperneq 16

Vísir - 08.09.1971, Qupperneq 16
Miðvifcudagur 8. sept. Í97I. Gámbátaskemmdirnar: Maður hand- tekinn Maður hefur verið handtek- inn, sem grunaður er um að vera valdur að eyðileggingu gúm- bátanna í Reykjavíkurhöfn um aíðustu helgi, eða að hafa átt ’ átt í því. Við yfirheyrslur hefur hann bor ið af sér, að hafa skorið í sundur björgunarbátana, en hins vegarhef ur hann játað að eiga sök á skémmdum á tveim 12 tonna bát- um, sem slitnað höföu frá bryggju. Hafði hann farið um borð í ann- an (hann var skipverji á bátnum) og íeyst hann frá. en við það mun hinn báturinn, sem lá utan á, hafa losnað frá. Fannst sá seinna hálf- fullur af sjó uppi í fjöru. — Þegar maðurinn svo treysti sér ekkj til að sigla stolna bátnum, skildi hann 'oátinn eftir óbundinn, og var komið að bátnum séinna undir bryggju, lít 'ð skemmdum þó. —GP Hækkunin :emur tvöföld á seinni giaíddaga „Það lá Ijóst fyrir, þegar 'arið var að huga að verðstöðv ín fyrir um það bil ári, að út- arp og sjónvarp gætu ekki •'arfað áfram á óbreyttan hátt, ^f afnotagjöldum væri h»ldið ó- '•evttum. Þess vegna var því heitið af fráfarandi ríkisstjóm, 'ð ríkisútvarpio fengi svigrúm ril að hækka afnotagjöld innan "kveðinna marka, þannig, að ækkanimar væru innan við 0,1 rsitöiustig.“ Þetta sagði Gunnar Vagnsson, I c'ármálastjóri rikisútvarpsins, í við- | ‘ali við Vísi um hækkun á afnota- ! "'iöldum útvarps og sjónvarps. ! ’-Iækkun árgjaldsins nemur 200 krónum á útvarpstæki og sömu oohæð á sjónvarpstæki. Ársafnota "'ald útvarpsins var áður 980 kr„ en er nú 1180 kr. Sjóvarpsgjaldið ■ækkar úr 2600 kr. í 2800 kr. „Það kann að hafa valdið ein- vérjum misskiiningi," sagði Gunn- t Vagnsson ,,að hækkunin hafði "'kki verið ákveðin fyrir fyrri gjald- tagann, 1. apríl, svo að hún kemur '••öföld núna á seinnj gjalddagann. "n heildarhækkunin er sem sagt 200 kr. fyrir hvort um sig, útvarp •v? siónvarp, og þessi hækkun er inheimt á seinni gjalddaganum f =iinu lagi, að fengnu leyfj stjórn- 1 vaida." i Samkvæmt upplýsingum Axels Ólafssonar, innheimtustjóra rfkis- útvarpsins, munu um 49 þúsund út- varpstæki vera skráð, svo að hækk- unin á útvarpsgjaldinu nemur því um 9,8 milljónum króna. Sjónvarps tæki munu vera um 41 þúsund, svo að hækkunin á sjónvarpsgjaldinu nemur um 8,1 milljón kr Samtals ætti ríkisútvarpið þá að fá tæpar 1S milljönir út úr þessari hækkun, ef vel gengur að rukka. - ÞB mm S f ■* Wj'^W'éKOBA-’i I M—l11' «IMIIllll I Það er spennandi að fylgjast með, þegar eldra sy stirinið er að velja sér skólavörurnar í búðinni. Minnsti snáðinn á myndinni er niðursoklrinn í að virða fyrir sér ýmsa þá hiuti, sem fara í skólatösk- ur þeirra, sem eldri eru. Yngstu aldursflokkarnir eru nú að búa sig út fyrir námið í vetur og f^ra þá gjarnan í fylgd mömmu til að kaupa í skólatöskurnar. Börnin úr Fellunum baka Breiðholtsskólanum vanda „Nemendafjöldinn, sem kemur I izt var við, svo að það má heita í Breiðholtsskólann úr Breið- að bæta gráu ofan á svart að holti I er töluvert meiri en bú-1 senda okkur til viðbótar börnin F er ðamannatíminn virðist lengjast Er feröamannatímabiliö aö lengj ast? Margir munu svara þeirri spurningu jákvætt. Þeirra á meöai eru Farfuglar, sem reka gistiheim- ili fyrir farfugla f borginni. 1 sumar hefur orðiö mlkil aukning á gisti- nóttum samanborið viö í fyrra eink anlega seinnihiuta sumars og fullt hús Ut úr dyrum margar næturnar. „Það var yfirfullt hverja einustu nótt þrjár vikur af ágúst og það hefur komið fyrir, að það hafi verið yfirfullt í september" sagði Guð- jón Guðmundsson á Farfuglaheimil- inu í viðtali við Vísi í morgun. Farfuglaheimilið er 60 manna heimili og hefur aðalgistitíminn þar undanfarin ár verið í júlí og fyrri- hluta ágústmánaðar. í sumar hefur verið mikil aukning á gistinóttum og sérstakiega seinnihluta ágúst- mánaðar. í fyrra töldust gistinætur vera 5668 yfir ferðamannatímabilið en nú munu þær verða miklu fleiri. Guðjón gat einnig um mikla aukn ingu í ferðum Farfugla eða hvorki meira né minna en 100% aukningu. Þar hefur ferðum íslendinga sjálfra fjölgað að mun en einnig erlendra ferðamanna. — SB Haustsýningin í Norræna húsinu slær öll met 0 Um 1000 gestir sáu haustsýn- ingu Félags íslenzkra mynd- listarmanna í hinum nýiu sýning- arsölum í Norræna húsinu um helgina. Tóif verk hafa þegar selzt á sýningunni, þar af hefur Lista- safn íslands keypt fjögur. # Þykir þetta óveniu miki] aö- sókn og óvenju mikil sala á haustsýningu FÍM. Sýningin stend- ur yfir til þriðjudagsins 13. sept- ember. —SB ÆtluBu oð ræða trúmál v/ð konuna Lögreglan mun haida áfram að kanna mál ensku konunnar, sem varð fyrir árás og áreitni drukkinna íslendinga við Landa- kotskirkju á sunnudagsmorgun. Að sögn Axels Kvaran, lögreglu varðstjóra, leit málið ekki út svo illa þá um morguninn, og kvaðst konan ekkj vilja gera mikið úr málinu. En daginn eftir fór hins vegár að bera á áverkum vegna höggs, sem hún hlaut og sparks sem hún varð fyrir. Lögreglan afgreiðir málið til sakadóms, sem sér líklega um framhaldið. Að sögn mannanna tveggja, sem voru greinilega drukknir, að sögn varðstjórans, töldu þeir sig hafa ætlaö að ræða trúmál við konuna. —JBP úr Fellunum eða Breiðholti III, sem kallað er,“ sagði Guðmund ur Magnússon, skólastjóri Breið- holtsskólans í viðtali við Vísi í morgun. ■f I Ástandið kvaö hann verða strax betra á næsta skólaárj er Felia-- skóli tekur til starfa. „Og þá verð um við líka búnir að taka 3ja áfanga Breiðholtsskólans í fu'.la notkun,“ sagði Guðmundur enn 'remur Fyrsti áfangi var tekinn í notkun f hitteðfyrra, annar áfangi ‘i fyrra og nú standa vonir til að hægt verðj á næstu vikum að hefja kennslu i kennslustofum þriðja áfangans að einhverju leyti. Nemendafjöldi skólans í vetur er 1400 þar af eru um 200 börn úr Fel'unum. Er tvísetið í unglinga- deildunum og þrísetið að mestu í barnaskóladeildunum. Næsta vetur er gert ráð fyrir, að tv'isetið verði í öllum deildum skólans — ÞJM Hliðar- t spegillinn ' rakst i vegfaranda Þrettán ára gömul stúlka, sem var á gangj með vinkonum sín- um eftir Grensásvegi, varð fyrir bifreið í gær um kl. 17.20. Bif reiðinni var ekið suður Grens- ásveg og svo nærri stúlkunum; að hliðarspegill bifreiðarinnar rakst í stúikuna, og varpaði hennj í götuna Þegar stúlkan féll í götuna fékk hún mikið högg á höfuðið. Var talið að hún hefði höfuðkúpubrotnað. I -GP Kennarar sækja á„mölina Í'60 sóttu um 30 stórf sem barna- kennarar i Reykjavik Rúmlega 160 manns sóttu um starf við bama skólana í Reykjavík í vet úr. Væntanlega verða það tæplega 30, sem fá nú fasta stöðu við þá. — Um mánaðamótin vant- aði hins vegar 80 kenn- ara samtals til að kenna við barna- og unglinga- stigin úti á landi, „en tals vert er búið að ráða síð- an“, sagði Sigurður Helgason á Fræðsluskrif stofunni, þegar Vísir tal- aði við hann í morgun. „Það fer allur tfimi manns núna í aö fylla í skörðin," sagöi Sigurður ennfremur, „þaö endar nú alltaf þannig, að það eru tiltölulega fáar stöður, sem ó- ráöið er í og að ráönir eru stundakennarar f fastar stöður. En þáð hefur gengið betur að ráða f þessar stööur í ár en ’i fyrra og fleirj hafa réttindi. í fyrra voru 89.45% barnakennara meö réttindi og 42% gagnfræða skólakennara réttindamenn. 1 ár hækkar hundraðstala réttinda manna vegna þess að 50—60 kennarar sem vantaði uppeldis- fræðina, hlutu full réttindi eft ir að hafa sótt námskeið, sem var haldið við háskólann f sum ar. Það eru afskaplega fáir af þeim, sem sækja um stöður í Reykjavík, sem fara út á land. Þeir taka heldur stundakennslu þótt hún sé l’ítil heldur en að fara út á Iandsbyggðina.“ Sigurður sagði einnig að bú- ið værí að ráða í stærstu skól ana úti á landi þá, sem hæfu kennslu 1 september. — SB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.