Vísir - 22.09.1971, Page 6

Vísir - 22.09.1971, Page 6
/ marga skóla í Sovétríkjunum. Á mynQinni, sem hér fylgir, eru kennaraskólakonur í heimsókn í Miöskóla nr. 61 1' Moskvu. Dvalarheimili aldraðra iðnaðarmanna stofnað? s s s Meðal ályktana 33. iðnþingsins, sem haldið var fyrir nokkrum dögum, var nauðsyn þess ítrek uð, að fundinn verði tekjustofn til að koma á fót dvalarheimili fyrir aldraða iðnaðarmenn, eitt hvað í líkingu við það sem gert hefur verið fyrir aldraða sjó- menn. Þá var þaö stutt af þing inu aö iðnaðarmenn sameinuðust um sinn eiginn dag, — iðnaöar- mannadag. Kennaraskólafólk í miðskóla no. 61 í sumar fóru 55 nemendur fjórða SUS-þing á Akureyri um næstu helgi. Ungir sjálfstæðismenn þinga á Akureyri um næstu helgi, en formaöur SUS, Ellert B. Schram setur þingið á föstudag kl. 13.30. í skýrslu SUS fyrir síð- asta starfsár má glöggt sjá að starfað hefur verið af miklum krafti víða um land, fjöldi funda haldinn og útgáfustarfsemi stað ið með blóma Á þinginu verður m.a rætt um hlutverk Sjálf- stæðisflokksins I stjórnarand- stöðu. bekkjar Kennaraskóla Islands I ferðalag til Sovétríkjanna. Er þetta nær fjórðungur kennar- anna, sem útskrifuðust í vor. — Heimsóttu kennararnir ungu • $ á verkstæði Vantar smiSi og laghenta menn til innivinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 32850. Sextíu Bretar á landgrunninu Alls voru þeir 60, brezku togar amir, sem voru að veiðum á landgrunninu okkar 14. og 15. seþtember, þegar Landhelgis- gæzlan taldi þessa gesti vora. — Erlend veiðiskip af 4 þjóðum voru að veiðum, dreifð um- hverfis landiö, 30 V-Þjóðverjar (togarar), 4 belgískir togarar og eitt færeyskt skip, alls 95 skip. ermanns Kagnars INNRITUN í SKÓLANN STENDUR YFIR Barnadans — Táningadans — Samkvæmisdans — Byrjendur — Framhald Kennt verður á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: „MIÐBÆ“ Háaleitisbraut 58—60. Félagsheimili Fáks við Bústaðaveg fyrir börn úr Breiö- holti og Fossvogi. Seltjamarnes: Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, fyrir börn, unglinga og fullorðna (hjón) úr vesturbæ og Seltjarnamesi. Kópavogur: Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32, fyrir börn og ungl- inga. Trygglr rétta tilsögn Hringið í síma 8-2122 og 33-222 daglega frá kl. . 10 f. h. og til kl. 7 e. h. | V1SIR. MiSvikudagur 22. september 1971. Hávaða- mælingar vegna flugsins Ein á Kársnesi hrlngdi: „Hve langt ætfli það sé orðiö síðan menn fóru að skiptast á skoðunum varðamdi tilveru flug valar svona nærri byggðar- kjama, eins og t.d. Reykjavíkur flugvöllurinn er? — Það er orð inn drjúgur tími En í öllum þeim umræðum finnst mér eitt einkennandi fyr- ir þær. Menn virðast hreint ekki vissir um, að það séu svo mikil óþægindi af slíkum flugvelli. Eða minnsta kosti ekki enn- þá. Þannig er yfirleitt frekar gert lítið úr kvabbi þeirra, sem kvarta undan t.d. hávaða frá þotunni og sagt er, að aMt slíkt nöldur sé nú yfirieitt orðum aukið o.s.frv. Maður hefur ekki blandað sér í þessar stælur, en ég bý f Kópa vogi og mér þykir nóg um hávaðann af fluginu yfir bæinn. En það þarf náttúriega ekki að vera neinn mælikvarði á óþæg indin. En hvers vegna að vera að stæla um þessi atriði? Vilja menn ekki bara gera hávaðamæl ingar hérna í Kópavogi, þegar flugvélamar fara yfir? Og eink anlega þá þotan á leið hér um. — Slíkar mælingar hl'jóta að vera geröar, og þegar niðurstöð ur þeirra liggja fvrir, þatf ekki Iengur að vera að deila um keis- arans skegg. Þá hafa menn það bara svart á hvítu.“ Stirðir bensín- afgreiðslu- menn 3. skrifar: Það er mikið rætt um lokun- artlma þjónustufvrirtækja þessa dagana, svo að ég vil gjaman víkja að lokunartíma helztu þjónustuaðila bifreiðaeigenda nefnilega bensínstöðvunum hér í Reykjavík. Ég renndi inn á bensínstöð í Reykjavík fyrir nokkrum Jögum. Ég var að hætta vinnu, og burfti suður í Hafnarfíörð en bélt mie ekki vera með nóg tíensfn svo ég ætlaði að bæta viö. inukkan var á slaginu hálf ellefu og var verlð að setja bensín á bfl og eigandinn var að borga inni hjá afgreiðslumann- inum. Þar af leiðandi hélt ég það ofureinfalt mál að fá af- greiðslu, en nej takk. búið að loka, klukkan orðin hálf ellefu og einu svörin setn ég fékk við þeirri málaleitan að fá bensín vora þau að hægt væri að fá bensín á Vitatorgi. Stirðir afgreiðslumenn sem þessir eru ekki til bess að auka hróður viðkomandi otíufélags. Að vísu er skilianlegt að bless aðir mennimir viíji komast heim til sfn, en að vera að af- greiða elnn en neita öðram er ekki til fyrirmyndar. Okkur sem búum utan Reykja víkur bresður við, bví að bæði i Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarf. ér hægt að fá þennan nauðsvnlega Mfsvökva bflanna lengri tíma sólarhringsins. Væri óskandi að olíufélögin reyndu að veita öllum þessum fiölda bif- reiðaeigenda innan Reykiavíkur betri þjónustu en nú er fyrir hendi. Börnin eins og útigangs- hross Öm Ásmundsson á Meistara- völlum skrifar: „Þótt ég sé ekki lærður upp eldisfræðingur, sýnist mér samt varia kunna góðri lukku að stýra hve foreldrar eru afskiptalitlir um börn sfn. Hér f nágrenninu sér maður börn úti að leik langt fram eftir kvöldum og engan sér maður skipta sér neitt af þeim eða hvað þau taka sér fyrir hend ur. Síðan ég fór að veita þessu eftirtekt, hef ég gefið þeim meira og meira auga, og þá rek ég mlg á það, að frá morgni til kvölds tætir enginn um þessi skinn Þau era eins og útigangs hross, umhirðulaus alveg. Það kann að þykja ráðitz á garðinn, þar sem hann er lægst- ur, þegar ég nefni bað, að þetta er sériega áberandi með bornin sem koma úr bæiarbTokkunum svonefndu. En þótt ég eigi á hættu að kallast níðingur fvrir að ráðast á bá. sem fvrir ein- hverja erfiðleika' hafi lent á bæn um þá get ég ekki orða bundizt. Mér finnst bað engin s'kýring á því, að fólk láti börn sín vera umhirðulaus. Þótt bað hafi Ient f einhverjum fjárkröggum. En þetta befur bær afleiðingar að þessir litlu óvitar kunna ekki skil á réttu og röngu. Þau spilla bílum nát»rannanna. rispa lakkið af glæsivö.gnunum, brióta rúður og annað bví um tíkt, sem alltaf er að henda böm — en bara sum böm oftar en önnur, vegna þess að enginn vandar um við þau. Þegar eneinn er til þess að inn rætr beim rétta brevtni á með- an þau eru á bessnm aldri, b5 er hætt við. að bað verði oröið of seint síðar meir.“ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.