Vísir - 22.09.1971, Side 9
V f SIR. Miðvikudagur 22' september 1971.
9
visiBim-
— Borðið þér fisk að
staðaldri?
Fiskkassarnir valda byltingu í fiskiðnaðinum:
Pálsdóttir, sendill: —
Neiheiiii hann er svo vondur.
Ég kroppa bara í hann ef ekki
er úr öðru að velja. Lax er eina
fisktegundin, sem ég get sagt
að ég hafi lyst á.
Dagbjört Þorsteinsdóttir, hús-
móðir: — Fisk... ? Já. ætli
það sé nú eklci oftast. Við borð
um hann alitaf með góðri lyst
á minu heimilj, — Já, allan
fisk. Kjöt borðum viö svo alltaf
Ólafur Jónsson, sjómaður: — Já
hvort ég geri. Og tek alltaf fisk
fram yfir kjöt siái ég fær; á.
Hann er svo miklu betri. Karf-
inn finnst mér alltaf langbezt-
ur. Og svo finnst mér líka feit
ur steinhft-ur hreinasta lostæti,
skal é- - vkkur...
ekki að
• • * •##
oðruvisi
Arsæll Frlðriksson: — Já, já,
það gerj ég sé hann á borðum
og mér finnst ekkert við það að
athuga að borða hann. Hins veg
ar vil ég ekki undir nokkruni
kringumstæöum vinna í fisk-
vinnu.
Sigurður Óli Ólason, blaösölu-
strákur: — Bara stundum. Of
sjaldan finnst mér. — Fiskur
finnst mér nefnilega svo góður.
Hann er næstum þVi eins góður
og kjöt, ef ekki bara alveg eins
góður...
Bender. háskólanemi: —
Aliavega jafnoft og kjöt. —
Ég get ekki sagt, aö mér finn-
ist allur fiskur góður, og kjöt
tek ég alltaf fram yfir,; ef þess
er kostur. Að minnsta kosti
tækf ég kjöt t.d. fram yfir grá
sleppu. Ýsuna á ég hins betra
með að sætta mig við..
'P’iskiðjan Freyja á Suöureyri
hefur reynt fiskkassana í
einum báta sinna og Visir
hringdi í verkstjóra frystihúss-
ins, þar sem verið var að vinna
fisk upp úr kössunum.
— Það er mikill munur á þess
um fiski og öðrum togfiski, sagði
Óskar Karlsson, verkstjóri. Þenn
an fisk er hægt að nota í hvaða
pakkningu sem er. Hann er
helzt sambærilegur við línufisk,
sem landað er daglega, en þaö
er bezta hráefni, sem við fáyin.
Við höfum aðeins haft kassa
f einu skipi, Kristjáni Guðmunds
syni, en ég held að áhugi sé
á því að koma þessu fyrir-
komulagj á í fleiri bátum.
Auðvitað veltur mikið á því
að frágangurinn sé góður um
borð í skipunum og á því vill
auðvitað verða misbrestur til
að byrja með, fiskurinn er ekki
nógu vel fsaöur kannski og þar
fram eftir götunum, en yfirleitt
hefur betta gengið með miklum
ágætum.
Við erum að koma upp kæli-
geymslu hérna í húsinu, sem er
nauðsynleg, svo hægt sé að
geyma fiskinn. Fiskurinn geym-
ist Ifka mun betur í þessum
kössum, heldur en í kösinni á
gólfinu. ef bfða verður með að
vi.nna hann. yfir nótt til dæmis,
eins og oft vill verða.
tMunurinn er greinilegur á
þessum fiskj og öðrum, sem
landað er á veniulegan hátt, þeg
ar maður sér þetta koma upp
úr bátunum. í ven?uleeri löndun
er endalaust troðiö á þessu og
þessu er kastað til og frá merst
og kremst þannig og verður
miklu linara og verra hráefni,
begar það kemur til vinnslu,
heÍduT en þessi fiskur. sem ekki
verður fyrir neinu hnjaski frá
því hann er látinn ofan í kass-
ana um borð. þar til hann er
tekinn unn úr þeim til vinnslu.
Tjað eru notaðir 30 lítra plast-
* kassár til þess ama og f
beim eru 45—60 kg fiokur hitt
ís. Það kemur unn í vr.na að
finna út vigtina á þessu. Fisk-
urinn á allur að vem flokkaður
eftir tegundum og stærðarflokk
um, en á því vill verða dálítill
misbrestur. En það kemur upp
í vana hjá matsmönnum að
meta þetta.
Fiskurinn er allur vlgtaður á
bilavogum og svo er tekin stikk
prufa á tfunda hverjum kassa
eða svo til þess að meta hversu
mikið ismagn er í kassanum og
hversu mikill fiskur. Þetta jafn
ast út og ætti með tímanum
að koma réttlátlega niður á
báðum aöilum fiskkaupendum
og seljendum
Kristján Guðmundsíion, frá Suðureyri, eitt fyrsta fiskiskipíð, sem notar fiskikassa.
Þess má að lokum geta að
hinir nýju skuttogarar, sem.nú
er verið að kaupa til Vestfjarða
fimm talsins, verða allir með
fiskkassa um borð og munu
ekki veiða fisk öðruvisi en i
kassa. Víða mun véra áhugi
á því aö reyna þetta til
bess að bæta hráefnið, þótt það
kunni að koma nokkuð niöur á
magninu. en hingað til hefur
aðalsmérki fiskveiðanna verið
magnið fremur en gæðin, sam
anber hinn tnikla mokstur á
fiski á netaveiðunum. —JH
— segir Númi Guðmundsson, framkvæmdastjóri
frystihússins á Skagaströnd, þar sem fiskkassar
hafa verið reyndir.
Fyrstu bátarnir, sem nota fiskkassa undir allan
sinn afla, frá Suðureyri og Skagaströnd
— Hráefni, sem hægt er að nota í hvaða pakkningu
sem er, segia verkstjorar frystihú?°nna.
Oft og tíðum hafa að-
ferðir við verkun og með
ferð fisks verið með
Jjeim hætti, hér á landi,
að ætla mæíti að þar
væri ekki verið að meö-
höndla mannamat. —
Kröfur um meðferð og
frágang á fiski eru stöð-
ugt að verða strangari.
Hinar nýju reglur Banda
ríkjamanna um frágang
á fiski, sem seldur er til
manneldis þar í landi hef
ur til dæmis haft mikil
áhrif í íslenzkum fisk-
verkunarstöðvum. Þótt
enn sé meira hugsað um
að moka sem mestum
afla á land fremur en
gæði þess sem afiað er,
þá er þróunin tvíraæla-
laust í rétta átt og á
næstu árum hlýtur að
verða bylting í meðferö
á fiski hér á landi.
Eiu. af því sem hvað verst
hefur farið með fiskinn hér
eru uppskipanir úr veiðiskipun-
um. Hann er yfirleitt goggaður
upp í mál og hífður upp á bíl-
pall, þar sem honum er sturtað
í eina kös, síðan sturtar bíllinn
fiskinum inn í frystihús í enn
stærri kös Fiskurinn er þá bú-
inn að velkjast í lestinni í bát-
unum alla leið af miðunum og
orðinn hálf ókræsi egur, þegar
hann loksins kemst til vinnslu.
Viðast hvar erlendis er íiski
ekki landað öðruvísi en i hæfi-
Síldarskipin, sem verið hafa
að veiðum í Norðursjó hafa
öii veitt í sérstaka kassa.
fyrir þá. En til þess aö hægt sé
aö nota þá aðstöðu í landi þarf
helzt kæligeymslu i frystihúsun
um og lyftara til þess aö losa
kassana af bilunum og færa þá
til. ' '
lega stórum kössum, sem hann
er látinn * nærri því um leið og
hann veiöi"t. Þessi háttur hefur
ekki komint á enn hér á landi,
þótt þróunin hljóti að verða sú
og raunar örlar fyrir vilja hjá
útgerðarmönnum og fiskverkend
um til nass Pð taka upp slík
vinnnSrf^ö. Og á tveimur stöö-
um úti' á landi að minnsta kosti
hafa fi«kkarsar verið reyndir
með góðum árnngri.
17ið erum búnir að vera með
v fiskkrssa í einum bát síðan
um áramót. Revn"Ian af þeim
er áeæt. Við höfum trú á því
að b.3tta -é bað sem koma skal
og hugsum okkur að taka ekki
á móti fiski öðruvísi en úr fisk-
kössum t framtíðinni, sagði
Númi Guðmundsson. fram-
kvæmdastjóri hraðfrvstihússins
á Skagaströnd, en það er annað
frystihúsið á landinu sem tekið
hefur við fiski úr fislrkössum.
Vélbáturínn Örvar, sem kevntur
var frá Noregi um síðustu ára-
mót hefur stund'að togveiðar
s'iðen og hefur aliur afli sk'nsins
verið isaður niðu i ka”" "e*ta
er fvrsta tilraunin. sem gerð er
með fisk''assa í fiskibátum hé'
við land.
— Þefta er öruegle,-a bezta
aðferð. sem notuð er við
veyms’u á fiski, sagöi Númi
Fiskiirinn er slægður um borð
og i~aður niður í kassa og síðan
er honum skipað upp á vöru-
bíla í körsunum og banni-: er
fiskinum ek’ð inn í frystihús
Hann er í þessum kössum. allt
bar til bann kemur á vinnslu-
borðin. — Þessi íiskur er ekkett
sambærilegur við fisk úr tog-
bátunum, sem lesta fiskinn á
venjulegan hátt. Hahn er mun
betri í vinnslu, ekki eins laus
í sér og ekki eins þvældur og
fiskur vill veröa, þegar hann
velkist fyrst í stíunum í lestum
skipanna, síðan á bílpöllum og
loks í fiskvinnsluhúsunum. Kass
arnir gefa mjög góða raun, þar
sem aðstaða er á annað borð
sr
Gjómennirnir láta dálítið mis-
l“' jafnlega af þessu. Það er
auðvitað meira verk aö gera að
'fiskinum, þvo hann og koma
honum fyrir í kössunum, heldur
en ísa hann á venjulegan hátt
í stíunum. Þeir fá nokkru meira
verð fyrir hann úr kössunum
heídur en annars. — 50 aurum
meira fyrir hvert kg af þorski
og 1,50 kr. meira fyrir ýsu. —
Það er umdeilanlegt, hvort þetta
er réttur verðmunur. Sjómönn-
um þykir hann of lítill, okkur
jjykir hann of mikill. Yfirleitt
hefur þetta þó gengið ágætlega,
og frágangur á fiskinum undan-
tekningarlítið verið góður. Hins
vegar er þetta ekki orðið nógu
almennt. Það hefur ekki skap-
ázt neitt aðhald og fast form
á þessu ennþá, en við höfum
trú á að þaö komi.
Við höfum hugsað okkur að
láta setja kassa I hinn bátinn,
sem við gerum út og einhæfa
okkur þannig að ekki verði tek-
iö við fiski öðruvísi en úr köss-
um.