Vísir - 22.09.1971, Qupperneq 10
10
V í S I R . Miðvikudagur 22. september 1971.
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
Til sölu þriggja herbergja íbúð í 10. byggingarflokki
' við Stigahlíö. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta for
kaupsréttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar
til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir klukkan
12 á hádegi þriöjudaginn 28. september n.k.
Félagsstjórnin.
Laust starf
% f
Starf yfirlögregluþjóns rannsóknarlögregl-
unnar í Reykjavik er laust til umsóknar. —
Starfið veitist frá 1. nóvember nk.
Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykja-
víkur að Borgartúni 7 fyrir 8. ' któber nk.
Reykjavík, 21. september 1971.
Yfirsakadómari
starf
Starf skrifstofustúlku hjá sakadómi Reykja-
víkur er laust til umsóknar.
Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykja-
víkur að Borgartúni 7 fyrir 30. þ.in.
Reykjavík, 21. september 1971.
Yfirsakadómari
Varksmiöjuv'mna n
f>ÍH3
Stúlka óskast í verksmiðju okkar strax. —
Pappírsver. — Sími 36945.
VEÐRIÐ
: DAG
Hægviöri og létt-
skýjaö í dag en
suöausfan kaldi
og skýjað þegar
líður á nóttina.
Gerðist fylgikona
giæpamanns
ÍILKYNNINGAR
Kristniboðss.ambandið. Almenn
samkoma veröuT í kristniboðshús
inu Betaníu Lauíásvegi 13, í kvöld
kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson
cand. theol. talar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
SKEMIVITISTAÐIR •
Þórscafé. Opiö í kvöld. B.J. og
Helga.
Tónabær. Opió hús 8 11 fyrir
árg. fæddan ’56 og eldri. Gestir
kvöldsins eru Chaplin, Abott og
Costello, Gög og Gokke. Diskótek
plötusnúöur Stefán Halldórsson.
Bíóinyndin, sem sjónvarpiö sýn
iT í kvöld var gerö í Bandaríkjun-
um árið 1961 undir leikstjórn
Tony Richardson. Er myndin
byggö á skáldsögu og leikriti eftir
hinn margfræga William Faulkn-
er.
Segir sagan frá ungri stúlku
(Lee Remick), sem fer á dansleik
og lendir síðan í drykkjuslarki
meö vini sínum. 1 framhaldi af
því lendir hún í slagtogi með
glæpamanni (Yves Montand) og
gerist fylgikona hans um skeið.
Gengur á ýmsu í myndinni —
enda glæpamennska nokkuð, sem
ekki er lagt stund á í friösemd
og rólegheitum.
Auk beirra Lee og Yves fer hin
kunna bluessöngkona Odetta með
hlutverk i myndinni, sem og Brat-
ford Dillman. sem margir kannast
eflaust við hlutverk guðs-
mannsins í myndunum um Kildare
lækni.
SJÖNVARP KL. 21.25
ANDLAT
Guðbjörg JónsdótPr, Álfhóis-
vegi 77, Kópavogi, andaðist 16.
sept, 74 ára aö aidri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
Einar Óskar Þorgeirsson, Öldu-
götu 25 a, andaðist 11. sept. 54
ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
Bratford Dillman, sá er fer með
hlutverk guðsinannsins í Kild-
are læknj fer með eltt aðalhlut-
verkanna i glæpamyndinni, sem
Uí h Iwrttf ÍIÍIO
pg id sjvuiidve ta 1 Biiininnni +
Bíómyndin „í fylgsni“ er gerð
eftir skáldsögu og leikriti William
Faulkner
Af sérstökum ástæðum er þessi bílaþvottavél
og þurrkari til sölu.
Uppl. í símum 96-12209 og 96-21131.
Handknattleiksdeild
VIKINGS
Æfingatafla veturinn '71 — ’72.
Karlaflokkar:
Meistara 1. og 2. flokkur:
Mánud. kl. 9.45-11.10 M. 1. og 2,
Fimmtud. kl, 9.10—10.20 M. fl.
kl. 10.20 11.10 1, og 2, fl.
Laugard. Hl. 4.20—5.10 M.fl.
íþróttahöllin:
Þriðjud.. kl. 9.20—11.00 M.fl I, og 2,
3. flokkur:
Mánudagur kl. 7.00 — 7.50.
Fimmtudagur kl. 7.00 — 8.00.
4. flokkur:
Fimmtudagur kl. 6.10—7.00.
Sunnudagur kl. 11.10 12.00.
5. flokkur:
Þriðjudagur kl. 6.10—7.00.
Laugardagur kl. 2.40—3.30.
Allar æfingar fara fram i Réttar-
holtsskóla, nema æfing Mfl. 1. og
2. flokks á þriðiudögum. sem fer
fram í Iþróttahöllinni í Laugardal.
Kvennaflokkar:
Meistara, 1. og 2. flokkur:
Mánud. kl. 7.50 — 8.40 2. flokkur.
kl. 3.40—9.45 M. og 1. flokkur.
Fimmtud. kl. 8.00 9.10 Mfl. 1. og 2
Laugard. kl, 3.30—4.20 Meistarafl,
3. flokkur:
Mánudagar kl. 6.10—7.00,
Sunnud. kl. 9.30—10.20 byrjendur.
kl, 10.20-11.10.
AHar æfingar fara fram i Réttar-
holtsskóla. — Stjórnin.
Bróðir okkar
EINAR ÖSKAR ÞORGEIRSSON
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudag-
inn 23. þ.m. kl. 3.
Guðmunda Þorgeirsdóttir
Sigríður Þorgeirsdóttir
Guðrún Þorgeirsdóttir
Snyrtivöruverzlun
Atvinna
Vön stúlka óskast til afgreiðslu í nýrri snyrtivöru-
verzlun. Uppl. um fyrri störf og reynslu sendist afgr.
Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt ,,Smart“.
Félagi — Innflutningur
Er í innflutningi, meó góó verzlunarsambönd og mikla
möguleika.( Vil kynnast þeim aðila sem getur komið f
félag með mér og leyst út vörurnar meö góðum á-
góöahluta. — Tilboð sendist Vísi Jtrax merkt „Kína“.