Vísir - 22.09.1971, Qupperneq 14
'U
V í SIR . Miðvikudagur 22. september 197L
Til sölu tvetr svefnbekkir, Pedi
■ gree barnavagn. Einnig skátakjóll.
I Sími 38266.
Sjónvarp. Lítið sjónvarp til sölu,
verö 7 þús. kr. Sími 50746.
Marshall — Sony. 50 watta
Marshall söngkerfi, nýyfirfarið. Og
einnig er á sama stað nýlegt Sony
segulbandstækj TC 355 til sölu. —
Sími 12237 eftir kl. 7.
Til sölu vegna brottflutnings:
þvottavél, kæliskápur, eldavél,
bamarúm og fl. Sími 83665 í dag,
allan daginn eða á morgun eftir
W. 19.
Til sölu þakasbest í 8 feta lengd
um rifflað á 220 fm. hús. — Sími
32326 eftir kl. 7.
• Buröarrúm og hoppróla til sölu.
Sími 37917.
Saumavél. Mjög vel með farin
iðnaðarvél „Elna“ til sölu. — Sími
3313Í
Gufuþvottatæki. Til sölu er mjög
lítið nótað gufuþvottatæki. Selst ó-
dýrt. Sími 33129.
50 w Yamra gítarmagnari til
sölu. Simi 43379 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Myndavélar o. fl. Polaroid 250 —
Rieohmatic 6x3 mm Ricoh Diacord
6x6 mm — Minolta 16 — Speed
Grafic — stækkari 6x6 mm — filmu
geymir (Day-Load-Tank) 16 mm
o. fl. til sölu, eða £ skiptum fyrir
segulbandstæki, stereofónn e. a. —
Sími 83616 eftir kl. 18.
Svefnherbergissett, eldrj gerð, og
2 dfvanar til sölu. Einnig notaður
fatnaður, svo sem kápa, dragt og
upphá stígvél á unglingsstúlku og
jakkaföt og frakki á 5—7 ára
dreng. — Simi 41005.
Bflaverkfæraúrval: Amerísk, jap-
önsk, hollenzk topplyklasett, 100
stykkja verkfærasett, lyklasett, stak
ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru
liðir, kertatoppar, járnklippur,
prufulampar, millibilsmál, hamrar,
tengur, skrúfjárn, splittatengur,
sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu-
lyklar, cylinderslíparar. öll topp-
lykiasett með brotaábyrgð! Einnig
f yrirliggjandi farangursgrindur,
steypuhjólbörur, garðhjólbörur. —
Póstsendum, Ingþór, GrenSásvegi.
Hringrammar matt myndagler.
vOrum að fá kringlótta harðviðar-
ramma. Einnig hið eftirspurða matta
myndagler. Innrömmun Eddu Borg,
Álfaskélði 96, Hafnarf. Sími 52446.
Góðar túnþökur til sölu með stutt
um fyrirvara. Simi 41971 og 36730.
OSKAST KÉYPT
Prentvél óskast! Öska eftir að
kaupa Heidelberg eða Grapho dig-
ulvél. Einnig kæmi til greina lít-
il offset-fjölritunarvél. Vinsamleg-
ast leggið tilboö inn á afgreiðslu
blaðsins merkt „Góð vél“.
Sambyggð trésmíðavél óskast til
kaups. Sími 10220 og 17287 eftir kl.
7 í kvöld.
Hnappagatavél. Viljum kaupa
hnappagatavél. Sími 10115.
FATNAÐUR
Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn
á bömin þar sem verðið er hag-
stæóast. Allar vörur á yerksmlðju
verði. Opið alla daga frá 9—6 og
iaueardaga 9—4. Prjónastofan Heið
afvegi 18 og Skjólbraut 6.
HJ0L-VAGNAR
Þrihjól óskast. Stórt þríhjól eða
stiginn bíll óskast. Sími 17472.
Honda árg. ’70 til sölu. Sími.
35794.
Svefnbekkur. Vel með farinn
svefnbekkur til sölu, ódýrt. Sími
81128 eftir kl. 19.
Til sölu ódýrar barnakojur, Sími
12059.
Svefnherberglshúsgögn til sölu.
Sími 36095.
Hjónarúm og 2 náttborð úr tekki,
til Sölu. Sími 82341.
Sófasett og stofuskápur til sölu.
Sími 33001.
HEIMIUSTÆKI
Ryksuga óskast, helzt Nilfisk. —
Félag einstæðra foreldra — SVmi
11822 eða 11137.
Taunus station ’59 til sölu til nið
urrifs. Góð vél og gírkassi. Uppl.
í síma 51277.
Til sölu. Vöruflutningar Reykja-
vík — Suöurnes. Meö Volvo 375
’60, yfirbyggður með sturtum,
vökvastýri og vacumbremsum á-
samt hlutabréfum í Landflutning
um. Sími 92-8068, Grindavík.
Fiat 1100 tiL sölu, ódýrt. Sími
31147.
Volvo Duett (station) ’64 til sölu.
Góður bíll. Sími 41001 eftir kl. 7
á kvöldin.
Vörubíll. Vil kaupa vörubíl á 16“
hjólum árg. ’66 —’70, helzt Ford
D-300—400 Sími 33129.
Til sölu Willys ’42, ný dekk, ný
uppgerð vél, óskoöaður. — Sími
42308 eftir kl. 7.
Til sölu Dodge ’57, nýupptekinn.
Sími 32778 og 32650.
Opel ’58 til sölu i góðu standi,
ekki á númerum, Uppl. í síma 33808
eftir kl. 7.
Til sölu lítið notuð Servis þvotta
vél. Ekki sjálfvirk. Sími 32025 eft
ir kl. 6.
Til sölu Rafha eldavél (kr. 4000).
Sími 32772,
Lítifl isskápur með stóru djúp-
frystihólfi til sölu. Sími 17824 V dag
Af sérstökum ástæðum er til
sölu lítið notaður amerískur West-
inghouse ísskápur, 10 kúbikfet. —
Sími 10894 eftir kl. 6 á kvöldin.
Góður íSskápur til sölu. Sími
33586 fyrir hádegi og e. kl. 7.
Til sölu Hoover þvottavél með
suðu og rafmagnsvindu. Selst ó-
dýrt. Sími 42964.
Notuð Rafha eldavél -til
Sími 10941.
SÖlUr
Saumið s.iálfar. Mikið úrval af
^niðnum skólabuxum og vestum,
einnig marks konar annar sniöinn
tizkufatnaður. Allt tillegg fylgii
með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar
búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760.
Til sölu kulda-apaskinnsjakki og
jakkaföt á 13 — 14 ára. Sími 30596.
LAVIÐSKIPTI
Nýupptekinn Toyota jeppi til sölu.
Einnig húsgögn. Sími 20104 eftir
hádegi.
Skoda Felicia til sölu, þarfnast
smá viðgerðár fyrir skoðun. —
Selst ódýrt. Símar 15581 og 21863.
Til sölu að Hrauntungu 2 Kóp.
Ford Anglia ’62, tilb. Sími 42385.
fbúð til leigu á sama stað. Tilb. ósk
ast.
Volkswagen árg ’60 ti] sölu, ný-
leg bretti og skottlok. Sími 12358
og eftir kl. 7 10898.
Sportbíll óskast. Vil kaupa 2ja
manna sportbíl, MG Triumph eða
aðra teg. Hafiö samband við Svérri
V síma 84480 milli kl. 1 og 6.
Til sölu Willys árg. ’47. Sæmi
legur, verð 40 þús. Willys árg ’53
til niðurrifs 10 þús. )Villys ’63, góð
ur bill með góðu húsi og 6 cl. vél.
Zephyr verö kr. 160 þús. Til sýnis
við Vélverk eð^ í síma 82540 frá
6—9 miðvikudag.
Ford Consul árg. ’55, skoðaður
’71, til sölu, verð kr. 10.000. Á
sama stað óskast gjaldmælir t stöðv
arbíl. Sími 41060 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tilboð óskast i Ford Angliu ’60
selst I heilu lagi eða í pörtum, —
Sími 30079 eftir kL 19._________
Volkswagen rúgbrauð árg. ’64 til
sýnis og sölu í Skúlatúni 4. Sími
22830 og 21738,_________________
T>1 sölu Ford Cortina 1970, ek-
in 27000 og Skoda Oktavia 1962.
Sími 82230 og eftir kl. 18 í síma
52585.
Bifreiðaeigendur athugið! Sjálfs-
þjónustan opin virka daga kl. 8—
22, laugard. og sunnud. 9.30—19.
Þrífið og gerið við bílinn sjálfir.
Bílaverkstæöi Skúla og Þorsteins
Sólvallagötu 79, vesturendi.
SAFNARINN
Frímerkjasafnarar — Peninga-
menn. Til sölu gömul íslenzk frí-
merki, allt frá fyrstu tíð, sum mjög
verðmæt. Tilboð sendist Vísi fyrir
1. okt. merkt „Góð fjárfesting”.
Kaupum fslenzk frimerki og göm
ul ums’öo hæsta veröi, einnig kór-
ónumynt. gamla peningaseðla og
erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin.
8lrólavörðustíg 21A. Sírm 21170
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin laugavegi 133. —
Kemisk .hraðhreinsun og pressun,
Aðkeyrsla með inngangi baka til. —
Sími 20230.
2 e>nstaklingsherbergi til leigu
að Sóleyjargötu 15, Gengið inn
frá Bragagötu.
Eins herbergis ibúð til leigu I
Laugarásnum, gegn einhveiri heim
ilisaðstoð. Sími 34476 eftir kl. 6.
HÚSNÆÐI 0SKAST
Tækn>skólanemi óskar eftir her
bergi. Sími 11092 eftir kl. 4.
Stúlka utan af landi óskar eftir
2 — 3 herb. íbúð strax. Sími 36243.
Rúmgóður bflskúr óskast sem
geymsla, helzt í austurbænum. —
Sími 38706.
Bíiskúr óskast til leigu í Hafnar
firði, sem næst norðurbænum. —
Sími 52304.
Óska eftir aö taka litla 2ja herb.
íbilð ,á lejgu í Hlíöunum ,eða ná-
grenni. §ími 51580 eftir kl. 8. —
Reglusemi heitið.
Óska eftir fæöi og húsnæði á sama stað nálægt Iðnskólanum í Hafnarfiröi. Sími 41037 e. kl. 5.30.
Ungur og reglusiamur maður ósk ar eftir herb. nálægt Sjómanna- skólanum sem fyrst. Sími 84971.
Viðskiptafræðinema vantar her- bergi, helzt i nágrenni Háskólans. Sími 38190.
Bílskúr óskast til leigu, helzt f vesturbænum. Æskilegt að hann sé upphitaður. Sími 12627.
Miðaldra kona ásamt syni sín- um óskar eftir 3ja herb. íbúð. — Vinsamlega hringið I síma 15517.
Bílskúr. Bílskúr óskast til leigu strax. Vinsaml. hringiö f síma 14937.
Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2 — 3 herb. íbúð sem fyrst. Sími 25886.
Lítil íbúð eða herber-gi með eld unaraðstöðu óskast fyrir 2 reglu- söm systkin utan af landi. Sími 84809.
2'—3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 38900 frá 9—2 og 30623 á kvöldin.
Einstaklingsherbergi óskast i Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Sími 51217.
Ungt reglusamt par utan af landi, óskar eftir lítilli fbúð. Skilvís greiðsla og góðri umgengni heitið. Sfmi 25769 eftir kl. 5 á daginn.
Stúlka óskar eftir h$rþergi, helzt forstofuherbergi, sem ailra fyrst. — Sími 10439.
2—3 herb. íbúð óskast strax til leigu á Stór-Reykjavíkur svæðinu. Einhver fyrirframgreiðsla. Hringið í síma 40554.
17 ára stúlka óskar eftir herbergi með aögangi að eldhúsi, helzt í austurbænum. Reglusemi áskilin. — Sfmi 40554.
Óska eftir að taka á íeigu upp- hitaðan btlskúr í mið eða vestur- b'æ. Sími 30504.
Ungur skólapiltur óskar tsftlr her
bergi og fæði, helzt í nágrenni
M. R. Sími 30361.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
að taka á leigu 1 herb. og aðgang
að eldhúsi, helzt í Hlíðunum. —
Símf 51580 eftir kl. 8.
Ungur iðnnemi óskar eftir her-
bergi. Algjör reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 22679.
Stúlka óskar eftir herbergi. —
Reglusemi og skilvís greiðsla. Síaá
12866 frá kl. 6—8.
2ja herb. íbúð óskast stiax. —
Uppl. í síma 81039 eftir kL 7.
Takið eftir. Systkini óska eftir
lítilli íbúö strax. Pilturirm er í
verzlunarskóla og stúlkan í hár-
greiðslu. Reglusemi heitið. Simi
92-1467.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja
tii 3ja herb íbúð sem fyrst. Fyrir-
framgreiðslu og góöri umgengni
heitið. Sími 13222 kl. 8-10f kvöld,
Einhleyp kona óskar eftrr 2ja til
3ja herb. ibúð kjallari kemur ekki
til greina. Fyrirframgr. Sími 41021.
Ungt reglusamt par vantar 2ja
herb. ibúð frá 1. nóv. til maíloka.
Engin böm. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 13638.
Ung hjón með tvö böm óska eft
ir 3ja' herb. íbúð fyrir 1. okt. Sími
26559
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sfmi 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yðar aft
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Simi 10059.
ATVINNA I B0ÐI
Stúlka óskast i sölutum, vakta-
vinna. Þær sem áhuga hafa leggi
nafn og símanúmer sitt inn á augl.
Mann vantar til afgreiðslu og
sendiferöa. Sími 16694.
Meiraprófsbílstjóri óskast að
keyra leigubfl. Getur orðið framtíð
aratvinna. Tilboð með uppl. um
aldur og fyirri störf sendist Visi
merkt „Áreiðanlegur 696“.
Trabant ’67 í góðu ásigkomulagi
til sölu. Verð 30 þús. Simi 50341.
Til sölu Ford árg. ’56. Skoðaður
’71 Sími 38015.
Hjálp móti hjálp. Mjög sam-
vizkusöm 18 ára stúlka utan af
landi, óskar að taka herbergi méð
aðgangi að eldhúsi (eða fæði) á
leigu. Helzt f vesturbænum. Hús-
hjálp eöa barnahjáseta kemur til
greina. Sími 38828.
Tveir ungir menn utan af landi
óska eftir 2ja herb. Ibúð í vestur-
bæ eöa nágrenni miðbæjar. Sími
21120. — Gísli Sigurbjörnsson, á
kvöldin sími 23083.
Ungur námSmaður utan af landi
óskar eftir 1—2 herb. íbúð með
eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 52197.
Reglusamur kennaraskólanemi
óskar eftir herbergi og helzt einnig
fæði, sem næst Kennaraskólanum.
Sími 92-1123.
2 stúlkur utan af landi óska eftir
herbergj og fæði eða aðgangi að
eldhúsi nálægt Kennaraskólanum
eða miðbænum. Sími 40714 frá kl.
6-10 e. h.
Ungt barnlaust par, óskar eftir
2ja herb. íbúð. Góðri umgengnj og
reglusemi heitið. Einhve,- fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. — Sími
20274.
Frá BSAB
Fyrirhuguð eru eigendaskipti á 4ra herb. fbúð
í 5. byggingarflokki félagsins. Þeir félagsmenn
sem vilja nota forkaupsrétt sinn snúi sér tíl
skrifstofu félagsins Síðumúla 34, 3. hæð.
Sími 33509 og 33699 fyrir fimmtudag 30.
sept. nk.
BSAB
Skóútsala
Stök pör og eldri geröir. Seljast mjög ódýrt.
Kjallarinn, SkólavöröuStfg 15.