Vísir - 22.09.1971, Page 15

Vísir - 22.09.1971, Page 15
VÍSIR. Miðvikudagur 22 september 19Vi 15 Verkamenn ócKast í bygginga- vinnu, helz! eitthvað vanir járna- lögn. Simi 40379 eftir kl. 7. Piltur eða stúlka óskast til sendi ferða. Offsetprent hf. Smiöjustíg 11. Stúlkur óskast í kvöldvinnu viö léttan iðnaö í Kópavogi. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt „931” fyrir helgi. Stúlka óskast til verksmiðju- starfa. Mjöll hf. Þjórsárgötu 9. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Simi 13113. ATVINNA ÓSKAST Tvær skólastúlkur óska að taka að sér skúringar, seinni hluta dags. Simi 81126. Trésmiður getur tekið að sér aukavinnu viö innismíði. Vantar vinnupláss ca. 50 fm. fyrir hrein- legan iðnað. Sími 25825. Kona óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn eða eftir sam- komulagi. Sími 36286. Ung hárgreiðsludama óskar eftir vinnu í 21/2 mánuð. Margt kemur til greina. Sími 20893 á kvöidin. Atvinnurekendur! Ungur maður óskar eftir atvinnu með framtíðar vinnu í huga. Ejr tilbúinn að leggja út í nám í sambandi viö starfið. "ími 12748 eftir kl. 7. 16 ára stúlka óskar eftir kvöld- vinnu í vetur. Er vön börnum, — Sími 20162 milli kl. 4 og 6. 3 rnenntaskólapiltar óska eftir kvöldvinnu frá og með 1. okt. Allt kemur til greina. Sími 42308. BARNAGÆZLA Get tekið böm í gæzlu. Tími eft- ir samkomulagi. Sími 42951. Árbæjarhverfl. — Óska eftir að koma 7 ára dreng £ gæzlu á dag- inn. Sími 81475, Barngóð kona óskast til áð gæta 7 mán telpu frá kl. 7.30—16.30, I Heimunum. Sími 37811 eftir kl 16 í dag Unglingur! Vill einhver áreiðan legur unglingur taka að sér að fylgja sex ára gamalli stúlku heim úr skóla fimm daga vikunnar? Sími 41688 Fálkagata. Bamgóð stúlka óskast til að gæta ungbams hálfan daginn í vetur, eftir samkomulagi, þarf að geta komið heim. Hentugt fyrir skólastúlku. Sími 10557. Skólastúlka eða kona óskast til að ná í 2 börn úr leikskóla í austur- bænum kl. 5 og vera með þau til kl. 7, 5 daga vikunnar. Kaup 1500 kr. Tilboð merkt „Bamgóð” send- ist augl.deild Vísis fyrir föstu- dagskvöld. Bamfóstra óskast til að gæta barns á 1. ári, sem næst Ásvalla- götu, frá kl. 8—4, 5 daga vikunn- ar, Sími 10772. 14—15 ára stúlka óskast til að koma og gæta tveggja telpna i Hraunbæ (3 mán. og 4 ára), á meðan móðirin vinnur úti. Simi 42926. Vill ekki einhver ábyggileg góð kona gæta 1 y2 árs gamals drengs 5 daga vikunnar, frá 1. okt. Vin samlegast hringið í síma 85519. Til sölu á sama stað vel með farið hjónarúm. Óska eft'r að koma ársgömlum dreng fyrir á heimili, helzt sem næst Háteigskirkju, frá kl. 8.30—5. Sími 14561 eftir kl. 6. KENNSLA Þú lærir málið i MÍMl símj 10004 kl. 1—7. Byrja kennslu fyrst 1 okt. List- saumur (kunstbroderí) myndflos og teppaflos Ellen Kristvins Sími 25782. Fundizt hefur lítiil köttur með bjöllu um hálsinn, grár og hvitur að lit. Sími 159S6 eftir kl. 6. PIer-pont kvenúr tapaðist ofar- lega á Flókagötu. Skilvís finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 35973. TILKYNNINGAR Kettlingar gefnir! Uppl. í síma 14773 eftir kl. 7 á kvöldin. ÞJONUSTA Trésmíðavinna. Nýsmíöi og breyt ingar. Einnig viðhaldsvinna. — Sími 24663. Athugið að nú eru allir að gera upp gömlu húsgögnin. Tek að mér að mála gömul húsgögn og gera þau sem ný. Birgir Thorberg málari Vitastíg 13. Simi 11463. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, saii og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tiiboð ef óskað er. Þorsteinn sími 26097. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með nreinsun. Fegrun. Simi 35851 og t Axminster. Sími 26280. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjað strax, Ökuskóli, Öll Drófgögn á einum stað Jón Bjarna- son sími 19321 og 41677. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo 71 og Volkswagen ’68. Guöjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla — Æfingatímar. - Kenn; og tek í æfingatima á nýjan Citroen G.S. Club. Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 ökukennsla. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Sím; 19896 og 21772 Ökukennsla — Æfingatimar. — Get bætt við mig nokkrum nemend um strax. Kenni á nýjan Chryslei árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn. — Ivar Nikuiásson. Sími 11739. Lærið að aka nýrri Cortinu — Öll prófgögn útveguð t fullkomnurr ökuskóla ef óskað er. Guðbrandui Bogason. Sími 23811. Ökukennsla. A Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Símí 34222. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Kennara vantar að Hjúkrunarskóla íslands . Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík. isins. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrr'i störf sendist menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. október n.k. Nánari uppl. veitir skólastjóri Hjúkrunar- skólans Menntamálaráðuneytið, 21. september 1971. l-iH' L "'fÍJ . ■ " Jl llL" 'J 11 'v ÞJÓNUSTA Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgarnir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. — Pantið í tíma að Eþríksgötu 9, síma 25232. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC álar og handlaugar. -- Endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fH. Vinnupallar Léttir vinnupallar tii leigu, hentugir við viögerðir og viðhald á húsum úti og inni. Uppl. i sima 84-555. Steypum bílastæði, innkeyrslur og gangstéttir, sjáum um jarðvegsskipti útvegum allt efni. — Sími 26611. MAGNIÍS OG MARINÓ H F. Framkvæmum Hverskonar jarðýtuvinnu SlMI 82005 SPRUNGUVIÐGERÐIR SÍMI 20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Útvegum al'lt efni. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 20189. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis, Leitið upplýs- inga I síma 50311. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Gettim bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og ryðbætingar. — Steypum rennur og berum 1, þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eöa tfmavinna. Síðumúla 25. Simar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. GARÐHÉÚUR 7GERÐIR KANT5TEINAR VEGGSTEINAR II . , HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neÖan Borgarsjúkrahúsid) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur f tímavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. — Sfmar 24613 og 38734. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og holræsutn. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna í tfma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. S’imar 33544 og 85544. Sjógrasteppi í teningum 30x30 cm. Hin margeftirspurðu sjógrasteppi eru nú komin aftur, saumum þau saman í hvaða stærð sem þér óskið. Hver teningur er eins og áður segir 30x30 cm. Takið mál og í kvöld er teppið komið á gólfið hjá yður. Við höfum bæjarins mesta úrval af alls konar teppum og mottum frá kr. 140,— Skoöið í gluggana og sjáið meö eigin aug- um okkar glæsilega úrval af alls konar tækifærisgjöfum. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju- stígsmegin). AUSTURBORG Nýkomiö: Brúnar Heklu-gallabuxur barna og unglinga- stærðir. Eldhúsborðdúkar í fjölbreyttu úrvali. Gefjunar- plötulopi í öllum sauðalitum. Gjafavörur fyrir börn og unglinga ávallt fyrirliggjandi. — Austurborg, Búðargerði 10. — Sími 34945. KENNSLA Málaskólinn MIMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. simar 1-000-4 og 1-11-09. bifreiðaviðgerðir ■ I Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir. einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og timavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.