Vísir - 28.09.1971, Page 1
28. se
_____
1971«
Litsjónvarp á „vellinum"?
Yrbi leitt um flugvallarsvæbið i lokuðum rásum
Missa íslenzkir sjónvarpsá-
horfendur, sem fram að þessu
hafa náð útsendingum Kefla
víkursjónvarpsins, af þeim,
ef sett verður upp litsjón-
varp á Keflavíkurflugvelli?
Einhverjar athuganir munu
hafa farið fram á því hvort sett
IKKíRT Sm RCTTIÆTIR
HUNDABANNÁ TÆKNIÖLD
— segir forstj. Heimssambands dýraverndunar-
félaga i bréfi til forsætisráðherra — bannið orsakar
næsta undarlegt álit á landi yðar erlendis
ÓLAFI JÓHANNESSYNI, for-
sætisráðherra, hefur borizt bréf
frá forstjóra Heimssambands
dýravemdunarfélaga („World
Federation for the Protection of
Anhnals“) í Sviss, og hljóðar
bréfið á þessa leið: „Yðar ágæti.
Ákvörðun borgarráðs Reykja
víkur að taka aftur upp bann
við hundahaldi orsakar næsta
undarlegt álit á landi yðar er-
lendis. Félagsskapur okkar sam
anstendur af félögum í 60 Iönd
um á öllum þróunarstigum, og
samt höfum við aldrei fyrr þurft
að taka því líkt mál til meðferð
ar.
Það er ekkert það til sem rétt-
lætir bann við hundahaldi nú á
Vonir
bundnar við
perlusfeininn
úr Presta-
hnjúki
— 150 tonn send
til rannsóknar
„Við höfum ekki fengift neinar
endanlegar nifturstöður af rann-
sóknum erlendis á perlusteinin-
um úr Prestahjúk í Kaldadal, en
athuganir til þessa hafa lofað
góöu svo langt sem það nær“.
Þetta sagði Ámi Þ. Ámason
skrifstofustjóri í iðnaftarráðu-
neytinu í morgun.
Sýni hafa verið tekin af perlu-
steininum í Prestahnjúki og nú
hafá 150 tonn til viðbótar verið
send til frekari rannsókna í
Bretlandj og Frakkiandi. Þar eru
vinnslustöðvar fyrir perlustein,
sem þangað hefur verið fluttur
frá Grikklandi.
Þá eu sýni í athugun f Banda-
ríkjunum.
Prestahnjúkur er annað svæð-
ið. þar sem perlusteinsrannsókn-
ir hafa verið gerðar hérlendis.
Hið fyrra var Loðmundarfjörð-
ur, en niðurstöður þaðan voru
ekki eins hagstæðar og vænzt
var.
Á vegum iðnaðarráðuneytisins
er starfandi nefnd, sem kölluð
er perKtnefnd, til að rannsaka
möguleika á vinnslu perlu-
steins. magn og gæði. Jarðbor-
anadeild Orkustofnunar hefur
annazt verkefnið fyrir hennar
hönd. - HH
þessa'ri tækniöld þegar þekking er
svo almenn og menntun svo algeng.
Við skiljum vei ástæður fyrstu
reglugerðarinnar frá 1924 en þegar
næstum 50 ár eru liðin hjá, erum
við ekki einir um að búast við til-
slökun á þessari neyðarráðstöfun.
Hið alþjóðlega mótmælaóp gegn
endurvakningu banns borgarráös-
ins mun væntanlega engan endi
taka fyrr en bann þetta verður aft-
urkallaö.
Ef borgarráðið á 'i erfiðleikum
með að verðá sér úti um nauðsyn-
legar vísindalegar upplýsingar um
nútíma reglur um húsdýrahald,
mun WFPA viljugt að senda sína
eigin sérfræðinga til að leggja á
ráðin. ... Viö vonumst til aö þér
gerið allt sem í yðar valdi stendur
til að sjá til að þessi árás
frelsi einstaklinganna verði stöðvuð
áður en hún leiðir af sér álvarlegri
misþyrnúngu á dýrum og mönnum.
Með virðingu,
yðar einlægur Tony Carding.“
— GG
íslendingar munu að öllu ó-
breyttu ekki fá litsjónvarp á
næstu fimm árum. Er þar um
of stórar fiárhæðir að ræða að
við getum ráðið við bað á næst-
unni.
Pétur Guðfinnsson, framkv.-
stjóri siónvarpsins sagði í morg-
un að nógu mikii vandamái
hefðu verið samfara núverandi
sjónvarpskerfi, þannig að ekki
væri farið að hugsa fyrir lit-
sjónvarpi næstu fimm árin.
Að vísu væru nokkur þeirra
tækja sem keypt hefðu verið
þannig úr garði gerð, að þau
komi að notum ef til litsjón-
varps kæmi á næstu árum. Ann-
ars væru þetta mest hugleiðing-
ar innan sjónvarpsins, það væri
eftir að ræða þetta á víöari
grundvelli.
Varðandi móttöku sjónvarps-
myndar frá gervihnöttum sagöi
Pétur að ekkert hefði gerzt sem
flýtt] bví bannig að af því verð-
ur ekki næstu árin. — JR
verði upp litsjónvarpskerfi inn-
an flugval'larins, en ef af þvi
yrði má jafnvel vænta þess að
dreifing þess færi fram með
lokuðu kerfi.
Yrði þá sendingunum dreift
innan vallarins með línum, á
hátt og sima.
Ef þetta yrði að veruleika
missa íslenzkir sjónvarpseigend
ur af sendingum Keflavíkursjón
sem þeir margir hverjir
miklum fjármunum
til þess að ná í. En vegna mál-
efnasamnings ríkisstjórnarinnar
um brottför vamarliðsins er ó-
víst hvort litsjónvarp á flugvell-
inum kemur til framkvæmda.
Páll Ásgeir Tryggvason, deild
arstjóri Varnarmáladeildar sagði
í morgun að engar viðræður
farið fram um litsjónvarp
og varnarliðið ekki fariö fram á
neitt í þá átt. — JR
Sjá Vísir spyr bls. 9 um lit-
sjónvarp.
„Við ætlum að hleypa umferð á nýja kaflann í Lækjargötunni neðan við Stjórnarráðshúsið um
næstu helgi“, sagði Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri Vísi í'morgun, „við byrjuðum að mal
bika kaflann í gær, og fyrir helgina verður hægt að aka á eystri akreininni. Hin akreinin verður
gerð næsta sumar“.
Eftir er að ganga frá horni þessarar nýju akbrbrautar við Sænska frystihúsið, en væntanlega
kemst það í lag fljótlega. _____—GG
Islenzkt litsjónvarp
ekki næstu fimm ár
/ „kaupstað-
arferð" með
gjaldeyris-
sjóðinn
Það er alkunn staðreynd, að
fólk á erfitt með áð átta sig á
stórum tölum. Blaðamaður Vísis
hcfur því gripið til þess ráðs,
þegar hann lýsir stærð þeirri,
sem gjaldevrisvarasjóður lands
ins hefur náð, að kanna hvað
hægt væri að kaupa fyrir hann.
Fara í „kaupstaöarferð“ með
gjaldeyrissjóðinn. — Hvað gæt
um við keypt fyrir sjóðinn, er
nemur nú 4675 miHjónum króna
eða meiru en nokkru sinni fyrr.
jafnvel þó að tekið sé tillit til
gengislækkananna 1967 og
1968? — Það kemur í ljós að
við gætum endumýjað allan bíla
flota landsmanna, sent alía Is-
lendinga í utanlandsferð, keypt
þúsund pakka af vindlingum á
hvert mannsbam o.s.tfrv. fyrir
sjóðinn.
S/ó bls. 9
Rauðsokkur
steyptu
karlaveldinu
í Noregi
Það vakti ekki litia athygli í
borgar- og sveitarstjómarkosn-
ingunum í Noregi nú á dögun-
um, þegar rauðsokkur gerðu því
líkt áhlaup, að karlmenn eru
nú í minnihluta í borgarstjóm
Oslóar, — Til þess að rauð-
sokkur fari nú ekki að belgja
sig of mikið út af þessum mikla
sigri er rétt að geta þess, að
„auðvitað stóð karlmaður að
Sjá bls. 2
i