Vísir - 28.09.1971, Side 5
ans, að Palace keypti hann í
um fyrir 500 þúsund sterlings-
Palace keypti fjóra nýja
leikmenn — en seldi tvo!
— og býður nú 200 þúsund pund i Ron
Davies, Southampton
Það var mikið sungið í
Liverpool framyfir leik-
hléið á Anfield. — Hinir
tryggu aðdáendur Liver-
pool „The Kops“ voru
í sjöunda himni, því lið
þeirra hafði sýnt ágætan
leik gegn Manch. Utd.
og hafði tvö mörk yfir
í hálfleik — tvö mörk,
sem að vísu báru tals-
verðan heppnisstimpil,
því spyrnur Bobby Gra-
ham og Brian Hall höfðu
hafnað af varnarleik-
mönnum bakvið Alec
Stepney í marki United.
En söngurinn þagnaði eftir
því, sem leið á síðari hálfleik-
inn á stæöi „Koppanna", en færð
ist yfir á önnur svæöi vallarins.
Þrír frægustu leikmenn enskrar
knattspyrnu í liði United fóru
heldur betur að láta aö sér
og Denis Law saman — Best
skallaði knöttinn tjl Law og
Denis skoraði eitt af sínum
frægu mörkum. Skömmu síðar
var ,i,Georgie boy“ aftur á ferð-
inni komst í gegnum nokkrum
tæklingar varnarmanna eins og
honum er einum lagið, síðan
sending á Bobby Charlton, sem
sveiflaði sínum fræga, vinstra
fæti og knötturinn söng í netinu
af 25 m færi, án þess Ray Clem-
ence næði að lyfta höndum.
Jafnt 2—2 og rétt fyrir leikslok
skoraði Kevin Keegan, hinn nýi
leikmaður Liverpool, að því er
virtist gott mark, en dómarinn
var á annarri skoöun og sá eitt-
hvað athugavert við það. Ekkert
mark, aðeins aukaspyrna Unit-
ed.
Þannig lauk því þessari viður
eign Lancashire-jötnanna með
jafntefli — fyrsta stigið, sem
Liverpool tapar á leiktímabilinu
á heimavelli. 56 þúsund áhorf-
endum tókst að troða sér inn á
völlinn —: en þúsundir voru utan
læstra vallarhliða.
Annars var liðið frá suð-aust-
ur Lundúnum, Crystal Palace,
mest í fréttum síöustu vikuna og
er reyndar enn, Það átti þátt i
kaupum og sölum á leikmönn-
pund — 110 milljónir íslenzkra
króna. Fyrst var Steve Kemper
seldur til annars liðs í Lundún-
um, sem hefur aðsetur nokkra
km vestar í heimsborginni,
Chelsea, fyrir 150 þúsund pund
og síðan Alan Birchenall til
Leicester fyrir 100 þúsund. pund.
Þar með voru tveir beztu menn
liðsins seldir og hvað ætlaðist
C. Palace fyrir? Skýringin kom í
vikulokin — þrír leikmenn voru
keyptir Bobby Kellard frá Leic-
ester, John Craven frá Black-
pool og Bell frá Blackburn. Þeir
léku allir gegn Everton á laug-
ardag og Paiace vann sinn fyrsta
sigur frá því á fyrsta degi keppn
istímabilsins. Fyrst skoraði ung-
ur piltur Jenkins að nafni, síöan
Jimmy Scott, sem hafði komið
inn sem varamaður, en eina
mark Everton var sjálfsmark
Mel Blyth.
Og forráðamenn Palace ætla
sér ekki að láta þar með staðar
numið. í gær undirrituöu þeir
samning við skozka liðið Airdrie
og tryggðu sér Goodwin fyrir 40
þúsund pund — og buðu Sout-
hampton um 200 þús. £ í welska
landsliösmanninn Ron Davies'
(lék hér á lanöi með Norwich)
og 70 þúsund pund i léikmann
hjá Carlisle. Og nú bíða þeir
eftir svörum Southampton og
Carlisle. I sambandi við Alan
Birchenall má geta þess til gam
Denis Law hefur nú alveg náð sér eftir þau miklu meiósli, sem hann átti við aö stríða, og
það hefur haft sitt að segja fyrir Manch. IJtd. Denis Law er einn af sniilingum ensku knatt
spyrnunnar — og frægur fyrir „hjólhestamörk“ sín, Hér sést hann framkvæma eitt slikt.
I >i — n .....................................|........ ■ .... j,i.
fyrrasumar frá Chelsea fyrir 100
þúsund pund og Chelsea hafði
1976 greitt Sheff. Utd, 100 þús-
und pund fyrir hann. Þessar
þrjár sölur gefa honum talívert
á fjóröu millj, kr. í eigin vasa.
En áður en lengra er haldið
skulum við aöeins rifja upp úr-
slitin á laugardag
1. deild.
Arsenal—Leicester 3 — 0
Coventry—Tottenham 2—0
C. Palace—Everton 2 — 1
Derby—W.B.A. 0—0
Huddersfield—Leeds 2—1
Ipswich—Newcástle 0 — 0
Liverpool—Manch. Utd. 2 — 2
Manc. City—South’pton 3 —0
West Ham—Stoke City 2—1
Wolves —Nottm.Forest 4—2
2. deild
Blackpool—Birmingham 1—1
Bristol City—Norwich 0—1
Cardiff—Swindon 0—1
Carlisle—Hull City 2-1
Charlton—Burnley 2—0
Fulham —Orient 2—1
Luton—Middlesbro 3—2
Oxford—Sheff. Wed. 1-0
Portsmouth—Millvall 1—1
Q.P.R. —Watford 3—0
Sunderland—Préston 4—3
«
John Radford, sem vafasamt
var talið að gæti leikið gegn
Leicester vegna veikinda fyrr í
vikunni, hresstist í vikulokin og
var aðalmaður Arsenal. Hann
skoraði tvö ágæt mörk í leikn-
um, en írski bakvörðurinn Pat
Rice hið þriðja, og ef ég man
rétt er það fyrsta markið, sem
hann skorar fyrir Arsenal í
deildaleik. Charlie George kom
inn sem varamaður fyrir Peter
Storey í leiknum.
Derby sótti nær stanzlaust
allan leikinn gegn WJjíA, en
tókst aldrei að koma knettinum
f mark. Derby fékk 21 horn-
spyrnu í leiknum gegn engri, en
allt kom fyrir ekki. Markvörð-
ur WBA, krikkett-kappinn
Jimmy Cumbes, varði hreint ó-
trúlega vel í leiknum.
í Yorkshire-derbýinu . tókst
Huddersfield að sigra Leeds og
Harold Wilson, fyrrum forsætis-
ráðherra hefur því verið kátur
karl á laugardagskvöld. Þetta
var skemmtilegur leikur og sigur
Huddersfield verðskuldaður. Lið
ið sýndi miög sterkan varnar-
leik.i þegar Leeds reyndi allt til
að jafna undir lok léiksins. Law
son og' Ellan skoruðu mörk
Town, en Jackie Charlton eina
mark Leeds.
Sheff. Utd. heldur • enn sfnu
strikj og sigraði CHelsea á laus-
ardan. brátt fvrir dýru leikmenn
ina hiá Chelsea. Einn. mark
leiksins skoraðj Steve Scullion
rétt fvrir hlé og ætlar þ'essi
fyrrum Watford-le;kmaður sem
kevnhir var V vor f'>rir 40 hiiK.
nund, að revnast sinu nv-;a fé-
laqi vel ffanch. Git.v áttí á°æt-
an leik soiitþ^rnnton óp
hað voru hrív frpnnir trrnnar cem
sknruðn mnrk;o —f v-nn-ic"T ne
Colin r,Nl og Wvn Davies.
Derek Qnnaan hr’ú af
rnnrVum Tílfanna uean Fprpst og
Willie Carr skozki landsliðs-
maðurinn hiá Cnvenfrv, seridi
Jmh wm
Alan Woodward, hættuleg-
asti sóknarmaður Sheffield
Utd., sem nú er komin undir,
smásjá enska landsliðsein
valdsins, Sir Alf Ramsey.
knöttinn í netið hjá Tottenham
og það nægði Coventry til að
hljóta bæðj stigin í leiknum.
Staðan í 1. deild er nú þatinig:
Sheff. Utd. 10 8 2 0 18:6 18
Manch Utd. 10 6 3 1 22:13 M
Derby 10 4 6 0 17:7 14
Manch City 10 5 3 2 19:8 13
Leeds 10 5 2 3 13:9 12
Wolves 10 4 1 4 15:14 11
Liverpooj 10 5 1 4 15:14 11
Arsenal 9 5 0 4 12:7 10
Tottenham 9 3 4 2 14:11 10
West Ham 10 4 2 4 13:12 10
South’ton 10 4 2 4 15:15 10
Stoke 10 4 2 4 11:13 10
Ipswich 10 2 5 3 6:7 9
Coventry 10 2 5 3 12:18 9
Everton 10 3 2 5 7:10 8
Huddersfield 10 3 2 5 10:15 8
Newcastle 10 2 4 4 9:14 8
Chelsea 10 2 3 5 12:18 7
W.B.A. 10 2 3 5 6:9 7
Nottm For. 10 1 4 5 13:19 6
iíeicester 10 2 2 6 6:17 6
C. Palace \ 10 2 1 7 7:19 5
Næstkomandi laugardag mæt-
ast efstu liðin á Old Trafford í
Manchester og það ættj að geta
orðið skemmtilegur leikur. Ein-
hverjir íslendingar verða þar —
að minnsta kosti örugglega Þor-
kelj Ingvarsson Þess má geta
í sambandi við leikinn, að
Sheff. Utd. hefur ekki tapað i
síðustu 21. leik sínurrj — 10 i
1 deild nú í haust — og 11 í
2 deild sl. vor.
Ég ýar næstum búinn að
glevma West Ham, en það er
ótækt, þar sem svo margir hér
halda með ,,lávarðaliðinu“ frá
Austur-Lundúnum. Það var
Bermuda-Best sem skoraðj fyr-
i'r West Ham og hann hefur nú
skorað siö mörk í haust, en
skorað' fimm mörk á öllu leik-
tímabilinu í deildinni í fyrra.
Og bar 'trieð hefur hann náð
nafm sfnum Georae Best hvað
mörk snertfr í 1. deild. en efsl-
ur er Frahcis Lee með 9 mörk.
— hs’im.
V í S I R . Þriðjudagur 28. september 1971.