Vísir - 28.09.1971, Qupperneq 6
septemDer iv/i.
Svipmynd úr leikriti frá Rutarbók: f. v. Karlinn Kenas (Berndt Carlsson), Merom (Ragnheiður
Guðmundsdóttir), Barakel (Rut Haubitz) og kjaftakerlingin Sera (Lone Andersen),
Vottar Jehóva:
„Starfið eykst
gífuríega"
Ahugi votta Jehóva á að kunn fremst á þv’i, að þeir trúa, að
gera Biblíuna byggist fyrst og ‘þetta heimskerfi muni sífellt versna,
BÍLAVAL
Seljum í dag meðal annars Citroen Pallas árg. ’68,
sjálfskiptur. Fíat 125 árg. ’68—’71, verð kr. 210—350
þús. Fíta 850 Coupe árg. ’67—'71, verð frá kr. 140—
235 þús. Fíat 850 árg. ’66—’'71, verð fré kr. 70—200
þús. Fíat 1500 árg. ’66—’67, verö frá kr. 120 þús.
Fíat 124 árg. ’67, verö frá kr. 150 þús. Fíat 1100 árg.
’66—’68, verö frá kr. 80—120 þús. Volkswagen 1200
árg. ’67—’69, verð frá kr. 120—170 þús. Volkswagen
fastbaek árg. ’67, verö kr. 190 þús. Cortina árg. ’64—’71
verö kr. 65—270 þús. Saab árg. ’62—’71, verö frá kr
80—400 þús. Volvo Amazon árg. ’63—’66, verð kr.
80—240 þús. Skoda Combi árg. ’65—’69, verö kr. 50
þús. Skoda 1000 árg. ’65—70, verö frá kr. 50 þús.
Moskvitch árg. ’62—’71, verö frá kr. 20—210 þús.
Opel Fastback árg. ’68, glæsilegur bíll, áuk þess höf-
um við úrval af öllum gerðum af jeppum, sendiferða
bílum með og ári leyfis, auk úrvals af öllum gerðum
fólksbíla. f
Verð og greiösluskilmálar viö allra hæfi, verzliö þar
sem úrvalið er mest og kjörin og þjónustan bezt.
Muniö bílasýninguna á sunnudaginn.
Bílaval Laugavegi 90—92.
Símar 19168, 19092, 18966
Sendisveinn óskast
nú þegar hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í síma 11644. 7
ATVINNA
Maður óskast á bón og bílaþvottastöð á Laugavegi
180. — Upplýsingar á staðnum eða í síma 30100.
vandamál þess muni aukast, svo
að ekkert munj blasa við mannkyn
inu annað en eyðing og tortíming,
og eina von mannkynsins muni vera
að Guð muni grípa í taumana. Þeir
bendá á spádóma Biblíunnar, c»g
sýna hvernig mannkynið, allt frá
því fyrstu mannKjönih Adám' og
Eva höfnuðu stjóm Guðs, hefur
lifaö eftir eigin geðþótta án stjórn
ar skaparans.
Þannig segir i fréttatilkynningu
frá vottum Jehóva Og áfram:
En kristnir menn í fortíðinni
hafa þráð og beðið um, að skap-
arinn mundi binda enda á illskuna
og stofna nýtt heimskerfi, og hafa
beðiö um þetta meðal annars i
„Faðirvorinu“, er þeir segja:
„Komi ríki þitt, verði vilji þinn,
svo á jörðu, sem á himni“ Vott
arnir benda á að Biblían talar um
tákn, sem sýna að endi þessa
heimskerfis standi fyrir dyrum og
hver einstaklingur verður sjálfur
að taka ákvöðun um, hvar hann
viljj standa á hinum mikla og
óguriega degi Drottins, er hann
mun hreinsa jörðina.
1 fréttatilkynningunni segir, að
þrátt fyrir að maTgir hafi mælt
á móti þeim, hafi starf þeirra auk-
izt gífuriega, ekki aðeins hér, heldur
út um alla heimsbyggðina. — Vott
ar Jehóva héldu landsmót í Fé’V<?
heimili Seltjarnarness nú í mánuð
inum. Þar voru m. a. tvö leikrit
flutt Annað fjallaöi um „nútíma-
vandamál ungs fólks og hvemig
það getur fengið hoilar leiðbein-
ingar frá Biblíunni". Hitt tók fyr
ir Rutarbók, en þar ko'ma fram sið
ir Gyöinga til að viðhalda ættinni.
VISIr . Priojuaagui
við akstur. Við höfum ekk; heyrt
Iögregluna fullyrða neitt um það.
— Aðspurðir segjast lögreglu-
menn leggja svipað kapp á
gæzlu gagnvart bessum iagabrot
um frá ári til árs. hvorki meira
né minna í ár heldur en í fyrra,
svo að munurinn á því. hversu
áxngt beim verður. liggur eKid
í því að beirra mati. En tilvilj-
unin ræður svo miklu, að það
verður ekkert um þetta fullyrt
af eða á.
Um útivist
Vafasamt
að spá í
tölur um
ölvun við
akstur
Jónki skrifar:
„Eitt veldur mér nokkrum
heilabrotum, þegar ég les eða
heyri lesnar fréttir um ölvun
við akstur. Sagt er gjaman. að
lögreglan hafi tekið svo og svo
marga ökumenn, grunaða um
ölvun viö akstur, en um svipað
leyti í fyrra hafi hún verið bú-
in aö taka þetta og þetta marga.
Síðan er um leið velt vöngum
yfir þeim mun, sem þama kann
að vera á milli, og það er lagt
út af því. að þetta geti sýnt,
hve mikil brögð séu að því, að
menn aki bifreiðum undir áhrif
um áfengis.
Mér er ómögulegt að sjá, að
þessar tölur geti sýnt neitt um
það Þærigeta aðeins sýnt, hve
lögreglan hefur verið fengsæl.
En hvort það er af því, að hún
hefur meira haft sig f frammi
viö að standa ökumenn að ölv
un við akstur, eða hvort það
er af því að meiri brögð eru
að slíkum lagabrotum annað
tímabilið — þaö hlýtur að vera
ógjðmingur að segja til um það.
Þegar ég heyri þó málið reif
að þannig — einkanlega síðan
herferðin gegn „Stút við stýr-
ið“ hófst - þá finnst mér
beinlínis verið að viila um fyrir
okkur, sem fylgjumst með frétt-
um. Eða þá að menn hafa kaf
að of grunnt í málið."
Það er hárrétt hjá þér. Jónki,
aö þessar tölur geta ekld sagt
til um það, hve mikil brö«?ð eru
að þessum lagabrotum yfirleitt.
Það er auðvitað nokkuð tilvilj-
anakennt, hve marga Iö'Tre*»lan
stendur að verki, og er Iíklega
breytilegt. ekkl bara frá ári til
árs, heldur jafnvei frá viku til
viku.
Þessar tölur um fjölda þeirra,
sem teknir eru fyrir meinta ölv
un við akstur, em allarfengnar
hjá lögreglunni, en það era
fréttaskýrendur, sem eiga seið
urinn af tulkun þelrra á þá
Iund, að bær segi eitthvað til
um, hversu mikið er um ölvun
og mönnun
barna
„Nokkrar húsmæður á Meistara
völlum‘‘ skrifa vegna bréfs Am
ar Ásmundssonar, sem hér birt
ist um útivist baraa:
„Það mun vera rétt, að sum
börn hér eru lengur úti en æski-
legt er. En það eru ekkf þessi
svokölluðu útigangshross yðar,
sem hér ganga berserksgang
um miðjar nætur, æpand; og
brjótandi rúður og rispandi lakk
ið á lúxusbflum náungans. Eig
ið þér kannski einn af þessum
fyrirmyndarunglingum? eða kast
ið þér kannski ekki steini úr
glerhúsi? Okkur hér er ekki
kunnugt um annað en við hér
borgum okkar skatta eins og
aðrir þjóðfélagsþegnar og þá
húsaleigu sem um er samið. Eða
hvað á höfundur við, er hann
talar um að þetta fólk hafi lent
á bænum? Og hversu vel er
honum kunnugt um aðstæður
þessa fólks, er hann þannig
ræðst á? Nema hann álfti alla
þá, er f dag þurfa að leigja vera
á bænum.“
„Heyrðu
snöggvast,
Snati..."
„Stoný* skrifan
„Þessa vísu heyrðj ég sungna
fyrir austan fjall núna fyrir
skemmstu, og ég hef ekki orðið
þess var, að hún hafi borizt
hingað ennþá. Ég ætla að leyfa
ykkur að heyra hana.
Heyrðu snöggvast, Snati minn,
snjalli vinur kæri.
Nú heldur löggan hingað inn
og hengir þig f snæri.
Þeir þarna fyrir austan hafa
nefnilega sfnar hugmyndir um,
hversu mannúðlegar aðferðiraar
við útrýmingu hunda f Reykja
vYk verði nú. og eins eru þeir
famir að kvfða þvf. að þetta eigi
eftir að breiðast út og austur
eftir.“
HRINGIÐ í
SlMA 1-16-60
KL13-15
Skóútsala
Stök pör, eldri gerðir, seljast ódýrt.
Kjallarinn. — Skólavörðustíg 15.