Vísir - 28.09.1971, Side 10
w
T
V f S I R . Þriðjudagur'*28. september 1971.
BlLASALAN
Höfðatúni 10
Símar: 15175 og 15236.
Bílar fyrir fasteignabréf.
Bílar fyrir mánaðargreiöslur.
Bflaskipti.
VW — 1600 árg. 1967, station.
Taunus 17 M árg 1965, station.
Willys jeppi árg. 1966 — með blæju.
Vauxhall Victor árg. 1965.
Fíat 600 árg. 1966.
Renault R-8 árg. 1964.
Hillman Super Minx árg. 1963 og margar
fJeiri bifreiðir.
BlLASALAN
H'ófðatúni 10
Símar: 15175 og 15236.
Bílstjórar og verkamenn
óskast strox
111JÓN LOFTSSONHF
Hringbraut 121 @10-600
Maður eða piltur
óskast viö bensínafgreiðslu o. fl. — Vakta-
vinna. — Uppl. í söluturninum Leifsgötu 4
milli kl. 6 og 7.
Hauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaös
1971 á hluta í Víkurbakka 38, talinni eign Ingibergs
Þorvaldssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudag 30. sept.
1971, kl. 16.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
i
sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Kóngsbakka 5, talinni eign Kjartans
Kristóferssonar fer fram eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudag 30. sept. 1971,
kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og síóasta á hluta í Bauganesi 1, þingl. eign
Helga Jónssonar fer fram á eigninni sjálí. i, miðviku
dag 29. sept. 1971, kj. 15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
| 1KVÖLD B ÍDAG ■ ÍKVÖLD
Umræðuþáttur í sjón-
varpi kl. 21.20:
Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld Garðarsson, viðskiptafræðingur,
verður umræðuþáttur svo sem en þátttakendur auk hans verða
fyrri þriöjudagskvöld. Að þessu framkvæmdastjórarnir Guðjón B.
sinni er það liíibrauð okkar, sem Ólafsson, Reykjavík, Guðmundur
til umræðu er, fiskiðnaðurinn. Karlsson, Vestmannaeyjum og Ól-
Umræðum stýrir Guðmundur H. afur Gunnarsson, Neskaupstað.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Opið í kvöld. B.J. og
Helga.
RööuII. Hljömsveitin Haukar
leika og syngja.
Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9.
ANDLAT
Lilja Björnsdóttir, skáldkona,
Hrafnistu, andaðist 20/9, 77 ára
að aldri. Hún verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni kl. 1.30 á morgun.
VISIR
50
fyrír
árum
Næla fundin. Upplýsingar að
Njálsgötu 43,
Vísir 2S, sept. 1921.
„Fyrirgefðu Bella mín. Ég leit
bara inn til þess að segja þér, að
ég h'aföi steingleymt loforði um
að borða hjá frænda mínum í
dag.“
Hjólpræðisherinn
Sérst'ók samkoma
Þriðjud kl. 20.30.
Alþjóðaframkvæmdastjóri
Hjálpræðishersins í Evrópu,
kommandörlt. Laurits Knutzen
og kona hans tala á samkom-
unni. Sýnd verður ein litkvik-
mynd frá eitt hundrað ára af-
mæli Hjálpræðishersins í London
árið 1965. Deildarstjórinn, brig-
adér Edna Mortensen og frú
brigadér Ingebjörg Jónsson taka
þátt í samkomunni. Allir vel-
komnir.
Við höldum áfram með
VAKNINGARSAMKOMUR
á hverju kvöldi kl. 8.30. Frú
brigadér Ingebjörg Jónssson
stjórnar og talar.
Allir velkomnir.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afsire'dr1 niá juðrúnu Þor-
steinsdóttut Stangarholti 32, —
sfmi 22501 Gróu Guðjþnsdóttur
Háaleitisbraut 47 sfmt 31339
-■■■' -t —ut S- <aV,r
49. simi 82959 Bókabúðinni HlfS
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
oúðinm Laugavegi 56
i/EORIÐ
i DAG
Austán gola og
bjart veöur fyrst.
síðan stinnings-
kaldi og skýjað.
Hiti 6—9 stig.
útvarp^
Þriðjudagur 28. sept.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Frönsk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tvö impromptu eft
ir Schubert. Alfred Brendel
ieikur á píanó.
17.30 Sagan „Ævintýraleiöir“ eft
ir Kára Tryggvason. Kristín
Óiafsdóttir les (2).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum.
Magnús Þóröarson og Tómas
Karlsson sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins.
21.05 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.20 Samleikur { útvarpssal.
Þorvaidur Steingrímsson,
Oldrich Kotora og Gisli Magnús
son leika „Dumky“ — tríóið
op. 90 eftir Antonín Dvorák.
21.50 Smásaga: „Spegillinn" eftir
Aiphonse Daudet. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir þýðir og
les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon.
Magnús Á. Árnason listmálari
segir frá (5).
22.40 Harmonikulög.
Karl-Erik Sandberg og fleiri
ieika.
22.50 Á hljóðbergi.
Brunakvæði og blautlegar vísur
eftir Francois Villon. — Heinz
Reincke les þýzka þýðingu eftir
Paul Zech, en með verða fluttar
islénzkar þýöingar á kvæðum
Villons eftir Jón Helgason.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR •
’Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ. Á morgun, miðvikudag
29. sept., verður opið hús frá kl.
1.30 — 5.30 e.h. Dagskrá: Spil, töfl,
Iestur o. fl. Bókaútlán, upplýs-
ingaþjónusta, kaffiveitingar, —
gömlu dansarnir. Allir 67 ára og
eldri velkomnir.
Fíladelfía. Móttökuskemmtun í
kvöld kl 8.30. Daniel Glad og frú
boðin velkomin.
Kvenfélag Brciðholts. Fundur í
B re iöage rði s skóla m iðvikudag i n n
29. 9. kl. 20.30. Sigríður Haralds-
dóttir húsmæðrakennari sýnir
frystingu matvæla og kynnir ýms-
ar grænmetistegundir —• Stjómin.
Kvenfélag Hreyfils. Fundur að
Hailveigarstöðum fimmtudaginn
30. sept. kl. 20.30. Rætt 'umföndur
kennslu. — Stjórnin.
Útsölustaðir, sem bætzt hafa við
hjá Barnaspítalasjóöi Hringsins.
Útsölustaðir: Kópavogsapótek,
Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblóm
ið. Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka
búð Olivers Steins. Hveragerði:
Blómaverzlun Michelsens. Ákur-
eyri: Dyngja.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur opið kl. 13.30—16 á sunnu-
dögum aðeins frá 15. sept til 15.
des — Á virkum dögum eftir
samkomulagi.
Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir
eldra fólkið í sókninni (65 ára og
eldra) er í Ásheimilinu Hólsvegi
17 alla þriðjudaga kl. 1—4. Pönt-
unum veitt móttaka á sama tíma
í síma 84255. — Kvenfélagið.