Vísir - 28.09.1971, Síða 11

Vísir - 28.09.1971, Síða 11
V í S I R . Þriðjv T) I j DAG BÍKVÖLðI í DAG I Í KVÖLD B j DAG J Læknar stjörnur ís- lenzka sjónvarpsins Læknasögur hafia um langan aldur verið eitt langvinsælasta lestrarefni almúgans hér sem ann ars staðar. Það er því ekki nema eðlilegt að sjónvarpsþættir, sem einkum og sér f lagi snúast um gerðir lækna og raunir þeirra, hafi átt hvað lengst vinsældum að fagna hjá hinum almennu sjón- varpsáhorfendum. Þeir sjónvarpsþættir, sem ís- lenzka sjónvarpið hefur sýnt af þeirri ættinni hafa tvímælalaust verið með langvinsælasta sjón- varpsefninu. Nægir þar að taka sem dæmi Kildare lækni, Korder og slðast en ekki sízt „flóttamann inn“, sem starfaði sem kunnugt er sem læknir áður en hann lagði á flótta. Ekki er enn afráðið hversu lengi Kiidare læknir mun ganga í íslenzka sjónvarpinu til viðbótar, en af nógu mörgum þáttum mun vera að taka, þannig að engu er að kviða hvað það snertir. í myndinni í kvöld á Kildare við þann vanda að glíma, að hjálpa upp á sakimar hjá píanóleikara, sem glatað hefur lipurð fingr- anna. Hér er píanóleikarinn að ræða við yfirlækni sjúkrahússins. & >JODLEIKHUSID HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK eftl,- Carl Zuckmayer. Þýðandi: Óskar Ingim&rsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leiktjöld: Ekkehard Kröhn. FrumSýning fimmtudag 30. sept. kl, 20. Önnur sýning laugardag 2. okt. kl. 20. Þriðja sýn'ng sunnudag 3. okt. kl. 20. Fastir frumsýningargest'r vitji aðgöngumiða í dag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKMAGI REYKJAyÍKDK Kristnihald miðvikudag 99. sýn ing. Plógurinn fimmtudag Hitabyigja föstudag 62. sýning. Aðgöngumiðsalan f Iðnó er opin frá ki. 14. Slmi 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ David Jensen er á stöðugum flótta á hvfta tjaldinu. Hér er hann f hlutverki fangans Macho, sem flúið hefur fanga vistina. sjónvarpf^ Þriðjudagur 28. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kiidare læknir. Enginn er fullkominn. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Umræðuþáttur um fiskiðn- að. Umræöum stýrir Guðmund- ur H. Garðarsson, viðskipta fræöingur. Þátttakendur, auk hans, framkvæmdastjóramir Guðjón B. Ólafsson Reykjavík, Guðmundur Karlsson, Vest- mannaeyjum, og Ólafur Gunn- arsson. Neskaupstað. 22.00 íþróttir. Umsjónarm. Ómar Ragnarsson. j ANGÉLIQUE og KÓNGURINN SJÓNVARP KL. 20.30: Bráðfjörug og djört, ný. dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazuraa*' eftir rithöfundinn Soya. Myndin áefur verið sýnd und anfartð við metaðsókn t Svi- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 7 o? 9. Sfðasta sinn. Islenzkur texti. Kildare, Korder og Flóttamaðurinn hafa sézt allra lækna mest í vlreifbýlinu hérlendis og þarf því ekki að undrast vinsældir þtjirra. Mjög áhrifamikil, frönsk stór- mynd i litum og Cinema-Scope, byggö á samnefndri skáldsögu, sem var framhaldssaga i Vik- unni. Aðalhlutverk: Michéle Mercier Robert Hossein. Síðasta tækifærið að sjð þessa vinsælu kvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Þá sakar ekki að geta þess, að David Jensen gerir það ekki enda sleppt sem flóttamaður. í síð- ustu kvikmyndinni, sem hann hef ur tekið þátt í fer hann með hlut verk fanga, sem ásamt meðföng um sínum flýr úr fangelsi. — Á flóttanum birtist föngunum og þá um leið bíógestunum skari af rottum, opnum líkamssárum og annarri viöurstyggð og fiestir fangavarðanná, sem elta virðast haldnir óslökkvandi kvalalosta. — Einum þeirra tekst David að koma fyrir kattarnef... LEIKFÉLAG KÖPAVOGS Hárið Sýning i kvöld kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Miðasalan i Glaumbæ er opin frá kl. 4. Simi 11777. TÓNABÍÓ tslenzkur texti. Mazurki n rúmsfokknum Islenzkur texti. CHARRDI PRESLEY: Afai spiennandi og viðburöa- hröð ný oandarisk kvikmynd í litum og Panavision. — Nýr Presley — i nyiu hlutverki. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. HASKOLABÍÓ ÁSTARSAGA (Love story) Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn um allan heim Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Alí Mac Graw Rvan O’Neal. Islenzku,- texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJQRNUBIO Sirkusmorðinginn íslenzkur texti. Æsispennandj og dularfull ný amerísk kvikmynd í Techni color. Leikstjóri Jim O’Conn- olly. Aðalhiutverk hinir vin sælu leikarar: Joan Crawford Judy Geeson D'ana Dors Michael Cough Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. mmmmm Coogan lögreglumaður Amerlsk sakamálamynd 1 sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt Susan Clark hg Lee J. Cobb Myndin er ’ litum og með islenzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOCSBIO Ástir i skerjagarðinum Hispurslaus og opinská sænsk mynd I litum irerð eftir metsölu bók G stavs ^•'"dnren. Stjóm- andi Gunnar Höalund. EndursVnd kl 5.15 og 9. Bönnuö brönum innan 16 ára NÝJA BIO Islenzkir textar. Bedazzled Brezk-amerisk storrnynd í lit- um og Panavision. — Kvik- myndagagnrynendur heimsblað anna hafa lokið miklu loís oröi á mynd þessa og tallð hana 1 fremsta flokki „satýr- ískra“ skottmvr.da sfðustu ár- in. Mynd ’ sérflokk sem eng- inn kvikmvndaunnandt ungur seœ gamall ættí að láta óséða. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.