Vísir - 28.09.1971, Side 13
V í S I R . Þriðjudagur 28. september 1971.
13
Skólinn er vinnustaður barnanna — hér er „vinnustaðurinn“ Öldutúnsskóli í Hafnarfirði.
Samfelld tafla með því að
auka skólarými um 25-30%
— segir Haukur Helgason skólastjóri Öldu-
túnsskólans i Hafnarfirbi um stundat'óflumálið
„IVTér hefur fundizt, aö um-
ræðumar hafi eðlilega og
réttilega snúizt um þaö, hvort
nemendumir eigi aö koma einu
smni eða tvisvar í skólann á
dag. VHS þurfum engar reikni-
vélar til þess að það sé hægt“,
segir Haukur Helgason skóla-
stjöri í öldutúnsskólanum í
Hafnarfirði.
Stundatöflumálið hefur vakiö
athygli margra skóiamanna og
segist Haukur fagna því, að um-
ræður um þetta mál hefðu haf-
rzt.
Hláup skólanemenda hafa
kannski ekki sízt stafað af því
að þeir hafa þurft að koma i
skólann í sértíma eða aukatíma
svokallaða t. d. leikfimi og
handavinnu. „Einnig í teikningu
og f söng,“ segir Haukur, „en
f mjög mörgum skólanna eru
söngur og teikning felld inn í
stundatöfluna. Ástæðan fyrir því
að nemendur eru látnir koma
á öðrum tímum fyrir þessar
kennslustundir geta varla verið
aðrar en þær að húsnæði skorti.
Bf sérstofur eru fyrir leikfimi
og söng er enginn vandi að fella
þessar námsgreinar inn í stunda-
tSftana.
Samfelld tafla á öllum
skólum á Norðurlöndum
Tökum sem dæmi 7, 8 og 9 ára
nemendur, sem hafa milli 20 og
24 kennslustundir. Þessar
fcennslustundir er hægt að hafa
tamfelidar hvort sem er fyrir
Oða eftir hádegi hafi skólinn
leikfimihús til umráða. Nemend
ur 10, 11 og 12 ára eru með
á sinni stundaskrá 30—34 tíma
sem þýðir það, að það er ekki
hægt að hafa samfellt hjá þeim
bekkjum nema með því, að þeir
séu f hádeginu eða báðum meg-
in við hádegið, og á sömu for-
sendum að til sé leikfimisalur
fydr árganginn.
Elf við viljum hafa samfellda
tðflu fyrir börnin okkar eins
og er á öllum Norðurlöndum
þá getum við það með því að
auka skólarými um 25—30%.
Þá væri hægt aö tvísetja hjá
yngri bekkjunum 7—9 ára og
einsetja 10—12 ára bekkina. Þaö
þarf ekki að auka skólahúsnæði
um helming vegna þess, að mik-
ið af skólahúsnæðinu er stjórn-
unarhúsnæði og sérkennsiustof-
ur, sem ekki þyrfti að auka þótt
skólinn yrði einsettur/ Sl \
eru sett ákaflega misjöfn skil-
yrði til þess að hafa sam-
fellda töflu. Þar ræður fyrst og
fremst húsrýmið. Ég tel einnig
að skólastjórar hafi aldrei fengið
neina leiðbeiningu varðandi
töflugerð. Með samvinnu og
sameiginlegri athugun mætti
komast hjá ý^nsum óþægindum,
sem bæöi kennarar og nemend
ur verða fyrir í sámbandi við
stundatöfluna,
Þegar Svíar mótuðu sinn
grunnskóla gáfu þeir út sér-
staka bók, sem nefnist „Plan-
ering“ og er þar gefin.n fjöldi
dæma um gerð.stundataflna fyr-
Skólamáítíðíii þaíf ekkl ~ sama þúsnæði. •
Það er gleðilegt, að umræður
aö vera svo stór
Ég tel að lengri, samfelldum
skólatíma hjá 10—12 ára börn-
unum sé hægt að mseta með því
að haft yrði matarhlé á miðju
kennslutímabilinu 20 mínútur
eða svo og þá veitti skólinn
þeim mjólk og annaðhvort
kæmu þau með bita meö sér
eða að sveitarfélög sameinuðust
nm það að láta útbúa góðan bita,
sem væri úthlutað. Foreldrar
greiddu hann að hluta eða nem-
endur fengju þann bita ókeypis.
Við eigum mjög góð efni í þenn-
an málsverð t. d. mjólk, osta,
ávexti og grænmeti.' Það ætti
að nægja fyllilega og þyrfti þá
ekki skólaeldhús. Byggi ég það á
þvi, að ég kom í norskan skóla
fyrir skömmu og hafði áöur
heyrt, að börnin fengju full-
kom>*a máltið og væru búin í
skóliyum klukkan tvö á daginn.
Þetta. var góð máltíð eins og ég
lýsti áðan og voru þetta 12—13
ára börn, sem borðuðu þetta um
miðjan daginn. Bömin voru lát-
in koma klukkan átta á morgn-
ana og voru laus klukkan 1—2,
oft klukkan eitt og er þá miðað
við sex daga skólaviku.
Skólastjórar ekki fengið
Ieiðbeiningar um töflu-
gerð
Það hefur ekki komið nægi-
lega vel fram, að skólastjórum
skyldu hefjast um þennan lið
skólastarfsins, og ég vona að
þær verði til þess að hver skóli
fái þá aðstöðu að hann geti
haft samfelldan vinnudag hjá
nemendum sínum svo að hinn
ákaflega hvimleiði tætingur, sem
á sér stað verði úr sögunni hið
allra fyrsta.
Tölvan getur ekki hjálp-
að, ef húsnæði vantar
— Hvar kemur tölvan svo inn
á málin?
„Tölvur geta sjálfsagt verið
mjög hjálplegar viö að raða
niður kennslustundum innan
þess ramma, sem skólastjórinn
er áður búinn að marka. Það
þarf engar tölvur til þess að
setja þannig ramma niður, að
starfsdagurinn sé samfelldur
heldur marki skólastjórinn það
áður miðað við það húsnæði,
sem hann hefur. Ef skólastjórinn
hefur ekki húsnæði getur tölvan
ekki hjálpað honum til þess að
fá samfelldan skólatíma.
Þó að aðstæður séu oft slæm-
ar þá er það verkefni foreldra
og skóla að vinna að því að
leysa málin saman. Ég héf oft
harmað. sljóleika foreldra varð-
andi mál skólanna og barnanna
og einnig hefur tíðkazt allt of
mikil fastheldni við gamla siði
af hálfu s’-ólans t. d. í stunda-
töflugerð.“
— SB
Meinatæknir
Staða meinatæknis við Sjúkrahús Húsavíkur
er laus til umsóknar. Starfinu getur fylgt Iftil
íbúð. Góð launakjör. Sjálfstætt starf. Upp-
lýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri
í síma 96-41433.
Sjúkrahús Húsavíkur.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast að Sjúkrahúsinu á
Húsavík. Góð launakjör. Hlunnindi í húsnæði
og fæði. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunar-
kona sími 96-41411.
Sjúkrahús Húsavíkur.
Forstöðukona
Staða forstöðukonu við Sjúkrahúsið á Húsa-
vík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er
til 1. nóvember n.k. Umsóknir sendist for
manni sjúkrahússtjórnar, Þormóði Jónssyni
Ásgarðsvegi 2, Húsavík. Upplýsingar um starf
ið veita framkvæmdastjóri og yfirhjúkrun-
arkona. Símar 96-41433 og 96-41411.
Sjúkrahús Húsavíkur.
U,"V
Vinningar í getraunum
(27. leikvika — leikir 18. september 1971).
Úrslitin: xl2 — lxl — 112 — 111
1. Vinningur: 11 réttir — kr. 78.500.00
nr. 9562* nr. 32434 nr. 34334
2. Vinningur: 10 réttir — kr. 2.500.00
nr. 1669 nr. 16955 nr. 23549 nr. 38754
nr. nr. 17351* nr. 27287 nr. 39218
nr. 7938 nr. 18218 nr. 30020 nr. 40123
nr. 10194 nr. 18738* nr. 30161 nr. 40332
nr. 11902 nr. 19104 nr. 31539 nr. 40956
nr. 12736 nr. 19976 nr. 31544 nr. 42738
nr. 13804 nr. 20605* nr. 34125 nr. 42802
nr. 16049* nr. 21069 nr. 34882 nr. 43220
nr. 16255 nr. 21104 nr. 37029 nr. 44730
nr. 16654 nr. 21469* nr. 38002 nr. 44938
*nafnlaus
Kærufrestur er til 11. okt. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar
fyrir 27. leikviku verða póstlagðir eftir 12. okt.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni
eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang fyrir greiðsludag vinninga.
Getraunir — íþróttamiðstöðin — Reykjavík
AUOUNég hvili
með gleraugumfrá
Austurstræti 20. Slmi 14566,
lyli
1