Vísir - 28.09.1971, Page 15
V 1 9 I R . Þriðjudagur 28. september 1971.
15
Sendisveinn óskast eftir kl. 13
á daginn. Verzlunin Brynja, Lauga-
vegi 29.
Verkamenn óskast til léttra jám-
iðnaðarstarfa. Sími 36750.
15—16 ára stúlku vantar nú þeg-
ar til hjálparstarfa á kaffistofu. —
Á sama staö vantar 2ja—3ja herb.
íbúð strax. Simi 24212 eða 26797.
ATVINNA OSKAST
Reglusamur og áreiðanlegur maö
ur óskar tfftir dyravarðarstarfi viö
kvikmyndahús. Verð við í síma
18490.______________________________
22ja ára stúlka óskar eftir vinnu.
Verzlunar og skrifstofustörf koma
til greina Simi 13780.
Kona vön afgreiðslustörfum, ósk
ar eftir vinnu hálfan daginn, inn-
heimtustörf koma einnig til greina.
Hefur bil tfl umráða. Sími S3106.
öngur maður með verzlunar-
ekóiapróf óskar eftir atvinnu —
margt kemur til greina. Sími 51276.
Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir
vinnu, hálfan daginn. Sími 33186.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu,
hefur próf úr 3ja bekk gagnfræða-
skóla. Tilboð sendist augl.deild Vís
is fyrir 1. okt. merkt „Reglusöm
1418“.
Tek menn í fast fæði i vetur.
Simi 23902.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt Frlmerkjamiðstöðin.
Skólavörðustfg 21A. Sfmi 21170
BARNAGÆZLA
Öska eftir að koma 8 mán. dreng
i gæzhi f. h. Helzt i gamla aus'tur-
baemnn. Sfmi 22761 síðdegis.
Teik böm i gæzlu. Sími 26989.
Fálkagata. Barngóð stúlka ósk-
ast til að gæta ungbarns 2—3
morgna (kl. 8—12) eða eftirmið-
daga (kl. 1 — 5) á viku eftir nán-
ara samkomulagi. Hentugt fyrir
skólastúlku. Sími 10557.
Kona eða stúlka óskast nú þeg
ar til að gæta 2ja barna eftir há-
degi 3 tíma á dag, 10 daga í mán-
uði. Helzt í Smáfbúðahverfi eða
.Háaleitishverfi Sím; 83663 eftir kl.
20.
KENNSLA
Tek að mér framburðarkennslui
dönsku, hentugt fyrir skólafólk og
þá sem hyggja á dvöl í Danmörku.
Próf frá dönskum kennaraskóla. —
Sfmi 15405 milli kl. 5 og 7. Inge-
borg Hjartárson
Enska, danska. Byrja kennslu að
nýju eftir 27. þ. m. Fyrri nemend
ur vinsamiegast hringið sem fyrst.
Kristfn Óladóttir. Sfmi 14263.
Kenni þýzku byrjendum og þeim
sem eru lengra komnir. Talæfingar
þýðingar. Kenni rússnesku fyrir
byrjendur. Úlfar Friðriksson, Karla-
götu 4, kjallara. Uppl. eftir kl. 19.
Þú lærir málið f MÍMI
simi 10004 kl. 1—7.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Les með skólafólki
og bý undir dvöl erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum, auðskilið kerfi
Arnór Hinriksson. Sfmi 20338.
Lestrarkennsla fyrir 5—6 ára
börn, Sfmi 10314.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Gerum hreinar
ibúðir og fleira. Vanir og vandvirk-
ir menn. Útvegum ábreiður á teppi
og allt sem með þarf. Pétur, sfmi
36683. . ,
; ^urrhreinsum g^lfteppL rejrnsb
fyrir að teppm hlaupa ekki eða Iita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn, sfmi 20888.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. ÞorsteJnn sfmi
26097.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsia — Æfingatímar. —
Kenni á VW ’71. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ökuskól; og öll
prófgögn á einum stað. Sigurður
G’islason. Símj 52224.
ökukennsla — æfingatímar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli og prófgögn. ívar
Nikulásson, simi 11739.__________
ökukennsla - æflngatímar.
Volvo '71 og Volkswagen T38.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenn; og tek f æfingatíma á nýjan
Citroen G.S. Club. Fullkominn öku
skóll. Magnús Helgason. Sfmi
83728
ÞJÓMUSTfl
MótahreinSun. Tökum að okkur
mótarif og hreinsun. Fljót og sann
gjörn þjónusta. Sími 11037.
Blár páfagaukur tapaðist í Voga
hverfi. S’imi 83065.
Tapazt hefur köttur, grár með
hvíta fætur, bringu og andlit og
með hvítan blett á miðju baki.
Vinsamlega látið vita f síma 42469.
Fundarlaun.
Gullarmband með viðhengi tap
aðist laugardaginn 18. sept. á Hótel
Sögu. Finnandi vinsaml. hringið í
s’ima 37726.
"örænn ■ páfagaukur tapaðist í
Fossvogi á sunnudaginn. Finnandi
vinsaml. hring; í síma 84766.
TIL SÖLU
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
notuð eldavél Philco tvíhólfaður
stór, amerískur vaskur. Selst ó-
dýrt. Sfmi 17677.
Til sölu stórt baðker (pottur)
tækifærisverð. Uppl. að Grettisgötu
82 efri hæð eftir kl. 5 þriðjudag.
!
Talstöð hartmann 30 lelicon til
sölu. Uppl. f síma 13877.
Laus staða
Staða forstöðumanns Sundhallar Reykjavík-
ur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknar-
frestur er til 15. okt. n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur, Tjarnargötu 12.
Frekari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi
Reykjavíkur.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
Járnsmiðir —
vélstiórar
og lagermaður óskast. — Vélaverkstæði
J. Hinriksson. — Skúlatúni 6. — Sími 23520.
Heima 35994.
Smurbrauðsdama
óskast, einnig afgreiðslustúlka. Uppl. á smur
brauðsstofunni Bjöminn, Njálsgötu 49, (ekki
svarað í síma).
ÞJONUSTA
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru. við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. — Pantið (
tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
yjrengingar i húsgrunnum og
^ftlræsum. Einnig gröfur og dæi
tr m leigu. — Öll vinna í tíma
|g ilkvæðisvinnu. — Vélaleiga
Sfmonar Símonarsonar, Ármúla
38. SVmar 33544 og 85544.
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga í síma 50311.
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður-
verkstæðið Víðimel 35.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur
Brayt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eða tfmavinna.
^^sarövirmslan sf
Síðumúla 25.
Sfmar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
-SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tl
MAGNÚS OG MARINÓ H F.
Framlcvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SÍMI 82005
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neðian Borgarsjúkrahúsið)
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i tímavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fijót afgreiðsla. —
Símar 24613 og 38734.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Haustafsláttur — Margar tegundir — margir litir —
einnig hleðslusteinar, tröppur ofl. Gerum tilboð í lagn-
ingu stétta hlöðum veggi. Hellusteypan við Ægisfðu. —
Sfmar 23263 — 36704.
KAUP — SALA
Grýlukústar — Úlfaldakústar.
Loksins eru þessir margeftirspurðu kústar komnir aftur,
einnig bæjarins glæsilegasta úrval af alls konar körfum,
pottum, mottum, vindklukkum óróum úr skelplötum,
bambus og messing. Bambushengi og bambuskoUar og ó-
tal margt fleira sem al'lt ungt fólk óskar sér í herbergið.
Skoðið í gluggana. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið Skólavörðustíg 8og Laugavegi 11 (Smiðjustígs
megin).
KENNSLA
Málaskólinn MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spænska, ítalska, norska sænska rússneská. Islenzka fyrir
útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. sfmar 1-000-4 og 1-11-09.
BIFREIÐAVIÐGER9IR
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúöufsetningar, og' ðdýrar viðgerðir á eldri bflum með
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og
tlmavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími
82080.