Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 13
VISIR. Mánudagur 11. október 1971. 13 355^ Odýrari en aárir! Smm LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. SLANK PROTRIM losar yöur váð mörg bg á fáum dögum með því að það sé drukikið breert ót f- i einu glasi af mjólk eöa undanrenmi fyrir eða 1 stað máltíðar. Og um leið og þéj- grennið yður nærið þér líkamaim á nauðsyniegum efnum. PRO TRIM-slank er sérlega mettandi og nærandi. Sendist i póstkröfu. Verð kr. 290.— bve^ dós. Fæst hjá: Heilsuræktarstofu Eddu — Skipholti 21. (Nóatúnsmegin) hefur lykilinn o'ð betri afkomu fyrirtœkisins..,. . ... og viS munum aðsto'ða þig viS að opna dyrnar aS auknum viðskiptum. rísm Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610. Vélrítunarstúlka óskast til starfa sem fvrst. Starfið krefst góðrar íslenzkukunnáttu og tals verðrar þekkingar á ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli. Uppl. veitir starfsmannad. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 — Sími 17400 Sendisveinn óskast eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna vism i lagi a yðar heimili Sé svo ekki, svo maður tali nú ekki um, ef sjónvarpsmálin eru alls engin á yðar heimili, þá ættuð þér a5 kynna ýður þetta tæki vel! Þetta er IMPERIAL FT-471 árgerð 197^—72. Ef þér hafið eitthvert vit á tækniiegu m, má geta þess, að transistorar og díc. . cru 34, afriðiar 3, !C 3 og lampar aðeins 4. 1C stendur fyrir „intergrated circuit", en hvert þessara stykkja kemur í stað 15-20 transist- txa, díóðna og mótstaðna, þó að það sé litiu stærra en nöglin á fingri manns (já, tækninni fleygirfram!). Myndlampinn er24ra þumlunga stöðvaveljarinn- elektróniskur og Ioftnets* spennir innfayggður. Oft er þægilegt að-vitá utanmáiin, en þau eru: breidd 72, hæð 50 og dýpt 22/39 cm. Kassinn er úr vaihnotu. Verð- ið á FT-471 er kr. 32.300,00 miðað við 9.000,00 kr. lágmarksútborgun og, að eftírstöðvar greið- ist á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU VEIT- UM VIÐ 8% ! AFSLÁTT (verðið lækkar í kr. 29.716,00). Að sjáifsögðu er svo 3JA ÁRA‘ ÁBYRGÐ á FT-471 eins og á öðrum IMPERIAL og KUBA tækjum. Væri ekki rétt að taka máiið fyrir og það í hveili?!!! ■w þúsundirmæla með Kubalmperial iMPERinL Sjónvarps & stereotæki OHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192 \ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.