Vísir - 02.11.1971, Page 1

Vísir - 02.11.1971, Page 1
 vf.-, v ISIR &1. árg. ■= Þriðjudagur 2. nóvember 1971. — 250. tbL Fimmkall seldur á 7 þúsund Fimm króna seðiH frá alda- mótum er 7000 kr. virði í dag. Þetta kemur meöal annars fram í nýjum verðlista yfir íslenzkar myntir sem Frímerkjamiðstöðin hefur gefið út. Þar er að finna skrá yfir íslenzkar myntir og seðla sem gefnir hafa verið út og margir þeirra skráöir á núgild a'ndi verðlag. Elztu seðlarnir sem skráðir eru, eru þó ekki verðlagðir svo sem eins og ríkis dalir frá 18. öld. Dýrasti seðil'l- inn sem verðskráður er í listan um er hins vegar elzti fimm- hundruð króna seðillinn, græni, en hann er metinn á 8000 krón- ur. Dýrasta myntin er aftur á i ema Flugfélögin sæng um áramótin? Miklar likur taldar á sameiningu Flugfélagsins og Loftleiða Samkvæmt áreiðanleg um heimildum, sem Vís ir hefur aflað sér eru taldar allmiklar líkur til þess, að íslenzku flugfé- lögin tvö, Loftleiðir og Flugfélag Islands sam- einist frá næstu áramót um að telja. Yrði þá að- eins eitt sterkt íslenzkt millilandaflugfélag með bættri samkeppnisað- stöðu miðað við það, sem flugfélögin hafa nú, sérstaklega hvað varðar Evrópuleiðimar. Á fundi, sem forráðamenn flugfélaganna Örn O. Johnson og Kristján Guðlaugsson, héldu með samgönguráðherra, Hanrií- bal Valdimarssyni og fjármála- ráðherra, Halldóri E. Sigurðs- syni, munu þeir hafa látiö í ljósj bjártsýni um, að hugsanleg sameining félaganna beggja gæti tekizt fvrir áramót. Eins og áður hefur verið skýrt frá hafa forráðamenn fé- lagánna haldiö nokkra fundi, þar sem hugsanleg samvinna eða sameining hefur verið rædd. Báðir aðilar hafa' varizt allra frétta af þessum fundum. — Upplýsingar lágu heldur ekki á lausu í morgun um það, hvernig samningum félaganna liði. Kristján Guðlaugsson, stjórnarformaður Loftleiða, sagði, að útilokað væri að full- yrða um það núna, hvernig samn ingaviðræðum félaganna lyktaði. Hann neitaði þýi hins vegar ekki, a'ð um hugsanlega sam- einingu gæti orðið að ræða. — Örn Johnson vildi hins vegar ekkert um málið segja, hvorki að viðurkenna eða neita að þessi möguleikj værj fyrir hendi. Ef af sameiningu flugfélag- anna verður á næstunni, verða eflaust margir og erfiðir samn- ingafundir framundan hjá for- ráðamönnum félaganna um það, hvernig unnt verður að skipta kökunni, þannig að báöir aðilar geti við unað. — Taka yrði saman yfirlit um eignir, skuldir og viðskiptasambönd beggja fé- laganna og verður ekkj séð í fljótu bragði annað, en áð þar komi upp mörg mjög erfið mats- atriði. — VJ móti túkaMdnn frá 1929, sem met inn er á 2500 kr. — miðað við 1. flokk. Ðýrasti peningur, sem út hefur verið gefinn á íslandi er hins vegar minnispeningurinn um 150 ár frá fæðingu Jóns Sig- urðssonar 500 plús 250 krón ur, gull, en sá peningur var gef inn út 1961 og hefur vaxiö stöð ugt f verði. Hann er nú metinn á kr. 11000. í formála verðlist- ans segir að talsverð hækkun hafi orðið á 1. flokks mynt, enda sé yfirleitt lítið um sdíka mynt en myntin er flokkuð í þrjá flokka eftir útliti. —JH Póststimpill glataðist í pósti Póststimpill sá, sem nota átti í dag í tilefni af „degi; frímerkisins“ hefur glatazt í pósti, eða verið sendur á' rangan stað. Stimpild þessi var geröur i, ■Sviss, sem aðrir stimplar er hér1 eru notaðir, og var hann sendur< þaöan 26. október sl. með flug-i pósti, en að því er Rafn Júlfus' son hjá Póststjórninni tjáði Vísi vildi svo óhepplega til að stimp| illinn kom ekki fram f tæka tíð. „Málið er í rannsókn þetta er ein af þessum uppákomum og! lítið við þessu að gera í raun- inni. Það versta var að viði vorum búnir að augdýsa þennan stimpid. í staðinn notum við stimpil frá árinu 1961, sem þá var not aður á þessum degi, og er sá " ~ð færanlegri dagsetningu þannig að það kemur ekki að sök. Þetta er vandræðamál sem ívið getum ekkert gert við.“ — GGl ^WWUWWWMWWMWWWWWMWWMWt^ „Ætli ég hafni ekki í 43. sæti" rabbað v/ð Fanneyju Bjarnadóttur, sem flaug utan i morgun til báftföku i Miss World-keppninni Það kom í hlut Fanneyjar Bjamadóttur, 18 ára Vestmanna eyjastúlku að taka þátt í Miss World - fegurðarsamkeppninni, sem fram fer í London um næstu helgi. Fanney varð nefni lega númer fjögur í fegurðarsam keppni Islands á þessu ári. Flaug Fanney af stað tid Lund- úna klukkan hálf sex í morgun. ! DAYAN í | samkeppni v/ð AMOR i Sjá bls. 2 Fischer og Spasskí i einvigi i Reykjavik? j — Sjá bls. 6 Hún var í óða önn að ljúka við að ganga frá farangrj sínum, er blaða- maður og ljósmyndari Vísis náðu tadi af henni í gærkvöldi. Hún var hin rólegasta og kvaðst engu kvíða. Ekki kvaðst Fanney hafa notið neins sérstaks undirbúnings fyrrr ferðina. — Það eina, sem ég veit, sagði hún, er að ég á að leggja af stað í fyrramálið og koma heim aftur eftiir þrettán, fjórtán daga. Ég hef enga dagskrá séð og veit harJa lftið um það, hvað bíður mín. Fanney hefur addrei fyrr farið út fyrir landsteinana. Einu langferðir hennar haft verið milli Eyja og lands. — Þú gerir ekki ráð fyrir meiri árangri af þátttöku þinni í keppn- inni en það, að enginn hefði þurft að veita athygli utanför þinni? — Einmitt, svaraði Fanney og kinkaði kolli. Ég kemst varla langt fyrst hinar stelpurnar úr fegurðar- samkeppninni komust ekki lengra en raun bar vitni. Ætli ég hafni ekki í 43. sæti. Ég býst við því... Fanney vann framan af síðasta sumri sem herbergisþerna á Hótel Hamri í Eyjum. Þvi næst tók hún til starfa f Fiskiðju Eyjaskeggja og þá við fiskeftirlitið. Þar gerir hún ráð fyrir að taka upp þráðinn á ný ar heim kemur — ÞJM „Svona verið þið ekki að eyða filmunum ykkar f vitleysu“, sagði Fanney við Ijósmyndara Vísis þegar henni fannst hann hafa tekið of rnikið af myndum af henni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.