Vísir


Vísir - 02.11.1971, Qupperneq 5

Vísir - 02.11.1971, Qupperneq 5
VÍSIR. Þriðjudagur 2. nóvember 1971. ,Amma hans Stepney' hefði varíð sigurmark Leeds Utd. Þeir voru með lokaða sjónvarpssendingu frá Old Trafford í útvarps- húsi BBC í Lundúnum á laugardaginn og skýrðu af og tii frá gangi leiks ins þar í útvarpinu. Þeir þurftu ekki lengi að bíða eftir marki — strax á þriðju mín. sendi Peter _ Manch. Utd. þorir ekki að láta Best leika i Belfast og l'ógreglumenn fylgjast með hverju fótmáli hans Lorimer knöttinn í mark Manch. Utd. og LeedsP' J^- Tveir kunnir kappar, George Best og Gordon Banks, markvörður Englands og Stoke, til hægri hafði þar með tekið for ustuna. Og þá varð ein- um útvarpsmanninum að oröi. „Þetta mark hefði amma hans Alec Stepney varið“, en enski landsliðsmarkvörðurinn í marki United, Alec Síepney, átti þó eina af- sökun. Á ferð sinni nið ur við grasrótina lenti knötturinn á misfellu — breytti lítillega flugi sínu og hafnaði undir mark manninn í markið- Talsvert heppnismark sem réð úrslitum Ieiksins því Manch. Utd. tókst ekki aö skora. Þeir Johnny Giles og Billy Bremner réöu miðju vallarins í fyrri hálfleik, en sókn Leeds var aldrei beitt án Alan Clarke og Mike Jones. I síðari hálfleiknum sótti Ma'nch. Utd. gif- urlega og þá sýndu þeir Jackie Charlton Norman Hunter og Jerry Cooper snilldarleik í vörn Leeds og gáfu aldrei eftir. Þeim tókst aö blokkera nokkur þrumuskot Bobby Charlton, og aö halda Georgie Best aö mestu í skefjum — en i ryrr; hálfleiknum haföi Best átt skalla í þverslá, auk þess, sem hann fór ilia meö gott tækifæri. En Best er nú mest i fréttum allrá á Bretlandseyjum. Lögreglú- menn fylgjast með hverju hans fótmáli, því hann hefur enn fengiö liflátshótanir. Manch..Utd. neitaöi í gær að leyfa Best aö taka þátt í landsleik’ gegn Spáni í Belfast hinn 10. nóvember af ótta viö að eitthvað kæmi fyrir hann þar. Best er mótmælendatrúar og er jafnvel talið að líflátshótanir þær,. sem hann hefur fengið aö undan- förnu, séu runnar undan rifjum kaþólskra íra. Frank O'Farrel, framkvæmdastjórj lúanch. Utd., sagði í gær eftir að hafa rætt við Terry Neil, liösstjóra lápdsliðs Noröur-Irlands, að þeim hefði báð- um þótt sjálfsagt að hætta ekki á aö láta Best leika i Belfast. Þá sagði O’Farrell einnig að þessi stöðuga ógnun sem Best lifir nú við, hafi haft talsvert áhrif á 'leik hans, en hann láti þó sem minnst á því bera. Og sjálfur sagöj Best i í gær, að honum þætti mjög miður aö geta ekki leikið í Belfast 10. nóv. En við skulum láta þetta nægja um Best og Manch. Utd., sem | þrátt. fyrir t.apið heldur enn tveggja stig'a förustu í 1, deild. West Ham ■ vann mjög sannfærandi sigur gegn i nágrannaliöinu C. Palace en meö ■ því léku nú í fyrsta sinn skozku landsliðsmennirnir Hughes og Wallace. Miðherji Englands Geoff Hurst. lék ekkj með West Ham, en í hans staö 17 ára strákur frá NVgeríu - Kogó að nafni. Og þetta svarta náí.túrubarn stóð sig meö miklum sóma í sínum fyrsta deilda leik og sendj knöttinn eftir aðeins átta míp. í mark Palace S.jö min. síðar sendj bakvöröurinn Billy Bond knöttinn aftur V rnarkið og. ' þriðja mark West Ham skoraöi Bermudasvertinginn Clyde Best. Fjölmargir aðrir hörundsdökkir leikmenn eru á bókum West Ham m.a. John Charles, bakvöröur. sem leikið hefur margá leiki í aðalliði .^ustur-Lundúnaliðsins. f hinum 1. deildarleiknum í Lundúnum átti Arsenal að venju í miklum erfiðleikum með Ipswich Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik, en John Radford tókst loks að brjótá ísinn þegar 20 mfn. voru eftir og. sora fvrir Arsenal samkvæmt frásögn BBC (frétta- stofa Reuter segir markið sjálfs- mark markvarðar Ipswich Laurie Sivell). Mick Hilj jafnaði rétt á eftir, en þegar átta mVn. voru eftir sendj eftirlætisleikmaður áhorf- enda á Highbury. Charlie George, knöttinn í net Ipswich og deildá- meistararnir voru tveimur stigum ríkari. En við skulum nú aðeins rifja upp úrslitin á laugardag. Norwich—Cardiff 2—1 Orient—Millvall 2—2 Preston —Hull City 3-1 Q.P.R.—Portsmouth 1—1 Sunderland—Luton 2-2 Swindon — Middlesbro 0—1 Watford—Sheff. Wed. 1-1 Tottenham fékk heldur betur skell í Stoke-on-Trent án þriggja landsliðsmanna sinna Gilzean, hann sex vikna biðdóm vegna bófeana. Nottm. Forest lék prýðilega í ,,derbie-leiknum“ gegn Derby og veitti miklu meiri mótstöðu, en Arsenal hafði sýnt gegn Derby IaUgardaginn á undan. En ekki færði það Forest stig. Markaskor- arjnn hjá Forest misnotaðj víta- spyrnu í fyrri hálfleik, og svo náði Derby forustu þegar liðið fékk vítaspyrnu, sem AIan Hinton skor- að; úr í s.h. Bakvörðurinn Robson skoraði s'iöara mark Derby. Tony Currie skoraði fyrir Sheff. Utd. f fyrrj hálfleik í heldur slök- um leik gegn Liverpool, en á fyrstu mín. síðari hálfleiks jafn- aöj Kevin Keegan fyrir Liverpool og þar við sat þrátt fyrir tvær góðar tilraunir landsliðsbakvarðar Liverpool, Cris Lawler, til að skora, en hann er sem kunnugt er ofta'st meö markhæstu leikmönnum liðs- ins. Tommy Smith, fyrirliðj Liv- erpool var bókaður í leiknum, svo og Alan Woodward, Sheff. Utd. Southampton fékk tvær víta- spyrnur V' leiknum gegn WBA. Channon skoraðj úr þeirri fyrri, en spyrnti framhjá í þeirri síðari og þar fór dýjmætt stig, því Asa Hartford tók.-u aö jafna fyrir WBA. — Jéff Astle og Bobby Hope komust ekki í lið WBA að þessu sinni. — Tony Green, skozki landsliðsmaöurinn, sem Newcastle keypti í sVðustu viku, lék sinn fyrsta leik með liðinu á laugardag á Goodison Park. En Newcastle gekk ekki betur en áður og Alan BalKskoraði eina markið í leiknum sem færði Everton bæði stigin. Alán Birchenall skoraði fyrir Leicester gegn sínum gömlu félögum hjá Chelsea, en Peter Osgood tókst að jafna. Hann var einnig bókaður í leiknum. Willie Carr litli, skozki snillingurinn hjá Coventry, skoraði i fyrri hálfleik gegn Ulfunum, en Frank Munroe, annar skozkur landsliösmaður, jafnaði fyrir Úlfana V þeim síðari. 1. deild Arsenal — Ipswich C. Palace—West Ham Everton—Nevvcastle Huddersf. — Manch. City Leicester —Chelsea Manch. Utd, —Leeds Nottm, For.—Derby Sheff. Utd.—Liverpooi Southampton -W.?.A Stoke —Tottenham Wolves - Coventry 2. deild: Burnley — Birmingham Carlisle—Oxford Charlton-—Bristol City Fulham — Biackpool 2-1 0-3 1—0 1-1 1—1 0-1 0-2 1—1 1-1 2—0 1—1 1-1 2-1 2—0 2-1 Coates og Kinnear og í sjálfum leiknum var fyrirliðanum Alan Staðan í 1. deild er nú þannig: Mullery kippt út af. Welski lands- Manch. Utd. 15 10 3 2 29:14 23 liðsmaðurinn John Máhony skor- Derby 15 7 7 1 24:11 21 aði bæði mörk Stoke með fimm Manch. City 15 8 4 3 25:13 20 mín. millibili I fyrri hálfleik og Leeds , 15 8 3 4 21:14 19 mikil örvænting greip þá um sig Sheff. Utd. 15 8 3 4 24:17 19 V liði Spurs. Réyndar var Lundúna- Arsenal 14 9 0 5 22:13 18 liðið heppið 'aö vera aðeins tveim- Liverpooj 15 7 4 4 21:17 18 ur mörkum undir í hálfleik -j- T-ottenham 14 6 5 3 28:18 17 Gerry Conroy komst einn að mark West Ham 15 6 5 4 18:13 17 inu, en spyrnti framhjá og fleiri Stoke 15 7 3 5 18:17 17 upplögð tækifæri Stoke runnu út Wolves 15 5 5 5 21:23 15 í sandinn. I síðarj hálfleik lagaoist Coventry 15 4 7 4 19:23 15 lið Tottenham nokkuð og komst Ipswich 15 3 7 5 12:14 13 næst því að skora, þegar bjargað Chelsea 15 4 5 6 20:22 13 . var frá Martin Chivers á mark- Southampton 15 5 3 7 20:26 13 línu, George Eastham, sá frægi Leicester 15 4 5 6 14:19 13 kappi lék með Stoke í leiknum. Everton 15 4 3 8 12:17 11 W.B.A. 15 3 5 7 9:13 n Manch. City sótti stöðugt fyrstu Huddersfield 16 4 3 9 U-25 V- 20 m’m. leiksin^ í Huddersfield, en Nottm. Forest 16 2 5 9 19:33 9 þá náöu leikmenn Huddersfield C. Palace 15 3 3 9 10:26 9 sínu fvrsta upphlaup; og Dave Newcastle 15 2 4 9 12:23 8 Smith skoraði. Eftir það hljóp mikij harka í leikinn, ekki sízt 1 2.. deild hefur Norwich. sem eftir að tvö mörk höfðu veriö aldrei hefur leikið í 1. deild, dæmd af City vegna rangstöðu. Mellor meiddist og kom Steye Carter í stað hans og skoraöi jöfnunarmark City í síðarj hálfleik. Francis Lee var bókaður í leiknum og kann það að hafa slæmar afleiö- ingar fyrir hann þvi nýlega fékk tveggja stiga forskot, hefur hlotið 2Í stig. Millvall, eina Lundúnalið- ið, sem aldrei hefur leikið í 1. deild er í öðru sætj með 21 stig, og Middiesbro hefur einnig 21 stig. Þá koma Bristol City og Burnley með 19 stig. — hsim.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.