Vísir


Vísir - 02.11.1971, Qupperneq 10

Vísir - 02.11.1971, Qupperneq 10
10 V IS I R . Þriðjudagur 2. nóvember 1971, Þjófar fengu engan frið við iðju sína IKVÖLD B I DAG IKVOLD voru gripnir jafnharöan Þjófarnir voru rétt sloppnir af •itaönuni, þegar lögregluna bar aö verzlun Silla & Valda á Vestur- ®ötu en fólk í næstu húsum hafði arðið þjófanna vart. En þa'Ö hafði sézt greinilega' til oeggja mannanna og fékk lögregl- an greinargóða lýsingu á þeim báöum, svo að þeir léku ekki lengi lausum hala. Niðrj i Lækjargötu komu lögregluþjónar að mönnun- um, þar sem þeir voru á gangi, og héldu sig greinilega hólpna. Fannst mikió af skiptimynt. tó- óaki og sælgætj á þjófunum báð- im, enda viðurkenndu þeir þjófnað- nn. Auk þess kom í Ijós, að þeir íöfðu áður um kvöldið brotið rúöu í verzlun á Leifsgötu (nr. 32) í sama tilgangi, en lítið haft upp úr krafsinu bar. Þessa nótt var eins og borgarar J hefðu ásett sér að standa vörð • gegn innbrotsþjófum, því að aftur J sá fólk til ferðd tveggja grunsam- • legra manna, sem fóru inn í hús * nr. 47 við Háaleitisbraut og kvaddj J þaö lögregluna strax á staðinn. • Mennirnir höfðu farið inn í kjall- • arann og brotið upp geymslu, en • lögreglan , greip þá glóðvolga á I sta(inum. — Sögðust þeir hafa J ætlað að sækja áfengi, sem þeir • héldu geymt þarna. J Innbrot var einnig framið að- J faranótt laugardags í Toyota-um- • boðinu og sömuleiöis var brotizt J inn þá sömu nótt í Gleriðjuna að • Þverholti 11. Á hvorugum staðnum * var neinna sérstakra verömæta J sáknað. — GP • Launaði með 1500 icrónumi XiC — og hæfti við hringferð um Island á gúmm'ibáí • „Ísaltíðindi“ nefnist blað er jtarfsmenn ísals í Straumsvik gefa út, og er « því biaöi fjallað um mál- efni ísals, félagslíf starfsm<anna og ýmis tíðindi Álfélagsins. I síðasta hefti „fsaltíðinda" segir frá því, aö nokkrir starfsmenn ísals björguðu lífi Svisslendings eins, er á'/ormaði aö sigla á gúmbáti um- íiverfis Island. Svisslendingur þessi Gottisberg að nafni, lenti svo í erfiðleikum út af Straumsvík, vél bátsins bilaöi og rak hann stjóm- laust. Sáu starfsmennirni.r til Svisslend ingsins, þar sem hann var í vand- ræöum og gátu með snarræöi bjarg að honum í land. Gottisberg var aö vonum þakk- iátur og launaöi björgun sína með 1500 ísl. kr. og sagðist jafnframt vera hættur við fyrirhugað ævintýri Ódýrari en aórir! - aö sigla umhverfis ísiand á opn um gúmbáti með utanborðsvél. — GG Shodh LEIGM ' AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Gottisberg með tveim björgunar-; I mönnum. < Minningarsjóður Knaft- spyrnufélags Reykjavíkur Munið Minningarsjóð Erlendar ó. Pétursson- ar. Minningarkort fást hjá Skipaafgreiðslu Jes Zimsen Tryggvagötu 19- Sími 14025. K. R. BLÖe 06 TÍMARIT ® Sjómannablaðið Víkingur 9. tbl. er komið út. Efni m. a.: Ofveiöi Og mengun, Ingvar Hallgrimsson fiskifræðingur. Landhelgin, ljóð eftir Tryggva Emilsson. Togarinn Kópur strandar á Ketilsnesi, Gunnar frá Reynisdal. Um meng- un hafsins. Hin aldna kempa, Sig urpáll Steinþórsson, Helgi Hail- varðsson skipstjóri. MenntúrT sjó- /panna í Vestmannaeyjum. Haust, Ijóð eftir Jónas Friðgeir. Ernst Merck, Hallgrímur Jónsson þýddi. Fréttir í stuttu máli, Þóröur Jó- hannesson tók saman. Vélskóli ís- lands settur. Um saltfisk, Berg- steinn Bergsteinssbn fiskmats- stjóri. Félagsmálaopnan, Ingólfur Stefánsgon. Framhaldssagan, Mary Deare. Frívaktin o. fl. MIMGARSPJÖLD • Minningarspjöld .íknarsjöðs Dómkirkjunnar eru afgreídd hjá Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli, verzluninni Emmu, Skólavörðu- stíg, verzl. Reynimel, Bræöraborg arstíg 5 og 22 og prestkonunum. Minningarkort Sly&avarnaféiags Islands fást i Minningabúöinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðum: Blómav Blómið. Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esa,- Norðfjörö Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni, Laugavegi 56 Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa viö hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðin Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblöm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja Minningarspjöld Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást : Bókabúðinni Hrisateig 19 sim: 37530 hjá Astu Goöheimum 22 símj 32060 Guömundu Grænuhlið 3 sími 32573 og hjá Sigriði Hofteig 19 simi 34544. SJÚNVARP KL. 21.20: HVERNIG LlKAR ÞEIM STJÓRNIN? Nú hafa j>eir Jóhann Hafstein fy.rrv. forsætisráðherra og Bene- dikt Gröndal setið í stjórnarand- stööu á fimmta mánuð og alþingi hefur starfað í rúmar tvær vikur, og á þeini tíma hefur stjórnin af- kastað töluvert mörgu, sem gam- an verður aö heyra þá Jóhann og Benedikt lýsa áliti sínu á í sjón varpinu í kvöld. Þar sitja þei: fyrir svörum hjá Eiði Guðnasyn og Magnúsi Bjarnfreðssyni. Tóti hefur lært indverska heim- “speki hjá ekta gúrú og heldur því •núna fram <að hann viti allt — •spurðu hann hvenær síðasti Klepps- Jvagn fer. Benedikt Gröndal. TILKYNNIN6AR VEÐRIÐ DA6 Suðvestan kaldi og skúrir í dag en léttir til með norövestan eða norðan kalda. SKEMMTISTAÐIR * Þórscafé. Opiö í kvöld. B.J. og Helga. RööuII. Hljómsveitin Lísa leikur og syngur. , Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. MUNIÐ RAUOA KROSSINM Félagsstarf eldri borgara í Tóru: bæ. Þriðjudag 2. nóv. handavinnt: og föndur kl. 2.00 e h. . \ Félagsstarf eldri borgara i Tón bæ. Á morgun verður opiö hú: frá kl. 1.30—5.30. Auk venju- legra dagskrárliða 'verður kvik myndasýning. 67 ára borgarar o; eldri velkomnir. Kristileg samkoma aö Fálka- götu 10, 2. okt. kl. S.30 e.h. Alli velkomnir. K. Mackay og I. Murray tala. Kvenfélag Háteigssóknar heldui skemmtifund í Sjómannaskólan um þriðjudag 2. nóv. Spiluð verí ur féiagsvist. Félagskonur fjöl mennið og takiö með ykkur gesti Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar Reykjavík heldur basar 2. nóv. kl 2 i Iðnó uppi. Þeir vinir og vel unnarar Fríkirkjunnar, sem vilj; gefa á basarinn, eru góðfúsleg beðnir að koma gjöfum sínun til Bryndísar Melhaga 3, Kristína Laugavegi 39, Margrétar Lx.iga vegi 52, Elinar Freyjugötu 46. íslenzka dýrasafnið er opið fr kl. 1—6 alla daga Skólavörðustíi; Kvenfélag Ásprestakalls. Hand vinnunámskeiö í Ásheimilinu Hól: gi 17. hefst í byrjun nóv. — Kennt verður tvisvar í viku ; þriðjudagskvöldum frá kl. 20 — 22.30 og á fimmtudögum frá kl 14—16.30. Þátttaka tilkynnist sima 32195 (Guðrún) eða 3723 (Sigríður). t Móðir okkar / KRISTIN L. SIGURÐARDOTTIR fyrrverandi alþingismaóur, andaðist á l.andakotsspítala 31, október. Anna K. Kar'sdóttir. Guðmundur Karlsson, Sigurður Karlsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.