Vísir


Vísir - 02.11.1971, Qupperneq 11

Vísir - 02.11.1971, Qupperneq 11
VIS IR. Þriðjudagur 2. nóvember 1971, 11 j DAG Í~ÍKVÖLDÍ í DAG B ÍKVÖLD I í DAG Árnað Þann 19/B voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Inga Númadótt ir og Guðmundur Helgason. Heim- ili þeirra er að Suðurgötu 31, Hafnaiíirði. (Studio Guömundar) HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200, eftir lokun skiptiborös 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur simi 11100. Þann 14/6 voru gefin saman í hjónaband I Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú( Ámý Benediktsdóttir og Örn Gústafsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. (Studio Guðmundar) eftir Gunnar Gunnarsson. G'isli Halldórsson les 3. lestur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Gengið um götur í London. Páll Heiðar Jónsson ræðir við Eirík Bene- dikz sendiráösfulltrúa. 22.40 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur aríur eftir Adam, Moz art, Borodin og Zeller. 23.00 Á hljóðbergi. Bandariska skáldið Henry Miller les smá- sögu sfna „The Smile at the Foot of the Ladder". 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp^ Þriðjudagur 2. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Faðir og dóttir. 1. og 2. þáttur af fjór- um samstæöum. Þýöandi Guð- rún Jörundsdóttir. 21.20 Setið fyrir svörum. Umsjón armaður Eiður Guðnason. 22.00 Sker og drangar í röst. Mynd frá norska sjónvarpinu um fugla í eyjunum við strend ur Norður-Noregs og lifnaðar- hætti þeirra. Þýð.: Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.25 En frangais. Endurtekinn 11. þáttur frönskukennslu sem á dagskrá var sl. vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 22.55 Dagskrárlok. NÝJABÍÓ Íslenzkur texti. Brúðudalurinn Any similarity between any person. Iwing ot dead. and Ihe characlers portrayed in this film is purely coincidenlal and nol inlended. 20th CENTURY-FOX Presents A MARK ROBSONDAVID WEISBARÍ PRÖDUCTION STARRINO BARÐARA PATTV . PAUt. SHARON JESSEL Heimsfræg amerísk stórmynd f litum og Panavision gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqe- line Susann, en sagan var á sín um tíma metsölubók I Banda- ríkjunum og Evrópu. Leikstjóri Mark Robson. Bönnuö yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ i Ég, Natalie Skemmtileg og efnisrik ný bandarísk litmynd, um „Ijöta andarungann" Natalie, sem langar svo að vera falleg. og ævintýri hennar i frumskógi stórborgannnar Músík: Henry Mancint. Leikstjóri: Fred Coe. lslenzkur texti. Slýnd kl. 5. 7. 9 og 11. „Rússarnir koma Rússarnir koma" Víðfræg og snilldarvel gerð, amerísk gamanmynd í algjörum sérflokki. — Myndin er í lit- um og Panavision. Sagan hefur komið út á íslenzku. Leikstjóri: Norman Jewison. — ísl, texti. Leikendur: Carl Reiner Eva Marie Saint Alan Arkin Endursýnd í nokkra daga kl. 5 Og 9. HASK0LABI0 Mðnudagsmyndin Harry Munter Fræg, sænsk snilldarmynd. — Leikstjóri: Kjell Grede. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst f heim- ilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags. sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- Jagskvöld til kl. 08:00 mánudags- ..orgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaöar nema á Klapparstig 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, slmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni sími 50131. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni. Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 5—6, simi 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 30. okt. — 5 nóv. Ing- ólfsapótek — Laugarnesapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er f Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Þriðjudagur 2. nóv. 13.30 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- Iaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 Börn, foreldrar og kennarar. Þorgeir Ibsen skólastjóri les kafla úr bók eftir D. C. Murphy í þýðingu Jóns Þórarinssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamabókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli Sámur“, eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (5). 18.®0 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórsdótt ir kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Þjóðleg tónlist frá Grikk- landi. Kalamata-kórinn syngur. Theonhilopoulos stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki" Hitabylgja í kvöld kl. 20.30. Hjálp 4. sýning miövikudag Rauð kort gilda, Kristnihald fimmtudág. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Hitabylgja laugadag, síðustu sýningar. Máfurinn sunnudag, fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. S’imi 13191. WÓÐLEIKHIJSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. ALLT / GARÐINUM Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN RAKEL Islenzkur texu. Mjög áhritamikil og vel leikin ný, amerisk kvikmynd 1 litum byggð á skáldsögunni ..Just of God” eftir Margaret Laurence. Sýnd kl. 5 og 9 To sir with love íslenzkur texti. Hin bráðskemmtilega og áhrifa mikla litkvikmynd með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. KOPAVOGSBIO KAFBÁTUR X-l (Submarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerð amerísk litmynd, um eina furðu legustu og djörfustu athöfn brezka flotans í síðari heims- styrjöld — ísl. texti. Aöal- hlutverk: James Caxan, Robert Davics, David Summer, Norman Bowler Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný, amerisk mynd i litum, er segir frá ævintýrum 7 ungra manna og þátttöku þeirra i þrælastríðinu. Islenzkur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12-ára.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.