Vísir - 02.11.1971, Side 15
'WÍ SIR. Þriðjudagur 2. nóvember 1971,
75
Duglegir byggingarverkamenn ósk
ast, gott kaup. Sími 32326 milli kl.
7 og 8.___________________________
Maður óskast til starfa við bens-
‘inafgreiöslu o. fl. Uppl. í dag kl.
5 — 6 í sfma' 36757.
2 konur óskast til starfa við
gluggahreinsun y2 dagsvinna kemur
til greina. Plast og stálgluggar,
Auðbrekku 38, Kóp.
2 menn óskast til verksmiðju-
starfa. Plast og stálgluggar, Auð-
brekku 38, Kóp
ATVINNA ÓSKAST
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
við afgreiðslustörf. helzt f fata-
verzlun, er vön afgreiðslu. Sími
36523.
Kona óskar eftir vinnu við mat-
reiðslustörf, fleirá kemur til greina.
Sími 36523.
Reglusamur, ungur matreiðslu-
maður óskar eftir starfi sem fyrst.
Símj 15562 eftir kl. 8 \ kvöld og
naestu kvöld.
2—3 duglegir skólapiltar óska
eftir vinnu 2 — 3 tíma á kvöldi. —
Skúringar koma' tij greina. Sími
18316 eftir kl. 5.
Ungur, röskur og reglusamur
piltur óskar eftir vinnu sem fyrst.
Hefur bflpróf og meðmæli ef
óskað er. Margt kemur til greina.
Vinsamlegast hringið í sfma 41351
helzt frá kl. 1 — 6.
Reglusaman mann vantar vinnu
eftir kl. 5 alla virka daga, hefur
bfl, margt kemur til greina. Tilb.
sendist augl. Vísis fyrir 10. þ. m.
merkt „Vinna — 3617“.
17 ára gagnfræðingur óskar eftir
innivinnu, hefur bílpróf, margt kem
ur til greina. Sími 35054.
Reglusöm miðaidra kona óskar
eftir ráðskonustöðu á fámennu heim
i'H. Sfmi 40598.
Maður á sextugsaldri óskar eft-
ir vinnu eftir kl. 2 á daginn. — Sími
Í3637.
Lærður matsveinn óskar eftir
starfi (helzt úti á landi). Margt
kemur til greina. Tilboð merkt
„Strax" sendist Vísi fyrir 7. nóv.
TILKYNNINGAR
Nýleg JBC grafa til leigu. Sími
82098.
KENNSLA
Kenni þýzku. Áherzla lögð á
málfræði og talhæfni. — Les einn
ig með skólafólki og kenni reikn-
ing (m. rök- og mengjafr. og al-
gebru), bókfærslu (m. tölfræði),
rúmtkn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og
fl., einnig latínu, frönsku, dönsku,
ensku og fl. og bý undir landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám og fl.
Dr. Otto Arnaldur Magnússon (áð
ur Weg), Grettisg. 44 A. Sími
15082.
Tapazt hefur í Hafnarfirði gull
armband (múrsteina). Finnandj vin
samlegast hringi í síma 51020. —
Fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta bams
þriðju hverja helgi og 1 viku f mán
uði, meðan móðirin vinnur nætur-
vakt. Sem næst Landakotsspítala.
Sími 42679.
Árbæjarhverfi. Stúlka eða kona
óskast til að gæta 2ja bama 5
tíma á dag. Uppl. að Hraunbæ 8,
3. hæð til vinstri.
Bamgóð kona óskast til að gæta
3ja ára drengs frá kl. 1—6, 5 daga
vikunnar. Helzt sem næst Hjarðar
haga. Sími 18928 eftir kl. 7 e.h.
Nýjung. — Húseigendur athugið!
Tveir smiðir taka að sér alls kon
ar viögerðir á tréverki og fleiru.
Sími 26919 eftir kl. 6. — Geymið
auglýsinguna.
Get bætt við mig málningar-
vinnu. Halldór Magnússon, málara
meistari. Sími 14064.
Bókhald — skrifstofuvinna. Tek
að mér bókhald og ýmsa aðra skrif
stofuvinnu fyrir fyrirtæki, iðnaðar
menn og atvinnurekendur. — Góðar
skrifstofuvélar. Símar 83875, 31155
og 26379. Gunnar J. Magnússon.
Fót- og handsnyrting
Fótaaðgerðastofan
Bankastræti 11. Sími 25820.
Sjónvarpsþjónusta. Gerum við í
heime.húsum á kvöldin. — Símar
85431 - 30132.
■3BW
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Ford Cortina árg. 1971 og
Volkswagen. Nemendur geta byrjaö
strax. Ökuskóli. Öll prófgögn á
einum stað. Jón Bjarnason, sími
19321.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Opel Rekord árg. '71. —
Ámi H. Guðmundsson. Sfmi 37021.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70
Þorlákur Guðgeirsson.
Simar 83344 og 35180.
Ökukennsla — æfingatímar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kennj á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli og prófgögn. ívar
Nikulásson, sími 11739.
Ökukennsla.
Gunnar Sigurðsson
sfmi 35686
Volkswagenbifreið
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá, sem treysta sér
illa 1 umferðinni. Ökuskóli og próf
gögn ef óskaö er. Magnús Aöal-
steinsson, sfmi 13276.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Pant
ið timanlega fyrir jól. Fegrun. —
Sími 35851 eftir kl, 13 og á kvöld-
in.
Hreingemingar, 15 ára starfs-
reynsla. Sfmi 36075.
Hreingerningar. Gerum hrem&r
íbúðir og fleira. Vanir og vandvirk-
ir menn. Otvegum ábreiöur á íepbi
og allt sem með þarf. Pétur, sími
36683.
Þrif — Hreingemingar. Gólfteppa
hreinsun. þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjarni, sfmi 82635.
Haukur sími 33049.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn. sími 20888.
Hreingerningamiðstöðin. Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson Sfmi 20499.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn sími
26097.
SKRIFSTOFUSTJÓRI
OG BÓKHALDARI
Skrifstofustjóri með góða bókhaldsþekkingu óskast til starfa hjá þjón-
ustufyrirtæki í miðborginni.
Einnig óskast skrifstofustúlka, vön vélabókhaldi, hálfs dags vinna kem-
ur til greina fyrir skrifstofustúlkuna.
Fjölbreytt og skemmtileg störf, með góða framtíðarmöguleika.
áHtívr W.-V- . V, . i „ . 'tlOa
Tilböð' sendisf áugl.déHd'VísiS fyrir föstudagskvöld merkt „Störf 310“.
i'UH’crr
Gítarkennslubók fyrir byrjendur.
Undirstöðuatriði í gftarleik og nótnalestri. Einfaldar út-
skýringar og hentar vel til sjálfsnáms. Fæst í hljóð:
færaverzlunum, eða beint frá útgefanda. Sendi í póstkröfu.
Eyþór Þorláksson, Háukinn 10, Hafnarfirði. Sími 52588.
Loftpressa til leigu
Tek að mér alla loftpressuvinnu, múrbrot og spreng-
ingar. — Þórður Sigurðsson, sími 42679.
ÞJÓNUSTA
Sprunguviðgerðir — Múrbrot
Þéttum sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmfefni. Margra ára reynsla. Tökum allt minni háttar
múrbrot. Uppl. í síma 20189
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga í síma 50311.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar 1 húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna í tíma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
jS. S’imar 33544 og 85544.
Sprunguviðgerðir- Sími 15154.
Enn er veðrátta til að gera við sprungur í steyptum
veggjum með hinu viðurkennda þanþéttikítti. Fljót og
örugg þjónusta. Sími 15154.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldleg? á hvaða stað sem er i húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagff-r> hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaöu r Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru. við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eöa öðrum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæöi. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Saikjum um allan bæ. — Pantið 1
tíma að Eiríksgötu 9, sfma 25232.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfúm til Ieigu jarðýtur með og áu riftanna, gröfur
Broyt X 2 B og tiaktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæöis eða tfmavinna.
^pparðvinnslan sf
Síðumúla 35.
Símar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Pressuverk hf.
Til leigu traktorsloftpressur f óll, stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786 og 14303
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið-
urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helg-idagaþjónusta Valur Helgason — Uppl. i
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið
auglýsinguna.
Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs
Getum bætt við okfcur nokkrum verkum. Jámklæðum
þök og ryðbætum. — Steypum rennur og berum í,
þéttum sprungíur og margt fleira. Tilboð ef óskað er.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7
Gerum við sprungur
í veggjum, þéttum rennur, lagfærum klóaklagnir og fleira.
Viöurkennt efni, örugg vinna. Jarðverk hf. Sfmi 26611.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. —
Vönduð vinna. Húsgagnaviögerðir, Knud Salling Höfðavfk
viö Sætún. (Borgartúni 19.) Sími 23912.
Málarastofan Stýrimannastíg 10
Málum ný og gömul húsgögn í ýmsum litum og með margs
konar áferö, ennfremur f viðarlíkingu. Sfmar 12936 og
23596.
Reykelsi — Reykelsi — Reykelsi
Við höfum nú fengið um 20 teg. af reykelsi, bæði í toppum
og stöngum. Vdð erum ódýrastir í bænum í reykelsl, það
sannar hin síaukna sala okkar á því, enda koma viðskipta-
vinir okkar langt að og það jafnvel eingöngu til að kaupa
reykelsi. Vinsamlega hafið fyrra fallið á innkaupum á
reykelsum meðan við höfum allt þetta úrval, og þeim sem
spurt hafa um .sérstakar teg. skal bent á að nú eru þær
til. Vdð höfum 110 fengið allt það reykelsi í búðina sem
við höldum að muni duga. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8
og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðufsetningar, og ód;':ar viðgerðir á eldri bflum með
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennat bif-
reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð og
tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Slmi
82080.