Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 2
Morðfaraldur
— 34 morb hafa verib framin þar jboð sem
af er árinu
Danska lögreglan hefur ekki getað komið upp um
morð þriggja stúlkna, 16 og 17 ára, sem framin hafa
verið síðustu þrjú árin.
Stúlkumar sem myrtar voru heita Dorthe Larsen
16 ára, sem myrt var í Hróarskeldu í ágúst 1968,
Birthe Andersen, 17 ára, sem myrt var í Esbjerg í
júlí 1969 og Lilly Kristensen, sem myrt var 5. októ-
ber í haust. — Hvers vegna gengur lögreglunni svo
illa að finna morðingja þessara stúlkna?
Óvarkárar stúlkur
Sören Lundgren Larsen, lög-
regluforingi, sem stjómar leit að
morðinigjum stúlknanna þriggja
segir:
„Ungar stúlkur nú á dögum lifa
lífinu á mjög frjálsiegan hátt.
Þær umgangast marga og þekkja
marga, en þær segja sjaldnast
öðrum t. d. foreldrum sínum frá
því, hverja eða hverjar þær
þekkja. Ef þær gættu betur að
sér, væru ekki eins opnar gagn-
vart ókunnugum, þá hefðu kann
ski ekki eins mörg morð verið
framin hér í landi upp á síðkastið.
En stúikur á þessum aldri vilja
endilega vera mikið úti við og
skemmta sér, og við verðum víst
að taka því eins og það er og
læra að taka þessum glæpum rétt.
ekkert. Við verðum Wka að gæta
að því, að morðinginn eða morð-
ingjamir lokkuðu stúlkurnar upp
í bíl til sín, og eftir að það hefur
tekizt, veit morðinginn að enginn
man eftir að hafa séð til ferða
stúiknanna.
Fólk tekur nefnilega ekki eftir
bilum ef ekki er eitthvað alveg
sérsta’kt við þá.“
Kemst upp um síðir
Lundgreen-Larsen, heitir 21 árs
gamall lögregluforingi, sem ásamt
14 manna sta-rfsliði sínu vinnur
Lilly Kristensen, 16 ára — myrt.
Fólk man ekkert
Það er ýmislegt sem gerir leit
lögreglunnar að morðingjum
stúlknanna þriggja erfiða. Dorthe
fannst ekki fyrr en næstum ári
eftir að hún var myrt. Birthe og
LMly viku eftir að þær vom myrt-
ar. Svo til öll ummerki morðingj-
ans vom þá horfin, og fólk man Dorthe Larsen, 16 ára — mjrrt.
SILLA & VALDA HÚSINU
ÁLFHEIMUM 74
i Danmörku
að rannsökn morðsins í Esbjerg.
Nú eru fimm vikur eða meira
liönar frá morðinu. Skýrslur og
vitnisburðir fjöimargra aðila, hlað
ast upp á skrifstofu Larsens —
en enn sem komiö er engin gögn
sem bent gætu lögreglunni á slóð
moiðingjans.
— Ekki vont að kanna slík mál,
þegar ekkert miðar?
Lundgreen-Larsen: ,Við viijum
helzt fá einhverja niðurstöðu.
Ekki bara okkar sjálfra vegna,
heldur vegna andrúmsloftsins, til-
finninga fóiks. Því miður verðum
viö mjög oft að viöurkenna að
vissa hluti er ekki hægt að rekja.
Þegar maður hins vegar veit,
að maður gerir það sem hægt er
aö gera, gerir það sem maður get-
ur, þá er vfst ekki við meim að
búast".
— Óttast lögreglan sérstaklega
morð á ungum stúlkum?
„Við óttumst ekki morð á ung-
um stúikum, en við vitum, aö ef
ekki kemur eitthvað upp á, fyrsíu
dagana eftir að við höfum fengið
glæpinn ti'l meðferðar, þá eigum
við fyrir höndum langa og stranga
vinnu við málið. Það er langt frá
því að við höfum gefið upp alla
von um að finna morðingja Liilly-
ar. Það hafa oft áður liðið margir
mánuðir frá morði, áður en við
höfum komið upp um máliö. Og
það hefur raunar skeð, að fárán-
legt atriði, sem maður hefði átt
að sjá allra fyrst, hefur að lokum
komi upp um morðingjann".
— Hvers vegna var Liily drep-
in — einhver kenning um ætian
morðittgjaas?
„Það er auðveilt að koma með
kenningar og skoðanir, þær eru
margar, en þýöir lítið að þylja
þær upp“.
Dómstólar linir við
morðingja
Eiga Danir að venja s.ig við
morðafaraldur eins og í Banda-
rikjunum? Það hafa verið framin
34 morö í Danmörku í ár?
„Moröum hefur fjölgað hér —
en áður hafa verið framin hér
Sören Lundgren, lögregluforingi.
fieiri morð. Og filest morðin sem
framin voru hér 1 ár hafa komizt
upp. Glæpimir em orðnir
grófari, skepnulegri en áður hefur
veriö — en þaö er kannski eðli-
legt, þegar mennimir sleppa svo
létt frá þeim sem raun ber vitni.
Þið getið bara fylgzt með þvf,
hvaða dóma fólk fær fyrir morð.
Ég skil ekki hvemig hægt er að
dæma fólk vægar en í lífstíðar-
fangelsi fyrir moiö.
Það er hræðilegt að sjá hviMk-
um vettlingatökum dómstólamir
taka á morðingjum — alls konar
atriði, eru dregin fram og sálfræð
inga^ og læknar vitna um að við-
komapdi morðingi hafi ekki haft
hugmynd um hvað hann var að
gera. Síöan segir sérhver morðingi,
sem út úr réttarsal gengur (og
lltur kannski stórt á si'g). „Vissu-
lega drap ég manneskjuna, það er
sennilega rétt, en ég bara man
ekkert af þessu“.
— Skemmir það vinnugleöi lög-
reglunnar?
„Alls ekki. Mér er þetta eins
og hvert annað starf, og starfs-
gleðin felst í því að koma upp
um svínaríið. Persónulega verð ég
þó oft fyrir vonbiigðum með úr-
skurði dómstólanna“.
Bjóðum aðeins jboð bezta
MAYBELLINE
ULTRA-LASH
augnaháralitur (mascara)
svart og brúnt-
MAYBELLINE augnabrúna-
blýantar, ljósbrúnir — brúnir
svartir og augnháraupp-
brettarar.
— auk þess bjóðum við við-
skiptavinum vorum sérfræði-
iega aðstoð við val á
snyrtivörum.
Opið til kl. 22 á föstudag.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
Keeler hefur
hægt um sig
Móðir gælir við bam sitt. Fög-
ur, elskuleg stúlka, sem kveöst
vera hamingjusöm í fyl'lsta máta
og vita hvers virði lífið er. Hún
tekur bamið f fang sér og þrýstir
því aö sér. Nafn stúlkunnar er
Christine Keeler.
Veraldarinnar frægasta „síma-
stúlka“, sem á árinu 1963 skelfdi
brezku rikisstjómina. Stúlkan,
sem olli þvf að hermálaráðherr-
ann John Profumo varð að gjöra
svo vel og segja sig úr stjóminni.
Hann er nú félagsráðgjafi.
Christine Keeler, sem nú er 29
ára að aidri, hefur dregið sig út
úr margmenninu og lifir nú afar
hversdagslegu Mi ásamt litlum
syni sínum og foreldrum sextíu
kólómetra fyrir utan London.
Húsið, sem kostaöi nær eina
og hálfa milljón íslenzkra króna,
greiddi Keeler af þeim liðlega tíu
miiljónum, sem hún haiaði inn
fyrir endurminningar sínar.
í febrúar giftist Keeler með
leynd jámvömsalanum Anthony
Platt.
Christine Keeler skelfdi brezku
stjómina 1963. — Nú lifi ég að-
eins fyrir son minn.
<