Vísir


Vísir - 15.11.1971, Qupperneq 11

Vísir - 15.11.1971, Qupperneq 11
V í SIR . Mánudagur 15. nóvember 1971. II 1 Í DAG I j KVÖLDI „Samfunnets Stötter“ samdi Hen- rik Ibsen seint á áttunda lug síðustu aldar. SJÓNVARP KL. 21.00: ANDSTÆÐURNAR Norska sjónvarpið hefur gert „Máttarstólpa þjóðfélagsins“ eftír Henrik Ibsen. Leikritig var fyrst flutt í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn 1877 og lýsir hræsninni í hinu hagfræðilega, félagslega og andlega lífi. — Þetta eru bitrar lýsingar á fölsku sam- félagi, segir leikstjórinn, Per Brunkén. Leikurinn hefst á frið- sælan hátt og endar með ósköp- um. Grunnurinn hverfur undan persónumum, og griman fellur. Allir sýnast vera eitthvað annað en það sem þeir virtust vera í byrjun. Aðalpersóna leiksins er Bamik ræðismaður (leikinn af Knud M. Hansen) og ennfremur fjöldi kvenna, m. a. frú Bamik (Benthe Liseth). Af æmum ástæðum eru konumar allar andsnúnar ræðis- manninum, sem er sjúklega upp- tekinn af að efla sjálfan sig. Hugmynd leiksins skýrist og fær líf samhliða því, að andstæð- umar — ræðismaðurinn og kven- fólkið — tekur á sig skýra mynd. — ÞJM MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Lfknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i Bókabúðinni Hrísateig 19 simi 37580 hjá Ástu Goðheimum 22 sfmi 32060 Guðmundu Grænuhlíö 3 sími 32573 og hjá Sigrtði Hofteig 19 sími 34544. Hítnningarspjöld .íknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. verzluninni Emmu, Skólavörðu- stfg, verzl. Reynimel, Bræðra'borg útvarp^ Mánudagur 15. nóv. 15.00 Fréttir. Tiilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Béla Bartók. 16.15 Veðuríregnir. Endurtekið efni. a. M-argrét Jónsdóttir les ritgerðina „Lýr- íska vatnsorkusálsýki“ eftír Þórberg Þórðarson. b. Magnús Jónsson kennari í Hafnarfirði flytur þátt um ljóð og lausavís- ur. 17.00 Fréttír. Létt tónlist. 17.10 Framburöarkennsla Danska, enska og franska. 17.40 Bömin skrifa. Baldur Pálma son les bréf frá bömum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jóhann Hann- esson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Bragi Sigurjónsson bankastjóri á Akureyrj talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Heimahagar, Stefán Júlíusson rithöfundur flytur minningar sinar úr hraun byggðinni við Hafnarfjörð (10). 20.55 Frá hátíðarhljómleikum Sameinuðu þjóðanna. Hljóðritun frá október s.l. 21.40 Islenzkt mál. Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Or endurminning um ævintýramanns". Einar Laxness tes úr minningum Jóns Ölafssonar ritstjóra (9). 22.40 Hljócnplötusafnið í umsjá Gunnars Guömundsson ar, 23.35 Fréttir í stuttii máli. Dagskrárlok. siónvarp# Mánudagvir 15. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hafið heillar. Mynd um leið angur sem farinn var f leit að sjaldgæfum sjávardýrum, sagar skötu og ssefíl, handa sædýra- safni í Bandarfkjunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.00 Chapldn. 21.10 Máttarstólpar þjóðfélags- ins. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikrit þetta er samið seint á áttimda tug si'ðustu aldar og fjallar þaö um þjóðfélagsleg vandamál, eins og fleiri af verkum höfundarins frá þeim árum. Leiksjóri Per Bronken. Meöal leikenda eru Knut M. Hanson, Benthe Liseth, Ingerid Vardund, Per Christensen, Wi'l fred Breistrand og Ola B. Jo- hannesson. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. í DAG | ! KVÖLD I I DAG — Heyrðu annars, var ekk eitthvert skilti þama sem við bökkuöum út? HEILSUGÆZLA SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sim< 81200, eftir lokun skiptiborö' 81212. SJtJKRABIFREIÐ: Reykjavfl sími 11100, Hafnarfjörður sím 51336, Kópavogur slmi 11100. HASK0LABI0 Mánudagsmyndin Harry Munter Fræg, sænsk snilldarmynd. — Leikstjóri: Kjell Grede. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allra sfðasta sinn. Islenzkur texti. Liðbiálfinn Mjög spennandi og vel leikin, ný, amerisk kvikmynd ! litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Dennis Murphy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Sfðasta sinn. LINA LANGSOKKUR i Suðurhöfum Sprenghlaegileg og mjög spenn- andi ný, sænsk kvikmynd í litum, byggð á hinni afar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- gren. Aöalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, PSr Sundberg. Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinni ára og hefur alls staöar verið sýnd við geysimikla aðsókn. íslenzkur texti. Sýnd tol. 5 og 7. TnTTHfflBB Ég. Natalie Skemmtileg og etnisrík ný - bandarlsk iitmvnd um „Ijóta andarungann' Matalie. sem langar «vo af vera falleg og ævintýri nennat frumskógi stórborgarinnai Vlúsík: Henry Mancini Leik=tiOri Fred Coe tslenzkur -exti Sýnd kl 5 7 9 og 11. •J Ævintýramaðurinn THOMAS CROWN Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný. amerísk sakamála mynd I algjörum sérflokld. Myndinni e stjórnað df hinum heimsfræga leikstjóra Norman Jewison — Islenzkur texti. Aöalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke. Sýnd kl 5 7 og, 9. CHEfiLU! Islenzkur texti Brúðudalurinn Heimstræg amerisk stórmynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndr skáldsögu Jacqc- line Susann. en sagan var á sín um tima metsölubók t Banda- ríkjunum og Evrópu. Leikstjóri Mark Robson Bönnuö yngri en 14 ára. LÆKNIR: • REYKJAVIK, KÓPAVOGUR. • Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánuc • —föstudags. ef ekki næst 1 heim • ilislækni, sfmi 11510. • Kvöld- og næturvakt: kí. 17:00- • 08:00, mánudagur— fimmtudagt • sími 21230. ! Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu • lagskvöld til kl. 08:00 mánudagr • orgun sfmi 21230. J Kl. 9-12 laugardagsmorgui • eru læknastofur lokaðar nema 6 J Klapparstig 27, símar 11360 oj. • 11680 — vitjanabeiðnlr teknai • hjá helgidagavakt, slmi 21230. J HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA • HREPPUR. Nætur- og belgidaga • varzla, upplýsingar lögregluvarð • stofunni simj 50131. • Tannlæknavakt er t Heilsuvemd J arstöðinni. Opið laugardaga ot j sunnudaga kl. 5—6, sími 22411 • APÓTEK: Kvöldvarzla tH ld. 23KX) á? Reykjavfkursvæðinu. • Helgarvarzla kl. 10—23:00* vikuna 13.—19. nóv.: Laugavegs-J apótek — Holtsapótek. • Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:0( « —09:00 á Reykjavíkursvæðinu et* 1 Stórholti 1, sími 23245. • Kópavogs og KeflavfkurapöteNi eru opin virka daga kL 9—19* laugardaga kL 9—14, helga dags* kl. 13—15. S 'REYKJAVÍKDRj Plógurinn þriðjudag. Fáar sýningar eftir. Hjálp miðvikudag. Bannað börnum innan 16 ára. Hitabylgja fimmtudag, 70. sýn. aukasýning vegna mikillar að- sóknar. Kristnihald föstudag, 110 sýn. Mávurinn laugardag, næst sfðasta sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. XJÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning þriðjudag M. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. ALLT í GARÐINUM Sýning fímmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20. - Simi 1-1200. SVnd kl. 5 og 9 Sfðustu sýningar FUNNY GIRL Islenzkur texti. Hin heimsfræga ámeriska verð- launamynd i Cinema Scope og Technicolot með úrvalsleikur- unum Omar Sharif og Barbra Streisand. Sýnd kl 9. Stigamennirnir Spennandi úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Burt Lancaster Lee Marvin íslenzkuj texti. Sýnd kl. 5 pg 7. Bönnuð innan 12 ára. ■gæLHiiflnsa Engin miskunn (Play dirty). Óvenju spennandi og hrotta- fengin amerísk stríðsmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Nicel Davenport. Endursýnd kl 5 15 og % Böhnuð innan 16 ára. Ævi Tsjaikovskys Stórbrotið listaverk frá Mos- film I Moskvu byggt á ævi tön- skáldsins Pyotrs Tsjaikovskys og verkum hans. Myndin er tekin og sýnd i Todd A—o eða 70 mm filmu og er meo sex rása segultón. Kvikmynda- handrit eftir Budimir Met- ataikv og Ivan Talakin, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverk: Innokentí Smoktunivrsky Lydia Judina og Maja Plisetskaja Myndin er meé ensku taM. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.