Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 3
VISIR . Mánuðagur r5. no« I IVIORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Úf LÖND í MORGUN UTLOND Time segir: Lin Piao reyndi nsarg oft að myrða Mao Tse Tung Dóttir hans kom upp um hann Leyniþjónustumenn frá Vesturlöndum segjast vita hermálaráðherrann Lin Piao hafi „margs sinnis með vissu, að kínverski | reynt að myrða Mao Tse „Öðru vísi mér áður brá ...“ Þessi mynd var tekin áður en snurða hljóp á þráðinn hjá þeim Lin Piao og Mao formanni. Kosið i A-Þýzkalandi: NEI-ATKVÆÐIN • • • • Eini listinn sem var borinn fram í kosningunum í Austur-Þýzkalandi í gær fékk 99,85 prósent atkvæða. Þetta er mkið „fylgi” en þó hafa tVöfalt fleiri kosið gegn kommún- istum en árið 1987, þegar listinn fékk 99,93 prósent atkvæða. Kjörsókn var heldur minni en 1967. Þá kusu 98,82% en nú 98,48% af 11,4 milljónum, sem eru á kjör- skrá. Formaður kjömefndar, Fried- rich Ebert, sagði í sjónvarpi, að úr slitin sýndu að fólkið styddi á- kvarðani.r flokksþi-ngs kommúnista- flokksins í júní síðastliðnum. Flest „nei-atkvæðin“ vom greidd gegn Wilili Stoph forsætisráðherra í Dresden. 0,35%. — Gegn flokksfor- manninum Erich Honeoker voru „nei-at'kvæðin 0,22% í Karl Marx borg og Walter Ulbricht fyrrver- andi æðsti maður flokksins hlaut sama magn andstöðuatkvæða í kjör dæmi sínu í Leipzig. Skæruliðar Austur- Pakistan skeinu- Tung“, að sögn bandaríska tímaritsins Time í gær. Lin Piao sé búinn aö vera sem stjórnmálamaður, ef hann er þá ekki dauður, segir í greininni í Time. Undanfarna daga hafa ýmiss konar sögusagnir heyrzt um Lin Piao, sem hafði verið talinn „krón- prins“ Mao Tse Tungs. Hefur meðal annars verið sagt, að hann hafi framið sjálfsmorð og forystu- menn i kommúnistaflokknum hafi skýrt almenningi frá því á borg- arafundum í kínverskum borgum síðustu vikur. Time segir, að samsæri Lin Piaos hafi verið afhjúpað í septem 1 ber. Hann hafi þá flúið með konu sinni, sonum og tveimur fylgis- mönnum sínum. Flugvél þeirra hafi verið skotin niður yfir Mongólíu. Sögunni fylgir að dóttir Lins, Lin Tou-Tou, hafi aðvarað óvini föður síns um flóttatilraun hans. Níu lík hafi fundizt í flugvélinni og Rússar hafi borið kennsl á lík Lin Piao er þeir fundu það. Time segir að Rússarnir hafi fundiö merki um átök í flakinu, sem hafi bent ti'l þess að einn af áhöfninni hafj reynt að ræna flugvélinni. Sex af 21 meðlimum æðsta ráðs kfnverska kommún'istaflokksins hafa ekki sézt opinberlega síðan í september og aðeins níu af æösta ráðs mönnum hafa látið til sín taka að marki undanfama mánuði. Umsjðn Haukur Helnason 163 Norður- Yíet- namar féllu 163 Norður-Víetnamar féllu f á- rás á herbúðir Suður-Víetnama f miðhálendi S-Víetnam í gær. að því er herstjórnin í Saigon segir. Bardagarnir voru þeir hörðustu um margra vikna skeið og stóðu í eina klukkustund. Herstjórnin seg ir, að 29 hafi faMið í liði Suður-Ví etnama og 32 særzt. Suöur-Víetnamar fengu aðstoð bandarískra þyrla, sem skutu á á- rásarmennina og munu um 50 hafa fallið í þeirri skothrið. Kostnaður nútímalífsins Þessi mynd gæti minnt íslendinga á framtíðarmöguleika. Vegna hins slæma drykkjarvatns í Rotterdam hefur snjall fjármálamaður þar tekið til við að flytja inn ferskt drykkjarvatn frá Noregi. Vatnið er selt í tveggja lítra ílátum, sem kosta um 30 krðnur. hættir stjórninni Skæruliðar sjálfstæðis- hreyfingar Austur-Pakist- an ráða héruðunum Saldanadi og Nayanpur í Comillafylki eftir harða bardaga við stjórnarherinn að sögn indversku frétta- stofunnar í morgun. Sveitir Bangla Desh-skæruliða vörp uðu sprengjum á 40 herskóla stjórn arhersins og felldu um 30 af stjórn arhermönnum. Að minnsta kosti tuttugu aðrir féllu á laugardaginn í hörðum bardögum í Dinajpur- héraðinu. Indverski hermálaráðherrann Jagjivan Ram sagði í gærkvöldi, að stríð gæti brotizt út á hverri stundu mi'lli Indverja og Pakistana vegna flóttamannavandamálsins og hættuástandsins við landamær- in. Ram á að flytja ræðu á þingi í dag. Búizt er við að þingheimur krefjist þess að stjórnin geri afger andi ráðstafanir til að leysa flótta- mannavandamálið eins fljótt og nokkur kostur er. Ríkisstjórnin býst einnig viö að kröfur komi fram um viðurkenn- ingu á Bangla Desh og aukningu á aðstoð við skæruiliðana. Hægri flokkurinn Jan Sangh hefur til- kynnt að hann muni krefjast um- ræðna um það sem flokkurinn kall ar „skort á vilja ríkisstjómarinnar að láta flóttafólkið fara aftur heim til A-Pakistan“. Þrátt fyrir allan þrýstinginn, sem stjórnin verður fyrir úr ýmsum áttum, mun Indira Gandhi vænt- anlega bíða með afgerandi aðgerð ir fyrst um sinn, þar til betur kem- ur í ljós hver áirangurinn hefur orðið af för hennar til vestrænna landa fyrir skömmu. Borðstofuhúsgögn fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.